Tíminn - 13.10.1976, Side 17

Tíminn - 13.10.1976, Side 17
Miövikudagur 13. oktdber 1976 TÍMINN 17 önnúr mál. Tæplega þriöj- ungur heildarhækkunarinnar á þessum málefnaflokki, 709,9 m. kr., er vegna óvissra útgjalda en þau hækka um 215,5 m. kr. Þá hækka áætluö útgjöld sam- kvæmt sérstökum lögum og heimildarlögum um 116,8 m. kr., framlög til rikisábyrgöa- sjóðs um 89,4 m. kr., norræna fjárfestingarbankans um 71,0 m. kr., lifeyrissjóös bænda um 52.5 m. kr., til skrifstofubygg- ingar við Grensásveg 46,2 m. kr., kostnaður vegna skýrslu- vélavinnslu launa eykstum 33,3 m. kr. og aörir liðir hækka um samtals 85,2 m. kr. 10 Samgönguráðuneytið. Hækkanir á málefnaflokkum samgönguráðuneytisinsi m. kr. verða 2.321,7. Vegamál. Hækkun framlaga til vegamála frá fjárlögum 1976 er 1.669,1 m. kr., þar af markað- ir tekjustofnar 815,0 m. kr. ( innflutningsgjald af benzini 570,0 m. kr., bifreiðaskattur 241,0 m. kr. og gúmmigjald 4,0 m. kr.), lántökur 450,0 m. kr. og beint rikissjóðsframlag 404,1 m. kr. önnur samgöngumál. Fram- lög i þessum málefnaflokki hækka um 643,0 m. kr. og eru eftirtaldir liðir þar þyngstir á metum: Hafnamál 255,6 m. kr., flugmál 201,1 m. kr., veðurstof- an 60,2 m. kr., vitamál 47,2 m. kr., Skipaútgerð rikisins 34,2 m. kr. og nettóhækkun á öðrum lið- um er 44,8 m. kr. Loks verðursú breyting á mörkuðum tekju- stofnum að sérleyfisgjald hækk- ar um 2,5 m. kr., en skipaskoð- unargjald lækkar um sömu fjár- hæð. 11 Iðnaðarráðuneytið. Mál- efnaflokkar á sviði þessa ráðu- neytis hækka i m. kr.: 1.094,4 Iðnaðarmál. 1 þessum flokki verður 10,1 m. kr. nettólækkun og kemur hún þannig fram: Framlag til iðnlánasjóðs hækk- ar um 100,0 m. kr.,Rannsóknar- stofnun iðnaðarins um 14,6 m. kr. og Rannsóknarstofnun byggingariönaðarins um 14,1 m. kr., en framlag til hafnargerðar við Grundartanga, sem var 50,0 m. kr. I fjárlögum 1976, flyzt á samgönguráðuneytið, og lækk- un verður á framlögum til þang- verksmiðju 65,0 m. kr., ríkis- prentsmiðjunnar Gutenberg 35,3 m.kr.og annarra liða, nettó 1.5 m. kr. Loks verður 13,0 m. kr. hækkun á mörkuðum tekju- stofnum, þ.e. iðnaðargjald 7,0 m. kr. og byggingariðnaðar- sjóðsgjald 6,0 m. kr. Orkumál. Framlög til orku- mála hækka um 1.095,7 m. kr., og kemur sú hækkun þannig fram, að markaðir tekjustofnar hækka um 1.044,8 m. kr. og nettóaukning beinna rikissjóðs- framlaga nemur 50,9 m. kr. Markaðir tekjustofnar eru i fyrsta lagi hluti orkusjóðs af oliugjaldi, sem nú er i fyrsta sinn tekiðf fjárlög, og erþarum að ræða 1.000,0 m. kr., i öðru lagi rafmagnseftirlitsgjald, sem hækkar um 34,8 m. kr. og i neytisins i m. kr.: Niðurgreiðslur. Framlög i þessum flokki hækka um 134,0 m. kr., sem skýrist þannig að eiginlegar niðurgreiðslur á neyzluvöruverði hækka um 152,0 m. kr., framlag i lifeyris- sjóð bænda hækkar um 132,0 m. kr., en niður fellur sérstök nið- urgreiðsla á áburðarverði, sem var 150,0 m.kr.ifjárlögum 1976. Annað.Hækkunin 615,2 m. kr. á að meginhluta rætur að rekja þriðja lagi verðjöfnunargjald, sem hækkar um 10,0 m. kr. Hækkun beinna rikissjóðsfram- laga 50,9 m. kr. kemur þannig fram, að kostnaður við Orku- stofnun eykst um 141,1 m. kr. en niður falla framlöft til Landsv. 