Tíminn - 08.10.1976, Qupperneq 8
8
TÍMINN
Festudagur 8. október 1976
Stefán Jónsson
FYRIRSPURN
til Gylfa Þ. Gíslasonar
fyrrv. ráðherra
Stefán Jónsson
Leiöari Dagblaösins 5. októ-
ber sl. ber yfirskriftina „Siö-
feröisbrestur”. Undir þessari
yfirskrift nefnir leiöarahöfund-
ur meöal annars lánveitingar til
Gylfa Þ. Gislasonar og Einars
Agústssonar ráöherra. A grein-
arhöfundur hér viö byggingar-
lán til beggja og flokkar bæöi
lánin undir „siöferöisbrest”.
1 Dagblaöinu daginn eftir, eöa
6. október sl., skrifar Gylfi Þ.
Gíslason grein undir yfirskrift-
mni: „Flokkast ekki sem siö-
feröisbrestur”. 1 þessari grein
tekur Gylfi fram, aö hann sé
samþykkur öllu í nefndum leiö-
ara nema þvi einu, aö bygginga-
lániö til hans sjálfs falli ekki
undir siöferöisbrest. ööru máli
gegni hins vegar meö lániö til
Einars Agústssonar. Þaö lán
flokkist réttilega aö hans mati
undir siöferöisbrest. Þetta á ég
erfitt meö aö skilja, og er þaö
tilefni fyrirspurnar minnar.
Um lánið til Einars
Einar Agústsson ráöherra
selur sina ibúö og byggir aöra
nokkru stærri. Byggingarkostn-
aöurinn fór langt fram úr áætl-
un, eins og oft vill eiga sér staö.
Einar þurfti þvi aö taka mörg
vixillán til aö brúa biliö. Námu
þessi lán i lokin allt aö 1/3 af
byggingarkostnaöi hússins, en
ca 2/3 af byggingarkostnaöinum
gat Einar greitt án lántöku.
Löngu eftir aö Einar var fluttur
I hiö nýja hús og oröinn þreyttur
á aö framlengja hina mörgu
vixla, spyr hann bankann, sem
keypti vixlana, hvort hann sjái
sér fært aö sameina vixilskuld-
irnar i eitt lán meö föstum af-
borgunum og sömu vöxtum og
voruá vixlunum. Bankinn taldi
sér þetta fært og framkvæmdi
umbeöna breytingu á lánunum,
enda taldi hann veöiö öruggt og
nægjanlegt.
Eins og nú er ástatt i lánamál-
um má telja, aö umrætt banka-
lán til Einars Agústssonar utan-
rikisráöherra tilheyri frekar
takmarkaöri en almennri lána-
fyrirgreiöslu. Hefir þetta og
veriö viöurkennt opinberlega.
Hitt vita og flestir, aö sjaldan
telst þaö til tiöinda, er okkar
viöskiptabankar breyta lausum
lánum i föst lán, meöal annars
til aö tryggja sér fasteignaveö i
staö lakari ábyrgöar. Slik lána-
breyting banka mun þó tlöari i
lántöku flokkar Gylfi undir
„siöferöisbrest”.
Um lánið til Gylfa.
Byggingalán Gylfa viröist til-
komiö meö öörum og vafa-
samara hætti en lániö til Einars.
Gylfi stofnar byggingarfélag
meö nokkrum öörum háskóla-
kennurum. Kennararnir fá lán
úrslnum lifeyrissjóöum, en þaö
lán hrökk skammt fyrir
Einar Agústsson
sambandi viö rekstrarlán en
fjárfestingalán. Þá vita menn
og, aö bankastjórar eru flesta
daga ýmist aö veita lán eöa
synja um lán og hefir til þessa
ekki tiökazt aö fara meö slikar
ákvaröanirþeirra á torg. Er þvi
ekki vitaö um fordæmi, sem
kunna aö hafa greitt fyrir Ein-
ari i sambandi viö hans láns-
beiöni.
