Tíminn - 13.10.1976, Side 14
14
TÍMINN
MiOvikudagur 13. október 1976
TÍMA- spurningin
— Ferðu oft á bókasafn?
Sólveig Jónsdóttir, húsmóftir: — Já, þaft geri ég, núna til dæmis
er ég að leita aft bókum, sem f jalla um trúarbragftasögu.
Jón Guftmundsson, nemi: — Ég fer, ef ég þarf á einhverju aft
halda í sambandi viö námift.
örn Karlsson, nemi: Nei, þaft geriégyfirleitt ekki.
Arni Valgeirsson, nemi: — Eftir að skólinn byrjafti, fer ég oft á
bókasafn, nær eingöngu til aö leita aft þeim bókum, sem okkur er
sagt að lesa í sambandi við námið.
Anna Þorgrímsdóttir, húsmóftir: — Mjög oft. Yfirleitt tek ég
bunka, sem nægir mér i þrjár vikur.
lesendur segja
Ódýrir skemmtikraftar
Vist eru þaft furðulega hláleg-
ir hlutir sem gerast á vegum
Reykjavikurborgar.
Þegar þaft kemur fyrir aft
menntamálaráftherra veitir
stöftur I skólum borgarinnar
öftruvisi en meirihluti fræftslu-
ráfts leggur til tala menn um
mótmælasamþykktir. Vegna
þess hve oft hefur verift fariö aft
tillögum umsagnaraftilans virð-
ast sumir fræftsluráftsmenn
vera farnir aft halda aft þeir hafi
veitingarvaldift. Og blessaöur
Albert telur sig þurfa sérstakt
námskeift til að kanna hvort
landslög eigi virkilega aft gilda i
sjálfri Reykjavik.
Ennþá furöulegra er þó þaft
þegar fulltrúar borgarinnar
vilja vita ráftherrann fyrir þaft
aft kynna sér hvaft skólastjóra
og fræftslustjóra sýnist um skip-
un aöstoftarskólastjóra. Hvaft er
ráftherrann aö tala viö óviökom-
andi menn eins og þá um þetta,
sem meirihlutinn i fræftsluráfti á
aft segja fyrir um og ekki kemur
öftrum viö?
Auftvitað hefur ráftherrann
veitingarvaldiö samkvæmt
þeim lögum sem gilda og gilt
hafa hverju sem dagblöð
borgarinnar ljúga um skyldu
hans til að fylgja bendingum
fræftsluráðs. Og auövitaft er
honum frjálst aft spyrja hvern
þann sem honum sýnist um álit
hans. Honum er frjálst að taka
meira mark á þvi sem fræðslu-
stjórinn einn leggur til, — hann
er varaalþingismaöur fyrir
Sjálfstæftisflokkinn, — en allir
fulltrúar flokksins I fræftsluráfti,
ef honum sýnist svo.
Þess er nú að vænta, þegar
Albert hefur áttaft sig á lögun-
um, aft hann flytji frumvarp um
aft borgarstjórinn i Reykjavik
veiti kennarastöður viö skóla
borgarinnar. (Alls ekki fræftslu-
stjórinn, enda kemur honum
þaft ekkert við.) Hitt er óvist
hvort aftrir sveitarstjórnarodd-
vitar eiga aft fá slikt veitingar-
vald.
Vonandi halda skemmtikraft-
ar Sjálfstæöisflokksins i borg-
inni áfram aft skemmta mönn-
um. Það eru ódýrir skemmti-
kraftar.
H.KR.
• •
BIRTIÐ NOFN LEIKENDA
í ÚTVARPSLEIKRITUM
Leikáhugamaður skrifar
Nú upp á siökastift hefur út-
varpift ekki talift upp nöfn allra
leikenda, sem leika i fimmtu-
dagsleikritum þess, heldur aö-
eins sagt frá þvi hverjár skipa
helztu hlutverkin, siftan er sagt
,,og fleiri”.
Þetta er mjög bagalegt aft
minu mati, þvi stundum er um
allveigamikil hlutverk aft ræöa
og verður ekki séft aö neitt rétt-
læti þaö, aö láta þeirra leikenda
ekki getift i hinni prentuöu dag-
skrá.
Þá mætti mjög gjarnan segja
frá aldri persónanna i leikritinu,
þvi sumar raddir eru „ungar”
aftrar „gamlar” og þaft aö gefa
upp aldurinn, ef höfundurinn
gefur upp ábendingar um þaft,
myndi auka á dýptina og auft-
velda almenningi aö setja sig
inn i leikmyndina.
Hér áftur fyrr voru nöfn leik-
enda alltaf gefin upp og oft ald-
urinn lika, kannske ekki i hinni
prentuöu dagskrá, en i aftfarar-
orftum i útvarpinu.
Leikáhugamaöur.
Dýr akstur með lækninn
Skagstrendingur skrifar:
Mig langar að vekja athygli á
einu máli, sem okkur Skag-
strendingum finnst heldur
ósanngjarnt i okkar garö, en
það er læknisþjónustan, efta öllu
heldur kostnafturinn vift aft fá
hingaft lækni frá Blönduósi, ef
meft þarf.
Ég hef hér fyrir framan mig
reikning, sem segir, aft fyrir
akstur meft lækninn, en heildar-
vegalengdin er uppgefin 50 km,
skuli greiöa 8000 krónur, eöa 160
krónur á hvern kilómetra. Af
þessari upphæft greiöir sjúkra-
samlagift 6000 krónur, en
sjúklingurinn 2000. Auk þessa
greiöir sjúklingurinn svo
lækninum fyrir vitjunina, eins
og eftlilegt er.
Þá veit ég dæmi þess, aö svo
hittist á, aft um fleiri en einn
sjúkling var aft ræöa, og var þá
hverjum gert aft greiöa 2000
krónur fyrir bilinn, sem ég tel
óhæft með öllu.
Þá má geta þess, aft sum
fyrirtæki hér krefjast læknis-
vottoröa af starfsfólki sinu, þeg-
ar þaö getur ekki mætt til starfa
vegna veikinda. Þaft geta oröift
dýr læknisvottoröin fyrir fyrir-
tækin og starfsfólkift, þegar
kostnafturinn er orftinn 8-10.000
krónur á vottorftift.
Mér finnst það vera sann-
girniskrafa, aft allir sitji vift
sama borö i þessum efnum og
greiöi sömu upphæft fyrir
læknisþjónustuna.
Auglýsing
um akstursgjald.
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið upphæð akstursgjalds, kílómetragjalds, i
aksturssamningum ríkisstarfsmanna og rikisstofnana. Akstursgjald, miðað við
árlega aksturssamninga, hefur verið ákveðið sem hér segir:
Fyrstu 10 000 km, pr. km ....................,...... kr. 32.00
Næstu 10 000 (þ.e. 10—20 þús. km), pr. km........... — 26.80
Umfram 20 000 km, pr. km ........................... — 23.30
Akstursgjald þetta gildir frá og með 1. október 1976.
4887)
Reykjavik, 21. september 1976.
Ferðakostnaðarnefnd.