52,3 m. kr., til jarðhitaleitar skv. ákvörðun fjárveitinga- nefndar 23,7 m. kr. og til jarð- varmaveitna 14,2 m. kr. 12 Viðskiparáðuneytið. Eftir- farandi hækkanir verða á mál- efnaflokkum viðskiptaráðu- til þess hluta óliugjalds, sem ráðstafað er til styrktar notend- um oliu til húshitunar, að fjár- hæð 600,0 m. kr., og er nú i fyrsta sinn tekin i fjárlög. Að öðru leyti hækkar kostnaður við verðlagsskrifstofu um 15,1 m. kr. og við vörusýningar erlendis um 0,1 m. kr. 13 Hagstofa íslands. Framlag hækkar um 16,3 m. kr., þar af aðalskrifstofa 12,8 m. kr. og þjóðskráin 3,5 m. kr, Koma hér fyrst og fremst til eðlilegar launa- og verðlagshækkanir. 14 Rikisendurskoðun. Kostnaður eykst um 22,3 m. kr. af völdum launa- og verðlags- hækkana. 15 Fjárlaga- og hagsýslu- stofnun. A fjárlagaliðum þess- arar stofnunar verður samtals 499,7 m. kr. hækkun, þar af aðalskrifstofa 9,0 m. kr., fram- lag til endurnýjunar rikisbif- reiða 1,9 m. kr. og vextir af rikissjóðslánum 488,8 m. kr. Skattar hækka til samræmis við vísitöluna HV-Reykjavik. Aætlaö er að innheimtar tekjur rikissjóðs á árinu 1977 nemi samtals 84.018 milljónuin króna, en á þessu ári nema þær 68.885 milljónum króna. Hækkun tekna nemur þannig 15.133 milljónum króna, eða 22.0%. Við þennan saman- burð verður að taka tíllit til þess að 1% gjald á söluskattsstofn til þess að draga úr áhrifum verð- hækkunar oliu á hitunarkostnað er nú fært i fjárlagafrumvarpi, en þetta gjald hefur ekki verið fært með rikissjóðstekjum fram til þessa. Þessar tekjur eru áætlaðar 1.600 milljónir króna á árinu 1977 og sé sú fjárhæð dregin frá heildartekjum fjár- la gafrum va rpsins , verður hækkunin milli áranna 1976 og 1977 13.533 milljónir króna, eða 19.6%. Persónuskattar nema i heild 2.808 m.kr., og er hækkun frá fjárlögum 1976 729 m.kr. eða 35%. Hlutfallslega er hækkunin mest á slysatryggingariögjöld- um og iðgjaldi til atvinnuleysis- tryggingasjóðs eða um 55%. (I þessu sambandi er rétt að geta þess, að gert er ráð fyrirað 1.200 m.kr. af útgjöldum sjúkra- trygginga verði á árinu 1977 borin af gjaldi hliðstæðu 1% sjúkratryggingagjaldi 1976, sem ekki er fært með rikistekjum.) Eignarskattar. í ár nam álagður eignarskattur einstakl- inga samkvæmt skattskrá 577 m.kr. (án byggingarsjóðs- gjalds) og eignarskattur félaga 543 m.kr. eða samtals 1.120 m.kr. Er þetta rúmlega tvöföld- un frá árinu áður og nánast sama fjárhæð og reiknað var með i fjárlagaáætlun. 