Tíminn - 13.10.1976, Page 16
16
TÍMINN
Miövikudagur 13. október 1976
ð
ALMANNATRYGGINGAR OG
LAUNAKOSTNAÐUR MESTU
HÆKKUNARVALDAR
Útflutningsbætur tvöfaldast.
HV-Reykjavik. — Þegar nánar
er iitiö á hækkun fjárlaganna og
orsakir hennar, kemur I Ijós aö
taliöí krónum er hækkun mest á
aimannatryggingum, eöa 7.355
milljónir króna, svo og á iauna-
greiöslum, 5.804 miiljónir
króna. Hiutfallslega er hinsveg-
ar lang mest hækkun á dt-
flutningsuppbótum, eöa 102.2%.
t heild nema Utflutningsuppbæt-
ur þó ekki nema 1.800 milljónum
króna, þannig aö krónutölu-
hækkun þess iiös er 910 miiljón-
ir.
Astæöan til þess aö lít-
flutningsuppbætur hækka svo
sem raun ber vitni er sú, aö aö-
geröir til aö draga úr greiöslum
samkvæmt þessu uppbótakerfi,
sem stefnt var aö á árinu og
f járlagaáætlun 1976 miöaöist
viö, hafa ekki enn náö fram aö
ganga.
Framlög til almannatrygg-
inga hækka á árinu um 42.7%,
en þar er meö talinn rekstrar-
kostnaöur rikisspitalanna. Er
þá tekið i áætlun hækkanir bæöi
iifeyris- og sjúkratrygginga
fram á mitt ár 1977, i samræmi
viö kjarasamninga.
Orsakir helztu breytinga á
gjaldaliöum frá fjárlögum 1976,
innan hvers ráöuneytis og
málefnaflokks eru sem hér fer á
eftir:
00 Æösta stjórn rikisins.
Fjárlagaliöir I þessum
flokki hækka um samtals
205,7 m. kr., og munar þar
mest um Alþingi 145,7 m. kr..
Auk þess eykst kostnaöur viö
embætti forseta tslands um
34,2 m.kr., einkum vegna um-
fangsmikilla viögeröa á forseta-
setrinu, rikisstjórn 16,8 m.kr. og
hæstarétt 9,0 m.kr.
01 Forsætisráðuneytið. Mál-
efnaflokkar á vegum forsætis-
ráöuneytisins hækka um 538,2
m.kr.
Yfirstjórn. Af 15,9 m.kr.
hækkun á málefnaflokknum eru
4,0 m.kr. vegna hlutar íslands i
norrænum fjárveitingum á veg-
um ráöherranefndar Noröur-
landaráös, 3,7 m.kr. er framlag
i Thor Thors sjóöinn, 1,5 m.kr.
framlag til Hrafnseyrar, en aö
ööru leyti er einkum um aö ræöa
kostnaöaraukningu af völdum
launa- og verölagshækkana.
Annaö. Framlög f þessum
flokki hækka um 522,3 m.kr.,
þar af framlag i Byggöasjóö
507,0 m.kr. (af þvl er álgjald
24,0 m.kr.), kostnaöur viö Þjóö-
hagsstofnun 12,0 m.kr. og aörir
liöir hækka um samtals 3,3
m.kr.
02 Menntamálaráðuneytiö.
Heildarhækkun á málefnaflokk-
um þessa ráöuneytis I m.kr.
veröur 3.866,5
Yfirstjdrn Lækkunin á þess-
um flokki , 3,8 m.kr. vegna til-
flutnings viöfangsefna á aöra
fjárlagaliöi, þannig aö raun-
veruleg hækkun á þvi sem eftir
stendur er 53,3 m.kr.
