Tíminn - 19.10.1976, Side 16
16
TÍMINN
Þriðjudagur 19. október 1976
„Boro" féll á
St. Andrews
— þar sem Birmingham vann auðveldan sigur
(3:1) yfir „Boro", sem sýndi á sér tvær hliðar
CHARLIE GEORGE...sést hér
fagna marki.
Fyrir þennan ieik Birmingham og Middiesbrough var „Boro" á toppi
1. deildar og komu þeir til Birmingham með sama hugarfari og venju-
lega# þ.e. að ná jafntefli á útivelli. En eftir aðeins átta mínútna leik
hafði Birmingham náð forystunni, er Joe Gallagher skallaði inn horn-
spyrnu frá John Connolly.
Og nú varð Middlesbrough að
sækja. Og viti menn, þeir kunna
lika að spila sóknarfótbolta, og
gera það bara anzi vel. A.m.k.
nógu vel til að jafna metin á 25.
minútu, er Boersma lék á hvern
varnarmann Birmingham á fæt-
ur öðrum og skoraði siðan með
góðu skoti — fyrsta mark „Boro”
á útivelli varð staðreynd. Og það
sem eftir var hálfleiksins skall
hurð oft nærri hælum við mark
Birmingham, en inn vildi
knötturinn ekki og staðan i hálf-
leik var 1-1.
En i seinni hálfleik breytti
Middlesbrough aftur yfir i gömlu
neikvæðu taktikina, varnarleik.
Nú fóru sóknarmenn Birming-
ham að láta meira kveða aö sér,
og náöi Birmingham forystunni á
70. minútu, er Burns skallaöi inn
hornspyrnu frá Connolly. Trevor
Francis innsiglaði siðan sigur
Birmingham, en hann skoraði
gott mark, er aðeins þrjár minút-
ur voru til leiksloka.
Liðin voru þannig skipuð:
Birmingham: Latchford, Page,
Styles, Calderwood, Gallagher,
Want, Jones, Francis, Burns,
Hibbitt, Connolly.
Middlesbrough: Platt, Craggs,
Cooper, Souness, Boam,
Maddren, McAndrew, Mills,
Brine, Boersma, Armstrong.
Ó.O.
MARK WALLING-
TON...markvörður
Leicester, sést hér
góma sendir.gu frá
Tom Ritchie (Bris-
tol City) á laugar-
daginn.
Keegan sá um
sigur Liverpool
Celtic
sigraði
I Skotlandi unnu bæði Cel-
tic og Rangers sina leiki.Cel-
tic vann Ayr 2-0 á útivelli
meö mörkum Glavin og
Craig, en Rangers vann
Aberdeen á Ibrox 1-0 með
marki McDonalds. Dundee
United hefur ennþá tveggja
stiga forystu I skozku úrvals-
deildinni þrátt fyrir það, aö
leik þeirra á móti Kilmar-
nock á laugardaginn hafi
veriö frestað. Aðrir leikir
fóru þannig, að Hibernian og
Partick gerðu jafntefli 0-0 og
Mortherwellog Hearts geröu
einnig jafntefli, 1-1.
Ó.O.
— gegn Everton á Anfield Road, þar sem Everton
skoraði sitt fyrsta mark í 6 ár
Mesti áhorfendafjöldi dagsins var á Anfield I Liverpool, þar sem 55.141
manns sáu innbyröisviðureign Liverpooi liðanna, Liverpool og Ever-
ton. úrslit leiksins voru afráðin strax i fyrri hálfieik, en þá átti Kevin
„the mighty mouse’’ Keegan mjög góöan ieik og lagði hann grundvöll-
inn að þriggja marka forystu Liverpool f hálfleik. Fyrsta markiö skor-
aði Heiighway eftir 6 minútur er hann hafði fengið góða sendingu frá
Keegan. A 12. minútu var dæmd vftaspyrna á Everton, sem Neal skor-
aði örugglega úr, og á 30. minútu skoraði Toshack, auðvitað eftir send-
ingu frá Keegan. Staðan var þannig 3-0 i hálfleik, en hefði svo hæglega
getað veriö 6 eða 7-0. i fyrstu minútu I seinni hálfleik skoraði slðan
Martin Dobson fyrir Everton og minnkaði muninn I 3-1, og er þetta
fyrsta markið, sem Everton skorar á Anfield I 6 ár. En þar við sat, og
mörkin urðu ekki fleiri og öruggur sigur Liverpool, 3-1, var staðreynd.
