Tíminn - 08.10.1976, Qupperneq 2

Tíminn - 08.10.1976, Qupperneq 2
2 TÍMINN Föstudagur 8. október 1976 erlendar fréttir • Kona utan- ríkisráðherra í Svíþjóð ....Formaöur sænska miö- (lokksins, Falldin, var form- lega kjörínn næsti forsætis- ráöherra Sviþjóöar I sænska þinginu i gær. Falldin mun leggja fram ráöherralista sinn i dag, svo og stefnuskrá * stjórnar sinnar. Staöfcst hefur veriö i Stokkhólmi, aö I fyrsta skipti i sögu Sviþjóöar, muni kona verða utanrikisráöherra, cr hún varaformaöur miö- flokksins. • Baader- AAeinhof réttarhöldunum lokið Reuter Stuttgart — Eftir meira en sextán mánaöa réttarhöld og yfirheyrslur, hafa þrir af meðlimum hins illræmda Baader Meinhof skæruliöahóps, veriö dæmdír i ævilangt fangelsi i Stuttgart. Þetta voru þau Andreas Baad- er, Gudrun Ensslin og Jan- Carl Raspe, sem öll voru ákærö fyrir aö hafa myrt fjór- ar manneskjur og gcrt til- raunir til aö drepa a .m .k. 45 til viðhótar i mörgum skotárás- um og sprengjutilræöum I Vestur-Þýzkalandi áriö 1972. Aldrei hafa nokkur réttarhöid vakiö jafn mikla eftirtckt og valdið eins mikium úlfaþvt og þessi réttarhöld. Mörgum mun I fersku minni, aö annar leiötoga skæruliöahópsíns, Ulrike Meinhof, er talin hafa hengt sig i fangaklefa sinum. Annar meölimur liópsins, Ilolger Meíns, fór i hungurverkfall i langelsinu og lézt þar áriö 1974. V • Allsherjar- verkfall í París Reuter Paris — Milljónir Frakka lögöu niöur vinnu í gær til nö inótmæia aðgeröum rlkisstjórnarinnar tíl aö reyna aö stemma stigu víð veröbólg- unni i landinu. Þaö voru vinstrisinnuöu verkalýösfé- lögin i Frakklandi, sem boö- uöu til allsherjarverkfalls i landinu tii aö mótmæla ráö- stöfunum stjórnarinnar, og á annaö hundraö þúsund verka- manna fór i mótmælagöngu I Paris i gær. Verkfalliö haföi margvtslegar og viötækar af- leiöingar, t.d. gengu lestir og áætlunarvagnar aöcins aö mjög takmörkuöu lcyti, og svo til öll flugáætlunarstarfsemi féll niöur. Engin blöö komu út i Paris, skermurinn á ríkis- sjónvarpinu var kolsvartur allan daginn, póstútburöur var enginn og lokaö var fyrir gas og rafmagn á fjölmörgum stööum i höfuöborginni. Þetta er álitin ein viöamesta mótmæiaherferö I Frakk- landi, siöan 1968, þegar stú- dentaóeiröirnar voru i há- markí. • í fáum orðum .... Franskur leyniiögreglu- maöur hcfur upplýst þjófnaö á 118 stolnum Picasso máiverk- um, en verömæti þeirra er um 2,2 milljónir sterlingspunda. Sjö manna hópur stal þessum málverkum frá Avignon-höll í janúar s.l. Mennirnir liafa all- ir veriö handteknir og yfír- heyröir, en i gær fannst einn þeirra látinn i fangaktefa sin- um, og aö sögn lögreglu er tal- iö vist, aö hann hafi lálizt af hjartaslagi. Aðeins 2 síðutogarar enn gerðir út Þormóður og Maí Goði gébé-Rvik — Hinum góðu og gömlu siðutogurum fer ört fækkandi á landinu, og eru aðeins tveir gerðir út i dag, Þormóður goði frá Reykjavik og Mai frá Hafnarfirði, en nú stendur tii að selja Mai, eins og skýrt var frá i Timanum nýlega. Tveir aðrir siðu- togarar hafa lengi legið bundnir við bryggjur, þeir Harðbakur á Akureyri og Júpiter i Reykjavik. Ný- búið er að selja Neptúnus i brotajárn. Tfminn ræddi viö Martein Jónasson, framkvæmdastjóra Bæjarútgeröar Reykjavikur, til aö grennslast um, hvort halda ætti áfram aö gera Þormóö goöa út, eöa selja hann. — Þaö fer aö styttast í þaö, aö hægt sé aö gera hann út, en engin ákvöröun hefur enn verið tekin, hvenær þvi verður hætt, eöa hvort hann verður seldur, sagöi Marteinn, og bætti viö, aö skipinu heföi gengiö vei aö afla aö undanförnu. — Menn vilja sföur fara á þessi gömlu skip, en viö höfum þó alltaf fengiö mannskap á Þormóö goöa, sagöi Marteinn. ÞORMÓÐI GOÐA...hefur gengiö vel aö afla aö undanförnu. ASK-Reykjavík. — Al- mennar Tryggingar gerðu félaginu tilboð um trygg- ingar, sem var nokkru hagstæðara en það sem við höfðum, sagði Guðjón Styrkársson stjórnarfor- maður Vængja í samtali við blaðið i gærkveldi. — Allt f lug á vegum félagsins verður því með eðlilegum hætti eftir sem áður. Eins og Timinn greindi frá fyrir skömmu, þá risu upp deilur á milli Vængja og Tryggingar h/f, varöandi uppgjör á tjóni og skuld Vængja við tryggingarfélagið. Hafði Trygging h/f sagt Vængjum upp tryggingum frá og með deginum i dag, en Guðjón sagöi, að bótakrafa Vængja væri mjög áþekk skuldinni og vafamál hver skuldaði hverjum. Vængir hafa fengið heimild til að taka lán vegna flugvélakaupa, en Guðjón sagöi, að vonazt væri til að af kaupum á vél gæti orðið með vorinu. Tryggingar Vængja fluttar yfir til Almennra trygginga * ' Könnun á þjón- ustu strætis- vagn- anna A fundi borgarráðs þ. 28. sept. s.l. var samþykkt að gera skyldi könnun á almennings- vagnaþjónustu. Nær könnun þessi til alls höfuöborgarsvæö- isins og er gerö af Þróunar- stofnun Reykjavikurborgar i samráöi viö S.V.R., S.V.K. og Landieiöir. Tilgangur könnunarinnar er að safna upplýsingum um ferðir almennings með al- menningsvögnum: hversu margir fara með hverri leið, á hvaða timum dags, hvaðan og hvert og í hvaða tilgangi, segir i frétt frá Þróunarstofnuninni. 1 þessu skyni hafa veriö valdir tveir könnunardagar, 19. og 20. okt. n.k., og þá daga verður farþegum afhent bréfspjald með spurningum, sem þeir eru vinsamlegast beðnir að svara eftir beztu getu og skila aftur i vögn- unum, þegar farið er út. i / í vetur skín sól á Kanaríeyjum. Samvinnuferðir bjóða sjö hótel á suðurströnd Gran-Canaría. Fyrsta ferðin hefst í október. Dvalartimi 2-3 vikur. Brottfarardagar: Sérstök Jólaferðþ 16.0KTÓBER 8. JANÚAR 12.MARS 6.NÓVEMBER 15.— 19. — 27.— 29.— 2. APRlL 11.DESEMBER 5. FEBRÚAR 6. — 18.— 19.— 17. — 27.— 26.— 23. — TSamvinnU' ferðir Ferðaskrifstofa-Austurstræti 12 sími 27077

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.