Tíminn - 08.10.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.10.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 8. október 1976 TÍMINN 5 Mamma \/'Ég er þérV/Ég nota þig bara sagði að ég mættí ekki tala við ókunn- ^-SSk^uga ekki ókunnugur! Skora á Mjólkur- samsöluna að endurskoða afstöðuna Almennur fundur, haldinn á vegum Samtakanna gegn lokun mjólkurbúöa 25. sept 1976 ályktaöi eftirfarandi: Stjórn M jólkursamsölunar heldur fast viö fyrri ákvöröun sina um lokun mjólkurbúöa i Reykjavik og nágrenni þrátt fyrir kröfur samtakanna, starfs- stúlkna og um 17.500 neytenda. Viö skorum þvi á stjórn Mjólkursamsölunar aö endur- skoöa afstööu sina og taka kröfur okkar um enga lokun mjólkur- búöa á Stór-Reykjavikursvæöinu til greina. Ennfremur skorum viö á al- þingi aö breyta lögunum frá 17. mai sl., þannig aö Mjólkursam- salan reki búöir sinar áfram meö óbreyttu fyrirkomulagi. Viö heitum á allan verkalýö og annaö vinnandi fólk aö fylkja sér til baráttu i þessu máli sem og gegn sérhverri árás atvinnurek- enda og rikisvaldsins á kjör þess. Viö styöjum sjónarmiö neyt- enda um aö lokun mjólkurbúöa hafi i för meö sér verri þjónustu, hærri útsöluverö mjólkur og lakara vörueftirlit, eins og reynslan sýnir. Viö lýsum yfir samstöðu með baráttu sjómanna gegn bráöa- birgöalögum rikisstjórnarinnar og meö öörum samherjum, sem eiga f sams konar baráttu og sjó- menn og starfsstúlkur mjólkur- búðanna. Tapazt hefur rauðskjóttur hestur, 5 vetra. Sást síðast við Þjórsárbrú. Þeir sem geta gefið upplýsingar hringið í síma 5-16-39. J MARKAÐIIR í KJORGARÐI 20—40% afsláttur Skeifan er flutt úr Kjörgarði og er nú að öllu leyti með rekstur sinn við Smiðjuveg í Kópavogi. Þess í stað hefur nú verið opnaður húsgagnamarkaður í kjallara Kjörgarðs. Opið til 12 á laugardögum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.