Tíminn - 13.10.1976, Qupperneq 18

Tíminn - 13.10.1976, Qupperneq 18
18 TiMINN Miðvikudagur 13. október 1976 STÓKLAXAH i kvöld kl. 20,30. Laugardag kl. 20,30. SKJ ALDIIAMK AR fimmtudag kl. 20,30. Sunnudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. €>þjóðleikhúsid 3“ 11.200 ÍMYNDUNARVEIKIN 30. sýn. i kvöld kl. 20, föstudag kl. 20. SÓLAKFERÐ fimmtudag kl. 20, laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15. Miðasala 13,15-20. Sími 1 1475 Metio-Goldwvn-Mayer presents "THhTC €riT€RTÍMhm€hr “ONEOF THE BEST Þau gerðu garðinn frægan Bráðskemmtileg viðfræg bandarisk kvikmynd sem rifjar upp blómaskeið MGM dans- og söngvamyndanna vinsælu á árunum 1929-1958. ÍSLENZKUR TEXTI. liækkað verð. Sýnd kl. 5; 7 og 9.15. Ráðstefna um starfsemi sjálfstætt starfandi háskólamanna verður haldin á vegum Bandalags há- skólamanna dagana 15. og 16. október n.k. að Hótel Loftleiðum og hefst hún kl. 14.00 föstudaginn 15. október. Fjallað verður um: 1. Samkeppni hins opinbera og sjálfstætt starfandi háskólamanna. 2. Eftirmenntun. 3. Tryggingaþörf sjálfstætt starfandi há- skólamanna. 4. Gjaldskrármál. Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Ráðstefnugjald er kr. 2.500.- (matur og kaffi innifalið) Nánari upplýsingar á skrifstofu BHM, Hverfisgötu 26, s. 21173. CONNY VAN DYKE FRAMED Lognar sakir Amerisk sakamálamynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Joe Don Baker, Conny Van Dyke. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lönabíó 3*3-11-82 á rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúmstokksmynd, sem marg ir telja skemmtilegustu myndina i þessum flokki. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Spörfuglinn Mjög áhrifamikil, ný, frönsk stórmynd i litum um ævi hinnar frægu söngkonu Edith Piaf. Aðalhlutverk: Birgitte Ariel, Pascale Cristophe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 IIIIITV IVIllllY,. CIIAZV i.aiirV Þokkaleg þrenning ISLENZKUR TEXTI. Ofsaspennandi ný kappakstursmynd um 3 ung- menni á flótta undan lög- reglunni. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frá psoriasis og exem-félaginu Áriöandi félagsfundur verður haldinn í Tjarnarbúð 14. okt. kl. 20.30. Rædd verða húsakaup á sólarströnd og sólar- ferðir fyrir félagsmenn. Einnig teiknimynda- sýning o.fl. Stjórnin Leitað d ndðir ndungans Eigi einhver aflóga Admiral-kæliskáp með óskemmdum gormi i loku, myndi ég þeim hinum sama stórlega þakklátur, ef hann vildi leysa vandræði okkar og láta okkur vita. Jón Helgason, simi 1-61-69 Frambyggður rússajeppi árgerð 1973 til sölu. Ekinn 30 þúsund km. Sæti fyrir 11 farþega. Upplýsingar í síma 1- 95-23. Meistarafélag járniðnaðarmanna minnir á haustfund félagsins laugar- daginn 16. október næstkomandi kl. 10 f.h. að Hótel Sögu. Dagskrá: Samkvæmt áður útsendu frétta- bréfi. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i siðasta lagi fimmtudaginn 14. október i sima 17882 eða 25531. Stjórnin. Tilboð óskast i International vörubifreið, 10 tonna, og nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi9 þriðjudaginn 19. október kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna Auglýsið í Tímanum IBn2^1Ifisll8M(n)ii5®sin2 Áhrifamikil, ný brezk kvik- mynd með Óskarsverð- launaleikkonunni Glenda Jackson i aðalhlutverki ásamt Michael Caine og Helmuth Berger. Leikstjóri: Joseph Losey. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Maf iuforinginn Aðalhlutverk: Anthtfny Quinn, Frederic Forrest. Endursýnd kl. 5, 7 og 11,10. 3 1-89-36 Emmanuelle II Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum. Mynd þessi er alls staðar sýnd við metaö- sókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aöalhlutverk: Sylvia Krist- el, Unberto Orsini, Catherine Rivet. Enskt tal, ISLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkað verð. Sýnd kl. '6, 8 og 10. Síöustu sýningar. hofnarbíó 3* 16-444 Levme (i'csents Thi$Timelll MakeYou Rich Ef ég væri rikur Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný itölsk-bandarisk Panavision litmynd um tvo káta siblanka slagsmála- hunda. Tonu Sabati, Robin McDavid. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.