Hér aö framan ætla ég, aö
sagt sé rétt frá þvi, sem máli
skiptir um lántöku Einars, en þá
Gylfi Þ. Gislason
byggingarkostnaöi hinna rúm-
góöu einbýlishúsa þeirra. Til aö
bjarga málinu tókst þeim aö fá
viöbótarlán hjá Sáttmálasjóöi,
sem Gylfi segir, aö hafi þá heyrt
undir Háskólann, eöa þá sjálfa.
Bæöi þessi lán munu hafa nægt
fyrir allt aö 3/4 af byggingar-
kostnaöi húsanna. Vextir af láni
Sáttmálasjóös voru ekki 18%,
eins og af láni Einars, heldur
4%. Sagt er, aö siöar hafi há-
skólamenn lækkaö þessa vaxta-
greiöslu sina um helming. Hvort
þetta er rétt veit Gylfi betur um
en ég. Lánstimi Sáttmálasjóös-
ins mun hafa veriö ca. fjórum
sinnum lengri en lánstiminn,
sem Einar fékk. Ef slíkt, sem
þetta, tilheyrir ekki óvenjulegri,
opinberri lánafyrirgreiöslu, þá
veit ég ekki hvaö fyrirgreiösla 1
lánamálum er. Til aö rökstyöja
þetta nánar, vilég benda á eftir:
farandi:
Á sama tima og þetta geröist
tók ég þátt i aö stofna
byggingarfélag meö fleirum,
sem bygéja skyldi hóflega Ibúö
fyrirmig og einnig aöra I félag-
inu. Viö i félaginu fengum okkar
lifeyrissjóöslán, en þau nægöu
ekki fremur en hjá háskóla-
mönnum.Viö, iþessu byggingar
félagi, gengum þvi milli banka
og annarra lánastofnana til aö
reyna aö fá viöbótarlán, þar á
meöal voru farnar margar
feröir til Sáttmálasjóös, en
svariö var algjör synjun. Þetta
var um svipaö leyti og Sátt-
málasjóöur var aö afgreiöa sina
sérstöku fyrirgreiöslu til Gylfa
o.fl. Þrautalendingin hjá minu
byggingarfél. varö þvi sú, aö
fá skuldabréfalán á hinum
frjálsa markaöi, sem var
fremur óhagstæöur vegna
affalla og vaxtakjara. Ég tel, aö
reynsla min i þessu efni, hafi
fært mér sannanir á, aö Sátt-
málasjóöslániö til Gylfa o.fl.
hafi veriö fyrirgreiösla, sem til-
heyrt hafi undantekningu frá
þvl almenna. Ég tel og fyrir-
greiösluna til Gylfa og félaga
hans mun ámælisveröari fyrir
þaö, aö Sáttmálasjóöur var i
vörzlu Háskólans.
Falla lánin til Einars
og Gylfa undir
siðferðisbrest?
Ég tel mig ekki færan um aö
dæma annan undir siöferöis-
brest, en sýkna hinn, eins og
Gylfi gerir. Hitt tel ég hins
vegar staöreynd, aö báöir hafa
fengiö fyrirgreiöslu meö lán,
sem fremur tilheyri takmark-
aöri undantekningu en almennri
reglu. Hinu get ég ekki neitaö,
aö ég tel fyrirgreiösluna til
Gylfa og félaga meiri fyrir-
greiöslu og lakari jafnaöar-
mennsku en lánveitingu Lands-
bankans til Einars Agústssonar,
samanber þaö, sem áöur var
sagt.
Mér er tjáö, aö hús Gylfa og
Einarsmyndu nú seljanleg fyrir
svipaö verö. Eins og áöur er
tekiö franl, var lánafyrir-
greiöslan til Einars mun minni
en til Gylfa, miöaö viö söluverö
húsanna. Lánstlminn og vaxta-
kjörin hjá Gylfa voru mörgum
sinnum hagstæöari en hjá
Einari. Þrátt fyrir þetta telur
Gylfi, aö lánveitingin til Einars
falli undir siöferöisbrest, en lán-
veitingin til sin alls ekki. Er hér
ekki um eitthvaö aö ræöa, sem
tilheyrir þvi aö sjá meö ööru
auganu?
Ég tel æskilegt aö fá svar
Gylfa viö eftirgreindum spurn-
ingum:
1. Er Gylfi sannfæröur um, aö
hann þurfi ekki aö endurskoöa
dóm sinn um siöferöisbrest i
sambandi viö lána- og skulda-
mál?