Fræöslumál. Af heildarhækk-
un þessa málefnaflokks, 3.503,0
m.kr., er um helmingur, eöa
1.743.7 m.kr. vegna grunnskóla
(þar af hækkun byggingarfram-
laga 257,8 m.kr.), 264,0 m.kr.
eru v'egna menntaskóla, 313,0
m.kr. vegna háskólans, 160,0
m.kr. vegna lánasjóös isl.
námsmanna, 142,6 m.kr. vegna
iönskóla, 90,5 m. kr. vegna fjöl-
brautarskólans 1 Breiöholti, 77,7
m. kr. vegna tónlistarfræöslu,
67,2 m. kr. vegna verzlunar-
skóla, 62,2 m. kr. vegna kenn-
araháskólans, 39,3 m. kr. vegna
fjölbrautarskóla á Suöurnesjum
og á öörum fjárlagaliöum innan
þessa málefnaflokks veröur
samtals 530,1 m. kr. hækkun.
Auk þess hækkar einkaleyfis-
gjald happdrættis háskólans um
12,0 m.kr., en þaö er markaöur
tekjustofn, er rennur til bygg-
ingarsjóös rannsókna i þágu at-
vinnuveganna.
Söfn, listir og önnur
menningarstarfsemi. Framlög
til þessa málefnaflokks hækka
um 367,3 m. kr. og koma þannig
fram á helztu liöum: Þjóöleik-
hús 85,4 m.kr., Listasafn Islands
36.7 m. kr., byggingarsjóöur
þjóöarbókhlööu 35,8 m.kr., listir
framlög 29,9 m.kr., sinfóniu-
hljómsveit 20,7 m.kr. og ýmsir
smærri liöir 86,3 m. kr. Þá nem-
ur hækkun markaöra tekju-
stofna 72,5 m. kr., þar af aö-
flutningsgjöld af sjónvarpstækj-
um 45,0 m. kr., skemmtana-
skattur 23,0 m. kr., miöagjald
3.7 m.kr. og hluti ISÍ af vindl-
ingagjaldi 0,8 m. kr.
03 Utanrikisráöuneytiö.
Framlög til málefnaflokka ut-
anríkisráöuneytisins hækka um
m. kr.: 246,9.
Yfirstjórn. Hækkunin stafar
aö verulegu leyti af eölilegum
launa- og verölagshækkunum,
en þó skal nefnt, aö sérstök fjár-
veiting er til ráöstefnu ræöis-
manna íslands, 7,0 m. kr.,
kostnaöur viö upplýsinga- og
kynningarstarfsemi eykst um
2,9 m. kr. og viö þátttöku i al-
þjóöaráöstefnum um 2,7 m. kr.
Löggæzla á Keflavikurflug-
velli. Hækkunin, 60,1 m. kr., á
aö mestu rætur aö rekja til eöli-
legra launa- og verölagshækk-
ana, en þó er gert ráð fyrir
ráöningu þriggja nýrra toll-
varöa I sambandi viö aukiö eft-
irlitmeö farangri farþega o. fl.
Sendiráðin. Kostnaöur viö
sendiráöin eykst um 86,4 m. kr.
vegna grunnkaupshækkana,
gengisbreytinga o. fl., eins og
skýrt er nánar siðar i þessum
athugasemdum.
Alþjóðastofnanir. Framlög til
alþjóðastofnana sem flest eru
samningsbundin, hækka um 50,8
m. kr. og munar þar mest um
tillög til Alþjóöaframfarastofn-
unarjnnar (IDA) 11,8 m. kr.,
NATO 5,0 m. kr. Fjölmörg önn-
ur tillög hækka um samtals 25,9
m. kr., m.a. af völdum gengis-
sigs.
04 Landbúnaöarráöuneytiö.
Málefnaflokkar á sviöi land-
búnaöarráöuneytisins hækka
um m. kr.: 1. 851,3
Yfirstjórn. Kostnaöarauki viö
yfirstjórn 21,3 m. kr., skiptist
þannig, aö á aöalskrifstofu
koma 10,0 m. kr. vegna eöli-
legra launa- og verðlagshækk-
ana, jaröeignir rikisins 7,8 m.
kr. og jaröasjóö 3,5 m. kr. skv.
lögum.