1 þeirri áætlun var reiknað með 2,7 föld- un fasteignamats til skatts ásamt breytingum á skattstiga. Við athugun á skattframtölum ársins i ár kom i ljós, að búast mátti við nokkru meiri hækkun eignarskatts en gert var ráð fyrir i fjárlagaáætlun og tals- verðri fjölgun gjaldenda, bæði vegna meiri áhrifa af hækkun fasteignamats en reiknað var með og sennilega einnig vegna meiri eignaaukningar og verð- breytinga annarra eigna en fasteigna. 1 júli s.l. voru sett bráðabirgðalög og skattfrjáls eign hækkuð frá þvi sem áður var i lögum. Var þessi breyting við það miðuð að draga úr f jölda nýrra gjaldenda en að heilar- álagning yrði nálægt þvi sem reiknað var með i fjárlagaáætl- un. Innheimtur eignarskattur einstaklinga I ár er nú áætlaður 500 m.kr. og eignarskattur fé- laga 468 m.kr. eða samtals 968 m.kr. samanborið við 952 m.kr. i fjárlögum. 1 áætlun fyrir árið 1977 er hér gert ráð fyrir óbreyttu fast- eignamati frá álagningu i ár og óbreyttum skattstiga eins og hann var ákveðinn með bráða- birgðalögunum frá 5. júli sl. í áætluninni er reiknaö með 7-8% aukningu skattskyldrar eignar, sem gæti falið i sér um 10% hækkun álagðs eignarskatts einstaklinga. Er álagður eignarskattur þannig áætlaður 635 m.kr. á næsta ári og sé gert ráð fyrir sömu hækkun eignar- skatts félaga næmi hann tæp- lega 600 m.kr. Á grundvelli inn- heimtuforsendna ársins i ár má búast við 1.185 m.kr. innheimtu eignarskatts á árinu 1977. Byggingarsjóðsgjald af eignar- skatti næmi þá 11,9 m.kr. Tekjur af erfðafjárskatti verða sennilega svipaðar I ár og áætlað var i fjárlögum eöa um 60 m.kr. Á árinu 1977 er erfða- fjárskattur áætlaður 70 m.kr. Tekjuskattur. Alagður tekju- skattur einstaklinga 1976, þ.e. áður en barnabætur og afsláttur til greiðslu útsvars hefur verið dreginn frá, er 10.542 m.kr. Barnabætur eru 3.242 m.kr. og afsláttur til greiðslu útsvars er áætlaður 700 m.kr., þannig að álagður tekjuskattur einstakl- inga nemur 6.600 m.kr. nettó. Aætlað er að innheimtur tekjuskattur einstaklinga nemi tæplega 6.200 m.kr., þegar barnabætur og greiðsla upp i út- svar hefur verið dregin frá. Innheimtar eftirstöðvar frá fyrri árum eru meðtaldar i þessari tölu. Þetta er nær 500 m.kr. hærri fjárhæð en gert var ráð fyrir i fjárlagaáætlun vegna meiri tekjuaukningar 1975 en reiknað var með, 32% I stað 28%. Nú er áætlað, að tekjur einstaklinga til skatts hækki um 28,5% milli áranna 1975 og 1976 að meðtalinni 1 1/2-2% fjölgun framteljenda. Aætlun um álagð- an tekjuskatt einstaklinga 1977 er reist á þessari forsendu, en jafnframt er gert ráö fyrir skattvisitölu 158 (1975 = 100), sem er 26 1/2% hækkun frá ár- inu i ár. Skattvisitala hækkar þannig jafnt og meðaltekjur til skatts. Samkvæmt þessari áætl- un verður álagður tekjuskattur einstaklinga á næsta ári 13.545 m.kr., en um 8.500 m.kr. að frá- dregnum barnabótum og persónuafslætti til greiðslu út- svars. Miðað við svipaðar forsendur um innheimtu og i ár verður innheimtur tekjuskattur einstaklinga nær 7.900 m.kr. á árinu 1977 og hefur þá verið tek- ið tillit til áætlaðra