2. Er Gylfi sammála „tölvu-
niöurstööunni” úr flestum þeim
greinum, sem Vilmundur sonur
hanshefurskrifaö i Visi og Dag-
blaöiö, en sú niöurstaöa viröist
vera þannig, aö flesta glæpa-
hneigöa menn sé aö finna innan
Framsóknarflokksins, en ekki
teljandi hjá öörum flokkum?
Reykjavik, 7/101976.
Stefán Jónsson
Sjálfsbjargarþing
Atjánda þing Sjálfsbjargar,
landssambands fatlaöra, veröur
haldiö I Sjálfsbjargarhúsinu, Há-
túni 12 I Reykjavik, dagana 8.-10.
okt. n.k.
Fulltrúar veröa 57, en innan
landssambandsins eru nú þrettán
félög og aöalfélagar tæplega 1300.
Styrktarfélagar eru rúmlega 800.
Aöalmál þingsins veröur
endurhæfing, en aörir mála-
flokkar, fjármál, tryggingamál,
farartækjamál, félagsmál og
atvinnumál, segir i frétt frá
Sjálfsbjörg.
Bandarískur
trúarkór í
Háskólabíói
Bandarlskur kór, Pennsylvania
District Choir, sem flytur trúar-
söngva, kemur fram I Háskóla-
blói I kvöld.
Þessi kór hefur starfaö um tiu
ára skeiö og feröast vitt og breitt
um öll Bandarikin, en þetta er i
fyrsta skipti, sem hann fer til
Evrópu.
Fjörutiu manns eru I kórnumað
jafnaöi, en til aö koma fram i
Reykjavik og fleiri höfuöborgum
Evrópu hefur stjórnandinn,
Johnny Thompson, valiö átján
manna úrvaisliö.
Norðurlandamót framhaldsskóla í skák:
Fer fram um helg-
ina í Reykjavík
— 1. umferð tefld í kvöld
Nú um helgina fer fram hér I
Reykjavik Norðurlandamót
framhaldsskóla i skák, og er
þetta i fyrsta sinn, sem slíkt mót
er haidiö hér á landi. Áöur hafa
tslendingar tekiö þátt i hiiöstæöu
móti i Gautaborg ’73, þar sem
þeir uröu Nuröurlandameistarar,
og i Helsinki '75, en þá höfnuöu
þeir I ööru sæti. Keppt er I 5
manna sveitum.
Aö þessu sinni mæta til leiks
sveitir frá Danmörku, Finnlandi
og Sviþjóö, auk Islands. Fulltrúi
Islands i keppninni veröur skák-
sveit Menntaskólans viö Hamra-
hlíö, en hana skipa eftirtaldir
skákmenn: Margeir Pétursson,
Ómar Jónsson, Asgeir Þór Arna-
son, Jón L. Árnason og Þröstur
Bergmann.
Mótiö fer fram i hátiöasal
Menntaskólans viö Hamrahliö, og
mun Guömundur Arnlaugsson
rektor setja mótiö kl. 4 á föstu-
daginn (þann 8. okt), og fer þá
fram 1. umferö. Guömundur
veröur jafnframt yfirskákdómari
mótsins. Seinni umferöirnar fara
fram á laugardag og sunnudag kl.
2 og eru skákáhugamenn hvattir
til aö mæta, en aögangur er ó-
keypis. Sýningatöflum veröur
komiö fyrir.
Guðmundur Kr.Guðmundsson
— jarðsunginn frá Dómkirkjunni í gær
ASK-Reykjavlk. t gær var jarösunginn frá Dómkirkjunni Guö-
mundur Kr. Guðmundsson. Séra Arni Pálsson jarösöng, en
Marteinn H. Friöriksson lék á orgel. Fulltrúar tþróttasambands ts-
lands, tþróttafélagsins Armanns og Ungmennafélags tslands stóöu
heiöursvörö, er kistan var borin úr kirkju.
Grein um Guömund Kr. Guömundsson birtist innan tlöar i tslend-
ingaþáttum Tímans.