Tíminn - 08.10.1976, Side 1

Tíminn - 08.10.1976, Side 1
Friðrik og Guðmundur tefla áfram — sjá bak 'ÆNGIRf Áætlunarstaðir: Bildudalur-Blönduós-Búðardalur Flateyri-Gjögur-Hólmavfk Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 og 2-60-66 t? C 226. tölublað — Föstudagur 8. október—60. árgangur i — mflagnir í virkjanir — hús verksmiðjur — skip SAMVIRKIS* ter9i 3 iir * ■ Rannsóknarlögreglan: Leitað í Fossvogskirkju- ® Lá** T -i. ± 1 k *_jl garði Gsal-Reykjavík. — Á vegum þeirra, sem stjórna rannsókn Geirfinnsmálsins svo- nefnda, þ.e. bæði á hvarfi Geirfinns Einarssonar úr Keflavík og dauða Guð- mundar Einarssonar í Hafnarfirði, er nú hafin leit í Fossvogskirkjugarði. Aö sögn Marteins Þ. Gislasonar yfirverkstjóra Kirkjugaröa Reykjavikur komu þrir lögreglumenn siðdegis i fyrradag I Fossvogskirkjugarð og óskuðu eftir leyfi til þess að mega ganga um garð- inn. Marteinn sagði I samtali við Timann I gær, að öllum væri heimilt að ganga um garðinn, en hann hefði þó tekiö fram við iögreglumennina að þeir mættu ekki hrófla við neinu leiði. Marteinn sagði, að mennirnir hefðu haft myndavél með sér, en engin önnur tæki. Ekki er nákvæmlega vitað að hverju rann - : sóknarlögreglumennirnir voru að lcita, en að sögn Marteins kváðust þeir vera að leita að fikni- efnum. Timinn leitaði I gær staðfestingar á þvf hjá Erni Höskuldssyni saka- dómara, sem fer með rannsókn Geirfinnsmáls- ins, hvort rétt væri, að á þeirra vegum hefði verið leitað f Fossvogskirkju- garði. Vildi hann hvorki staðfesta þaðnéneita þvf. Ekki varö vart rann- sóknarlögreglumanna f Fossvogskirkjugarði f gær, en ólikiegt þykir, að leit þeirra i garðinum sé fyllilega lokið. Pharao- maur- arnir: y Sovézku vís- indamennirnir gistu tvo staði utan húss- ins í Garðakaupstað Litlar sveiflur í sölu á bifreiðum: FOLK UTAN REYKJAVÍKUR- SVÆÐISINS VIRÐIST HAFA EINNA AAEST PENINGARÁÐ ASK-Reykjavík. — Rússnesku vísinda- mennirnir dvöldu talsverðan tíma á Hvanneyri, líklega einar fimm vikur, og höfðu þar sitt eig- ið mötuneyti. Þeir hafa líka dvaiið í öðru húsi, en það er á Gjábakka við Þingvallavatn, sagði Baldur John- sen forstöðumaður hei Ibrigðisef tí r lits ríkisins. Grunur leikur á að pharao- maurarnir, sem fundust í húsi vfs- indamannanna í Garðahreppnum, hafi fylgt þeim á framangreinda staði. — Skólastjóranum á Hvanneyri, Magnúsi Jónssyni hefur verið gert viðvart að hann þurfi að láta eitra I sfnum húsa- kynnum. Húsið á Gjá- bakka er i eigu Orku- stofnunar, og fulltrúi frá stofnuninni var á fundi hjá mér ásamt formanni rússneska leiöangursins. Til stendur aö útvega meindýraeyði til aö eitra þar lika. Baldur sagði, að þegar öll gögn I sambandi við þetta mál lægju fyrir, yröu þau send til Utan- rikisráðuneytisins, en einnig veröur Land- búnaðarráðuneytinu send skýrsla. Sagðist Baldur vonast til, að þetta mál yrði til þess, að viðkom- andi ráðuneyti tækju harðari afstöðu til hópa sem þessa rússneska vís- indahóps. — Það er litið á þessa erlendu visindahópa sem heilagar kýr, sagöi Bald- ur — og oft á tiðum eru þeir álitnir sérlega áreiðaniegir. Það er ekki hægt að sanna, að þessir maurar hafi borizt með rússnesku visindamönn- unum, en i húsinu, sem þeir dvöldust i, hafa þeir sannarlega fundizt. Eftir þetta atvik verður að gera ráðstafanir til þess að svipað atvik endurtaki sig ekki. Maurar þessir eru hin mestu skaöræðisdýr f matvæium, og er viðkom- an hjá þeim gifurlega mikil. Þeir gæöa sér eink- um á kjöti, mjöli, sykri og feitmeti alls konar. Maurarnir eru sérlega^ á feröinni um nætur, og er af þeim orsökum oft erfitt að ná tangarhaldi á þeim. Þess má geta, að húsið I Garöabæ er enn undir eftirliti og verður að öll- um líkindum eitrað þar aftur innan skamms. ASK-Reykjavik — Sala á bifreiðum var mjög litil siðari hluta september, en hún er að aukast núna, sagði Haukur Hauksson hjá Bilasölunni Braut i samtali við Timann f gær. — Það kemur eflaust margt til en núna er t.d. verið að úthluta lifeyris- og húsnæðismálastjórn- arlánum. Mest sagði Haukur selj- ast af smærri bilum, og sagði hann jafnframt, aö salan væri nú mun jafnari en áður. Haukur sagði, að sú breyting væri á oröin, að menn gætu ekki selt gamla bila og lagt fram stórar fjárupphæðir i milliborgun fyrir nýja. 1 stað þess yröu kaupendur að skipta nokkrum sinn- um og fikra sig þannig hægt áfram. Aörir bilasaiar, er Timinn ræddi við i gær, tóku yfirleitt i sama streng. Þeir sögðu aö bilakaupendur virtust margir vera aö biða eftir að 1977 árgerðin kæmi á markaðinn, en þá sagði hann að framboð ykist verulega. — En segja má, að okkur vanti ákveönar tegundir bifreiða, sagði Alli Rúts. — Hingað hafa komið menn og ekki fengiö úrlausn sinna mála. Þeir, sem viröast hafa hvaö mest peninga- ráð, eru utanbæjarmenn, enda koma þeir gagngert til Reykjavikur til þess að kaupa sér bil. Mun meira virðist vera lánað i bilum, en áöur hefur tiðkazt, og þær bif- reiðar, sem seljast, kosta gjarnan undir einni milljón. Einkum eru þaö skuldabréf og vixlar, sem ganga manna á milli, þvi peningaráð virðast vera fremur litil, eins og áöur sagði. Bilasalarnir sögðu, að nú færi i hönd einn daufasti timi ársins, en það eru mánuðurnir desember og janúar. Engu vildu þeir spá um hvaö framtiðin bæri i skauti sér, en töldu ekki óliklegt, að ástandiö héld- ist svipað. Meðferð fanga sá bls. 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.