Búnaöarmál. Meginorsök
þeirrar 1.759,2 m. kr. hækkunar,
sem veröur á framlögum til
búnaðarmála á rætur aö rekja
til útflutningsuppbóta 910,0 m.
kr. Er framlag til þeirrar áætl-
unar i heild 411,1 m. kr., þar af
verðbætur 211,1 m. kr. Aö ööru
leyti veröur mest hækkun á eft-
irtöldum liöum. Stofnlánadeild
landbúnaöarins 98,6 m. kr.,
framræsla 70,0 m. kr., Rann-
sóknastofnun landbúnaöarins
án veröbóta á landgræðsluáætl-
un 59,9 m. kr., Búnaöarfélag Is-
lands 37,1 m. kr., til búfjárrækt-
ar skv. lögum 36,1 m. kr., Skóg-
rækt rikisins án veröbóta og
landgræðsluáætlun 32,7 m. kr.,
embættis yfirdýralæknis 31,9 m.
kr. og aðrir liöir samtals 36,8 m.
kr. Auk þess hækkar hluti Land-
græðslusjóðs af vindlingagjaldi
um 1,6 m. kr.
Skólar. Kostnaöur viö
búnaöarskólana og garöyrkju-
skólann hækkar um samtals 70,8
m. kr., þar af rekstur 46,0 m. kr.
og stofnkostnaður 24,8 m. kr.
05 Sjávarútvegsráöuneytiö.
Málefnaflokkar þessa ráöuneyt-
is hækka um m. kr.
Útvegsmál. Breytingar á liö-
um þessa málefnaflokks eru
þessar helztar: Framlag til
Hafrannsóknastofnunar hækkar
um 136,3 m. kr., Fiskveiðasjóös
um 113,0 m. kr. Framleiöslueft-
irlit sjávarafuröa 60,8 m. kr.,
aflatryggingasjóðs 50,8 m. kr.
Rannsóknastofnunar fiskiönaö-
arins 28,8 m. kr., byggingar-
sjóðs hafrannsóknarskips 29,0
m. kr. og annarra liða samtals
38,7 m. kr., en niöur falla fram-
lög til Sildarverksmiöja rikisins
21,9 m. kr. og vegna rekstrar-
halla togara 1975 42,7 m. kr.
Loks hækkar hluti útflutnings-
gjalds sem rennur til bygg-
ingarsjóðs hafrannsóknarskips,
byggingar rannsóknastofnana
sjávarútvegs og Framleiöslu-
eftirlits sjávarafurða um 11,0
m. kr.
06 Dóms- og kirkjumálaráðu-
neýtiö. Eftirtaldar hækkanir
veröa á málefnaflokkum þessa
ráðuneytis i m. kr. um 1.937.0
Dómgæzla, lögregiumál o. fl.
Þessi málefnaflokkur hækkar
um 1.808,0 m. kr. og munar þar
mest um landhelgisgæzlu 682,2
m. kr., embætti sýslumanna og
bæjarfógeta samtals 522,5 m.
kr. og embætti lögreglustjórans
i Reykjavik 282,2 m. kr. Aðrir
fjárlagaliöir, sem sýna veru-
lega hækkun, eru bifreiðaeftirlit
63.6 m. kr., sakadómaraem-
bætti 61,9 m. kr. og vinnuhælið á
Litla-Hrauni 37,9 m. kr. og
nettóhækkun á öörum liöum
nemur 157,7 m. kr.
Þjóðkirkjan. Hækkunin á
framlögum til þjóökirkjunnar,
111.3 m. kr. stafar aö mestu af
eölilegum launa- og verölags-
hækkunum,. Skipting hækkun-
arinnar er þannig aö á þjóö-
kirkjuna sjálfa koma 103,2 m.
kr. og á Kristnisjóö 8,1 m. kr.
07 Félagsmáiaráöuneytiö.
Málefnaflokkar á sviöi félags-
málaráöuneytisins i m. kr. um
964,7.
