Tíminn - 13.10.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.10.1976, Blaðsíða 1
fÆNGIRP Aætlunarstaðir: BNdudalur-Blönduós-Búðardalur Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: j * 2-60-60 og 2-60-66 230. tölublað — Miðvikudagur 13. október—60. árgangur j í virkjanir — hús verksmiðjur — skip SAMVIRKIS’ KöePr sr9i 3W&eeI Allt starfsfólk komið að Kröflu og tilbúið til starfa gébé Rvik. — Já, það er allt starfsfólk komið hingað i Kröflu, alit er meö kyrrum kjörum og vonandi fara allir róleg- ir að sofa, sagði starfs- stúlka við Kröfiuvirkjun þegar Timinn hringdi þangað seint í gær- kvöldi. Gosið í hvernum er mjög í rénun en er þó eitthvaö ennþá, sagði hún. Það var aöeins um helmingur starfsfólks Kröfluvirkjunar þar I gærmorgun þegar leir- gosiö hófst i hvernum, þar sem fólk var ekki komið úr helgarfrli og það var einnig ástæðan til þess að ekki tókst að ná i Kröflubúðirnar f sima I gærmorgun þeg- ar lætin byrjuðu. Nú er hins vegar simavakt þar allan sólarhringinn og verður þangað til sirenukerfið er komið í notkun. Almannavarnaráð rikisins, taldi i gær, að fresta ætti öllum fram- kvæmdum á Kröflu- svæðinu ibili, eða þar til gleggri mynd fæst af þeirri þróun, sem nú á sér stað á svæðinu. Orkumálastofnun telur hins vegar að óhætt sé að halda framkvæmd- um áfram, nema við borinn Jötunn, sem allir aöilar eru samþykkir um að láta flytja hið Þessa mynd tók Matthf- as Gestsson af Kröflu- svæðinu I gær. Lengst til hægri á henni umvefur gufumökkurinn úr nýja hvernum Jötun, og rétt fyrir neðan leggur gufu úr holu þrjú. Fyrir miðri mynd trónar bor- inn Dofri, en til vinstri eru fyrst kæliturnar og svo stöðvarhúsið sjálft. Gossprungan er bak við fellið lengst til vinstri á myndinni. skjótasta á brott frá goshvernum, sem er að- eins I um 50 metra fjar- lægð frá bornum. Eins og kunnugt er, hafa jarðvisindamenn Orku- stofnunar veriö ráðgjaf- andi aðilar iðnaðarráð- herra f þvi hvort halda skuli framkvæmdum á- fram, svo af þessu má draga þá ályktun aö svo verði gert nú, sérstak- lega þar sem allt starfs- fóik virkjunarinnar er á ný komiö á svæðið. Þrátt fyrir ftrekaðar tilraunir tókst ekki að ná I Gunnar Thorodd- sen, iðnaðarráðherra, f gærkvöldi, og Jón,, Sólnes, formaður Kröflunefndar, sagðist ekki vera tilbúinn til að tjá sig um hvort fram- kvæmdum yrði haldið áfram i dag. Sjá nánari fréttir af atburöunum við Kröflu á bls. 3. Allsnarpir jarð- skjálftar mælast undir Eyjafjöllum hafa aukizt síðustu daga Gsal-Reykjavik. — Allt frá þvf i ágústmánuði hafa jarðhræringar mælzt á skjáiftamælum I Mýrdal og vlðar undir Eyjaf jallajökli, en frá þvf um siðustu mánaðamóti hcfur skjálftunum fjölgaö og þeir orðið snarpari. Að sögn Einars H. Einars- sonar á Skammadalshóli f Mýrdal hafa stærstu skjálftarnir mælzt um 3,4 stig á Richter-kvarða. A Skammadalshóli er skjálftamælir og hefur Einar haft umsjón með honum, en hann er mikill áhugamaður um jarð- fræði. — Þetta eru yfir- leitt smáir skjálftar, sagði Einar, og þeir eru ekki margir á hverjum sólarhring. Flestir hafa þeir orðið fimm á sólar- hring, en það er áberandi aukning 'á skjálftum f þessum mánuði. Um upptök skjálftanna sagði Einar, að þau virt- ust vera nokkuö vestan við hábungu Eyjafjalla- jökuls. — Þetta er æði langt frá Kötlu, eða þeim stað, er gaus siðast, sagði Einar, og bætti viö, að þessar jarðhræringar bentu ekki til þess, að eld- gos væri á næsta leiti. í þvi sambandi benti hann á það, að nokkrum sinnum áður að haustlagi hefði orðiö vart jarðhrær- inga á þessu svæði. — Ég reikna með þvi, að upptök þessara skjálfta séu á svipuðum slóðum og skjálftahrinu, Dofri Stöðvarhúsið Kæliturnar ' M. -;V ■ 1 sem kom hér árið 1967, sagöi Einar. — Þá voru snarpari skjálftar en nú og fundust i byggð, en þessir hafa ekki fundizt. Einar sagði, að mikil hreyfing væri á jöklinum um þessar mundir, þvi hann væri alls staðar að ganga fram, og það væri ekki ósennilegt að smærri skjálftarnir stæðu í ein- hverju sambandi við það. Hins vegar gæti það ekki gilt um þá stærri. Fjórir skjálftar mæld- ust i fyrrinótt á þessum slóðum, og voru þeir allir smáir. Jötunn h' ■ Alþýðuflokkurinn í Reykjavík: Björgvin og Eggert G. urðu efstir, þrátt fyrir andstöðu flokksforystunnar AÞ-Reykjavík. — Um siðustu helgi voru kosnir fulltrú- ar frá Alþýðu- f lokksfélagi Reyk javíkur á flokksþing Alþýðu- flokksins, sem hald- ið verður síðar í þessum mánuði. Það vekur athygli í sambandi við úrslit þessarar kosningar, að Björgvin Guð- mundsson borgar- f ulltrúi og Eggert G. Þorsteinsson al- þingismaður urðu atkvæðahæstir, þrátt fyrir, að nú- verandi flokksfor- ysta Alþýðuf lokks- ins hafi beitt sér gegn þeim. Hlaut Björgvin 138 atkvæði og Eggert 134 atkvæði. I þriðja sæti varð Sigurður E. Guðmundsson skrifstof ustjóri. Alls voru kosnir 34 full- trúar úr Reykjavík á þingið. 1 framboöi voru milli 80-90 Alþýðuflokks- menn. Þess skal getið, að Benedikt Gröndal og Gylfi Þ. Gíslason beittu sér fyrir þeim breyting- um á flokkslögum á sið- asta flokksþingi, aö al- þingismenn væru sjálf- kjörnir á flokksþing. Þar af leiðandi voru þeir ekki i kjöri nú. Eggert G. Þor- steinsson kaus samt að vera á framboðslistanum og fékk næstflest atkvæði, eins og fyrr segir. BJÖRGVIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.