Tíminn - 08.10.1976, Síða 19
Föstudagur 8. október 1976
TÍMINN
19.
flokksstarfið
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Alfreö Þorsteinsson, borgarfulltrúi veröur til viötals á skrif-
stofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstig 18, iaugardaginn 9.
okt. kl. 10-12.
Húsvíkingar
Vegna hagstæöra samninga Framsóknarfélags Húsavikur viö
Samvinnuferöir bjóöum viö Framsóknarfólki sérstakt afsláttar-
verö á Kanarieyjaferöum i vetur.
Upplýsingar gefur Aöalgeir Olgeirsson, simi 41507 á kvöldin.
Einnig munu liggja frammi upplýsingabæklingar á skrifstofu
flokksins I Garöar.
Stjórnin.
Húsvíkingar
Frá 1. október aö telja veröur skrifstofa Framsóknarflokksins
á Húsavik opin á miðvikudögum og fimmtudögum milli kl. 18 og
19ogá laugardögum millikl. 17 og 19.
Bæjarfulltrúar flokksins verða til viötals á skrifstofunni á miö-
vikudögum kl. 18 til 19, og eru bæjarbúar hvattir til að notfæra
sér þá þjónustu.
FUF Reykjavík OPIÐ HÚS
Stjórn Félags ungra framsóknarmanna i Reykjavik veröur til
viðtals á skrifstofu félagsins aö Rauöarárstig 18 laugardaginn 9.
okt. milli kl. 14 og 17.
Félagar fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. Kaffi. Stjórnin.
Dalvíkingar -
Svarfdælingar
Stefán Valgeirsson, alþingismaöur, veröur til viötals i Jónínu-
búö föstudaginn 8. október kl. 14.00-18.00. — Stjórnin.
Austur-Húnvetningar
Héraösmót Framsóknarmanna i Austur-Húnavatnssýslu veröur
haldiö I Félagsheimilinu Blönduósi laugardaginn 16. október kl.
21.00.
Stutt ávörp flytja Halldór E. Sigurðsson, landbúnaöarráð-
herra. Dagbjört Höskuldsdóttir
Hinn frábæri töframaður Baldur Brjánsson skemmtir. Hljóm-
sveitin Upplyfting leikur fyrir dansi.
Dalvík
Framsóknarfélag Dalvikur heldur fund i Jóninubúð föstudaginn
8. október kl. 21.00.
Dagskrá: I. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
II. Félagsstarfið á komandi vetri.
III. Stefán Valgeirsson, alþingismaöur, ræöir um lands-
mál og fleira. — Stjórnin.
© Fangar
húsnæöi, sem hægt væri að láta
fyrrverandi fanga fá til afnota um
einhvern tima, en slikri aöstööu
hefur ekki beinlinis veriö komiö
upp á okkar vegum enn sem
komið er. Hins vegar hefur
Vernd, sem er i mjög nánu sam-
starfi viö okkur, húsnæöi til af-
nota, sem hægt er að nota i slíkum
tilvikum. En þaö er einungis
hugsað sem skammtima ráöstöf-
un.
Aö lokum sagði Axel Kvaran,
að sumir fangar geröu mikið úr
þeim erfiöleikum, sem eru þvi
samfara að komast aftur inn i
þjóðfélagiö. — Min reynsla er sú,
aö þeir, sem hafa góöan vilja og
sýna það i verki, að um hugar-
farsbreytingu sé að ræða, þeim
gangi vel aö koma undir sig fót-
unum aftur, sagöi Axel.
Tekið skal fram, aö Vernd er
áhugamannasamtök um aöstoð
við afbrotamenn. N
o Saltfiskur
Spánn
Islendingar hafa ekki fengiö
innflutningsleyfi á saltfiski á
Spáni siöan siðastliðinn vetur, og
innflutningur var stöövaöur áöur
en 1400 tonn frá fyrra samningi
höföu veriö afhent. Aðalástæöuna
fyrir innflutningsbanni þessu
taldi Tómas Þorvaldsson vera, aö
spænskir útgerðarmenn töldu sig
geta fullnægt saltfiskmarkaönum
heima fyrir sjálfir. Hins vegar er
islenzki saltfiskurinn talinn mun
betri og kaupendur vilja hann
miklu fremur.
Olafur Jóhannesson viðskipta-
ráöherra ritaði starfsbróöur sin-
um á Spáni bréf með þeim óskum,
að innflutningsbanninu yröi af-
létt, og var mikið unniö aö þessu
máli I viöskiptaráðuneytinu. Ein-
ar Benediktsson sendiherra i
Paris, sem var staddur i Madrid
og var einnig að vinna aö þessum
málum, afhenti spænska viö-
skiptaráðherranum bréf Ólafs og
fékk svar þess efnis, aö leyfi væri
veitt til að flytja inn um 2500 tonn
af saltfiski og allt að 2750 tonnum.
Að sögn Tómasar Þorvaldssonar
var ekkert samiö viö Spánverja
nú, fyrst verða 1400 tonnin frá
samningnum frá I fyrra afhent. —
Innflutningstollar á saltfisk til
Spánar hafa hækkaö ár frá ári og
eru nú yfir 21%.
Portúgal
Portúgal er okkar stærsta viö-
skiptaland á saltfiskmarkaönum
og tókust samningar um sölu á
5800 tonnum af blautverkuöum
fiski, en Islenzku samningamenn-
irnir töldu verð þaö, sem
Portúgalar buðu, allt of lágt fyrir
þurrkaða fiskinn, þannig að ekk-
ert varð úr sölusamningum um
hann að sinni. Portúgalar leggja
mikla áherzlu á, að Islendingar
hafi meiri viðskipti viö þá I fram-
tiðinni en verið hefur, og nefndu i
þvi sambandi veiðarfæri og út-
búnaö fiskiskipa, vefnaöarvöru,
skóvörur, vin og fleira. Til viö-
miðunar um viöskipti landanna
má geta þess, aö tslendingar
keyptu aðeins um 15% af Portú-
gölum á móti þvi, sem viö seldum
þeim á s.l. ári.
Verðið, sem fékkst fyrir blaut-
verkaða fiskinn var örlitiö lægra
en fékkst siðastliöinn vetur.
ítalia
A ítaliu, eins og i áöurnefndum
löndum, hefur það veriö venja
undanfarinna ára aö ganga frá
saltfisksolu aö haustinu til. Var
samiö um sölu á 1200 tonnum viö
ttali nú, mest var þaö stór þorsk-
ur, en eitthvaö einnig af smærri
þorski. Veröiö var eilitið hærra en
við siöustu samningagerö.
Auglýsið
í Tímanum
Rowenta
Straujárn, brauðristar, brauðgrill, hárþurrkur,
hárþurrkuhjálmar, hárliðunarjárn, hárburstar,
djúpsteikingapottar, hraðgrill, hitaplötur og kaffi-
vélar — fást i næstu raftækjaverzlun.
Heildsölubirgðir: Halldór Eiriksson & Co. — Armúla 1A — Reykjavik.
Gömlu kynnin gleymast ei!
Eftir 30 ára óslitinn rekstur opnar Þórscafé nú í
gerbreyttum og stórglæsilegum húsakynnum, þar
sem gestum verður boðið upp á fjölbreyttar veit-
ingar í mat og drykk.
Við bjóðum alla þá sérstaklega velkomna, sem eiga
gamlar og góðar endurminningar frá gullaldarár-
unum í Þórscafé, til að koma og sannfærast um,
að lengi lifir í gömlum glæðum.
Þórscafé
1946-1976