Húsnæöismál. Markaöir
tekjustofnar, er renna til hús-
næðismála, hækka um 714,1 m.
kr., þ.e. launaskattshluti bygg-
ingarsjóðs rikisins 654,0 m. kr.
ogbyggingarsjóösgjöld af tekju-
og eignasköttum og aöflutnings-
gjöldum 60,1 m. kr. Hrein rikis-
sjóðsframlög I þessum málefna-
flokki hækka um 110,2 m. kr.,
þ.e. framlag til byggingarsjóös
verkamanna 109Í3 m. kr. og til
heilsuspillandi húsnæöis 0,9 m.
kr. Heildarhækkun er þannig
824.3 m. kr.
önnúr félagsmál. Framlög i
þessum flokki hækka um sam-
tals 134,1 m. kr., þar af meölög
33.6 m. kr., lánasjóöur sveitar-
félaga 17,3 m. kr., vatnsveitur
11,9 m. kr., Bjargráöasjóöur 9,6
m. kr., Styrkarsjóöur vangef-
inna 8,2 m. kr. og aörir liöir 32,2
m. kr. Auk þess hækka markaö-
ir tekjustofnar um 21,3 m. kr.,
þ.e. erföafjárskattur 10,0 m. kr.
skipulagsgjald 10.0 m. kr., hluti
SVFl af vindlingagjaldi 0,8 m.
kr. og eldspýtnagjald 0,5 m. kr.
08 Heilbrigðis- og trygginga-
máiaráöuneytiö. Málefnaflokk-
ar þessa ráðuneytis hækka i m.
kr. um 8.210.5
Tryggingamál. A þessum mál-
efnaflokki kemur fram 3.395,0
m. kr. hækkun og hafa þá
rekstrargjöld rikisspitala veriö
flutt yfir á heilbrigðismál. Bein
framlög rikissjóös til almanna-
trygginga, þ.e. slysa-, lifeyris-
og sjúkratrygginga, hækka um
2.365.0 m kr. og markaðir tekju-
stofnar um 594,0 m. kr. þ. e. lif-
eyristryggingagjald atvinnu-
rekenda 312,0 m. kr. og slysa-
tryggingagjald 282,0 m. kr. Þá
hækkar beint rikissjóðsframlag
til atvinnuleysistryggingasjóös
um 301,0 m. kr. og atvinnuleys-
istryggingagjald atvinnurek-
enda sem er markaöur tekju-
stofn, um 135,0 m. kr.
Heilbrigöismál.Flokkur þessi
hækkar um 4.783,5 m. kr., aö
mestu vegna áðurnefndrar til-
færslu rekstrargjalda rikisspit-
ala af málefnaflokknum trygg-
ingamál, en hér er úm aö ræöa
samtals 4.396,0 m. kr. Aö ööru
leyti hækkar framlag til sjúkra-
húsabygginga rikis og sveitar-
félaga um 185,0 m. kr., til bygg-
ingar rikisspitala um 35,8 m.
kr., kostnaöur viö héraöslækna
og heilsugæzlustöövar eykst um
103,4 m. kr., og hækkun annarra
liða nemur samtals 58,6 m. kr.
Loks hækka markaðir tekju-
stofnar innan þessa flokks um
4.7 m. kr., þ.e. sérleyfagjald 3,0
m. kr., hluti Krabbameinsfé-
lagsinsafvindlingagjaldi 1,2 m.
kr. og samúöarskeyti landsim-
ans um 0,5 m. kr.
önnur mál. Fjárveitingar i
þessum flokki hækka um sam-
tals 12,2 m. kr., þar af 6,4 m. kr.
vegna ljósmæðraskólans 3,8 m.
kr. vegna þroskaþjálfaskólans
og 2,0 m. kr. vegna bindindis-
starfsemi.
09 Fjármáiaráöuneytiö.
Hækkanir á málefnafiokkum
fjármálaráöuneytisins I millj.
kr. veröa um 1 301.1.
Yfirstjórn. Kostnaöarhækk-
unin, 59,6 m. kr., skiptist þannig
aö 29,4 m. kr. koma á aðalskrif-
stofu ráöuneytisins,22,7m.kr. á
rikisbókhald og 7,5 m. kr. á
rikisféhirzlu.