eftirstöðva um næstu áramót og innheimtu þeirra á næsta ári. 1 þessari áætlun er reiknað með óbreytt- um lögum og reglum við álagn- ingu tekjuskatts frá þvi sem gilti við álagningu i ár. Aætlunin um tekjuskatt einstaklinga felur i sér, að skattbyrði reiknuð sem álagðir beinir skattar i hlutfalli við tekj- ur fyrra árs, þ.e. þess árs þegar teknanna er aflað, verði 16,7% 1977. Er þá miðað við, að lög og reglur um álagningu annarra beinna skatta verði óbreytt frá þvi sem er á árinu 1976. í ár er skattbyrðin áætluð 16,9% en skattbyrðin var 15,3% 1975. Aukning skattbyröar frá 1975 til 1976 er að mestu leyti vegna álagningar sérstaks 1% á út- svarsstofn, sem varið er til sjúkratrygginga. Alagður tekjuskattur félaga 1976er 1.722m.kr., en i fjárlaga- áætlun var aðeins reiknað með 1.200 m.kr. álagningu, en árið ’75 nam álagður tekjuskattur félaga 1.210 m.kr. Innheimtur tekjuskattur félaga i ár er áætl- aður 1.615 m.kr. Niðurstöður álagningar i ár samanborið við fjárlagaforsendur sýna ljós- lega, hversu erfitt er að áætla þennan skattstofn, jafnvel þótt fyrir liggi lauslegar áætlanir um afkomu helstu atvinnuvega. Astæða er til að ætla, að tekju- sk. félaga verði nokkru meiri á næsta ári en i ár, þótt ukning- in verði e.t.v. minni en sem nemur almennri veltubreytingu i ár. Er hér reiknað með rúm- lega 2.000 m.kr. álagningu 1977 og að innheimtur skattur verði l. 940 m.kr. 1 þessari áætlun er miðað við óbreytt lög um tekju- skatt félaga frá þvi sem gilti við álagningu i ár. Innheimt bygg- ingarsjóðsgjald af tekjuskatti einstaklinga og félaga (1% álag á tekjuskatt) er áætlað 114 m. kr. I ár og 143,4 m .kr. á næsta ári. Gjöld af innflutningi. Þessi flokkur tekna nemur 17.206 m.kr. i áætlun 1977 eða 20,5% heildartekna rikissjóðs. Til samanburðar má nefna, að á árinu 1972 námu gjöld af innflutningi 30,5% af heildar- tekjum. Sé litið aftur til áranna 1968 og 1969, þ.e. fyrir gildistöku aðildarsamnings Islands að EFTA og siðar viðskiptasamn- ings við EBE, voru þessi gjöld um 37% rikisteknanna. Almennar tolltekjur eru nú áætlaðar 11.570 m.kr. i ár eða 10% meiri en i fjárlagaáætlun, aðallega vegna nokkurrar lækkunar á gengi krónunnar i ár, en i fjárlagaáætlun var miö- að við gengi i árslok 1975.1 áætl- un næsta árs er gert ráð fyrir 2 1/2-3% aukningu innflutnings að magni eða i hátt við hina al- mennu forsendu tekjuáætlunar- innar um 2% aukningu þjóðar- útgjalda. Samsetning innflutn- ings eftir tollflokkum eru hér áætluð að mestu óbreytt frá ár- Framhald á bls. 19. 3.38 MYS þjóðráð við þorsta Skyrmysa hefur um aldir veriö þjóöráö viö þorsta, og er þaö enn. Mysan er bætiefnaríkur drykkur en ekki fitandi (aöeins 10 h.e. í 100 g) og hún er ódýr (kr. 7,50 glasiö). Þaö er því þjóöráö aö hafa mysu viö hendina í kæli- skápnum, kalda og svalandi. MJÓLKURSAMSALAN í REYKJAVÍK ilflSI.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.