Toll- og skattheimta. Liöir
þessa málefnaflokks hækka um
samtals 266,0 m. kr. þar af
skattstofur 153,8 m. kr., toll-
gæzla 65,9 m. kr., embætti toll-
stjórans IReykjavik 26,3 m. kr.,
Gjaldheimtan i Reykjavik 11,2
m. kr. og aörir liöir samtals 8,8
m. kr.
Lifeyrissjóöir, styrktarfé. og
eftirlaun. Af heildarhækkun-
inni, 265,6 m. kr., eru 258,9 m.
kr. vegna uppbóta á lifeyri og
6.7 m. kr. vegna eftirlauna skv.
launalögum.
Framlög til hafnargerðar og raforkuframkvæmda minnka
FRAMLÖG TIL VEGAFRAMKVÆMDA
HÆKKA UM ÞÚSUND MILLJÓNIR
HV-Reykjavik. — Framlög
rikissjóös til framkvæmda eru
áætluö I frumvarpi til fjárlaga
fyrir 1977 26.571,2 milljónir
króna, en nema á þessu ári
22.453,9 milljónum króna.
Hækkun er þvi 4.117,3 milljónir
króna, eöa rúmlega 20%.
Svo sem verið hefur, eru
framlög til raforkufram-
kvæmda stærsti liöur fram-
kvæmdafjárlaga á árinu 1977.
Þau nema alls 4.457,0 milljónum
króna, en námu á fjárlögum
þessa árs 5.917,3 milljónum
króna, þannig aö lækkun er
1.460,3 milljónir.
Framlög til vegageröar, utan
sýsluvega og vega I kauptúnum,
nema um 3.148,0 milljónum
króna, nema á þessu ári 1.150,0
milljónum.
Til skólabygginga veröa lagö-
ar 635,2 milljónir króna, en á
þessu ári námu þau framlög
572,9 milljónum.
Til hafnargerðar er áætlaö að
verja 100 milljónum króna á ár-
inu 1977, en á þessu ári námu
framlög 460 milljónum.
Til flugmála er áætlaö aö
verja 300 milljónum króna, en á
þessu ári var sú upphæö 252
milljónir.
Til rfkisspítalanna veröur
variö 374,8 milljónum króna,
miöaö viö 339 milljónir á þessu
ári.
Til landgræöslu og skógrækt-
ar veröur variö 547,8 milljónum
króna, en var á þessu ári 405,5
milljónum.
Járnblendiverksmiöjunni I
Hvalfirði eru áætlaöar 680
milljónir króna, en á þessu ári
voru lagðar til hennar 800
milljónir króna.
1 öllum framangreindum
tilvikum er um aö ræöa hreinar
rikisframkvæmdir.
Af framkvæmdum, sem
kostaöar eru af fléiri aöilum, er
framlag til skólabygginga sam-
tals 1.326,3 milljónir króna, en á
þessu, ári nam það 1.057,4
milljónum.
Til hafnargeröar er áætlaö að
verja 1.320 milljónum króna, en
á þessu ári námu þau framlög
694,1 milljón.
Til sjúkrahúsa og læknabú-
staða er áætlað að verja 929
milljónum króna, en á þessu ári
námu þau framlög 744,8
RÍKISINS
milljónum.
Til landbúnaöarmála er ætl-
unin aö variö veröi 880,4 mill-
jónum króna, en á þessu ári
námu þau framlög 482,9 mill-
jónum.
Fjárfestingarstyrkir til
sveitarfélaga er áætlaö aö nemi
356,6 milljónum króna, en i ár
námu þeir 301,2 milljónum. Þar
af munu styrkir til vega I kaup-
túnum og kaupstööum nema 353
milljónum króna.
Fjárfestingastyrkir til
einstaklinga og samtaka er ætl-
að að nemi 129,2 milljónum
króna, en þar af fær Styrktar-
sjóður vangefinna 40 milljónir.