Mesti áhorfendafjöldi i langan
tima, 38,037, komu á The Hawt-
horns I West Bromwich til að sjá
heimaliðið leika við Manchester
United.eða réttara sagt leika sér
að Manchester United. Eftir aö-
eins 7 minútna leik haföi fyrrum
leikmaður Manchester United og
Leeds, Johnny Giles, skorað fyrir
WBA með lúmsku langskoti, og
þar meö hafði þessi frábæri leik-
maöur gefið félögum sinum I
WBA liðinu tóninn. Að vlsu var
eins og Manchester liðið væri að
komast meira inn I leikinn, og
eftir 20 minútna leik fékk liðiö
dæmda vltaspyrnu. Gerry Daly
hafði ekki brugðizt i 13 vltaspyrn-
um fyrir United I röð (eða ekki
misnotaö vltaspyrnu I 3 ár), en
John Osborne gerði sér litið fyrir
og varði þessa. Og þar meö var
eins og lið Manchester United
brotnaði, leikmenn náðu alls ekki
saman, meðan hins vegar lið
WBA blómstraði. Willie Johnson
lék þarna sinn slðasta leik áður en
hann fer I 5 leikja bann og gerði
hann Jimmy Nicholl oft lífiö leitt.
Það var einmitt eftir sendingu frá
honum, aö Alistair Brown skor-
aði annað mark WBA rétt fyrir
hlé. Cantello bætti siðan þriöja
markinu við, er fimm mlnútur
voru af seinni hálfleik, og fjórða
markið kom, er um 10 mínútur
voru til leiksloka, þegar Treacy
ýtti knettinum I markið eftir vel
Ólafur
Orrason
ENSKA KNATT- ,
SPYRNAN
uppbyggöa sóknarlotu WBA.
Maðurinn á bak við sigur WBA
var tvlmælalaust Giles, frábærar
sendingar hans splundruðu oft
vörn United, og aðeins einu sinni I
öllum leiknum gaf hann ranga
sendingu.
Coventry og Newcastle léku
leiðinlegan leik á Highfield Road I
Coventry. Powell skoraði fyrir
Coventry I seinni hálfleik, en eftir
það lifnaði nokkuð yfir leiknum,
og Gowling jafnaöi metin fyrir
Newcastle, er hann náði knettin-
um eftir að Cassidy hafði skorað-
beint úr frísparki þrumuskoti I
slána. Annars geta menn dæmt
um gæði leiksins sjálfir, þvi á
Framhald á bls. 19.
Leikmenn Derby
skoruðu átta sinnum á móti Tottenham og fyrsti sigur (8:2) liðsins
Framkvæmdastjóri Derby,
Dave Mackay, sagði i siðustu
viku, að hann vorkenndi þvi liöi,
sem léki viö Derby, þegar fyrsti
sigur liðsins ynnist, þvi það
myndi verða rótburst. Og hann
reyndist sannspár. Það var hans
gamla félag, Tottenham, sem
reyndist verða fórnarlambið, og
einn af hans gömlu félögum, Pat
Jennings, varð að hirða knöttinn
átta sinnum úr netinu, nokkuð,
sem aldrei hefur komið fyrir
þennan frábæra knattspyrnu-
mann áður.
Þær breytingar voru geröar á
liði Derby fyrir þennan leik, að
Hector var tekinn út, Rioch
færður framar og Powell settur á
miðjuna. Og þetta hreif svona vel,
Eftir fimm minútna leik hafði
Derby skorað tvlvegis. Eftir 4
minúturgafLeighton James góöa
sendingu beint á höfuð Charlie
George, sem átti auövelt með að
skalla knöttinn inn. Og aðeins
mlnútu siðar skoraði Rioch með
þrumuskoti. Londonarliðiö
minnkaði siðan muninn á 25.
minútu, er Perryman skoraði
með þrumuskoti af 25 metra færi.
5 mínútum siðar tók McFarland
frispark beint á höfuð Charlie
George, sem skallaði knöttinn
fyrir fætur Rioch. Hann þurfti að-
eins að ýta boltanum yfir mark-
linuna. 3-1. En vonir áhangenda
Spurs glæddust, er Macken brá
Naylor innan vitateigs og Osgood
skoraði örugglega úr vltinu.
Þannig var staðan 3-2 i hálfleik,
markatala, sem gefur ranga
mynd af gangi leiksins I fyrri
hálfleik, fimm marka munur
hefði verið nær sanni.
Og Derby lagfærði það I seinni
hálfleik. Á fimmtán minútna
kafla komu fimm mörk, og leik-
menn Tottenham voru sem
„statistar” á vellinum. A 59.
minútu skoraöi Rod Thomas sitt
TREVOR FRANCIS.-.skoraöi
stórglæsilegt mark fyrir
Birmingham.
1. DEILD
ARSENAL (1) 2 ST0KE (0) O
Rice, Macdonald 28,507
BIRMINGHAM (1) 3 MIDDLESBRO (1) 1
Gallagher. Burns, Boersma
Francis (pen) 27.740
BRIST0L C 10) ...O LEICESTER (0) ...t
20,102 Worthington
COVENTRTr (0) 1 NEWCASTLE (0) 1
Povvell Gowling—18,083
DERBY» (3) 8 T0TTENHAM (2) 2
Gcorge 2 (1 pen), Perryman,
Rioch 4, Thomas. Osgood (pen)
Todd 24.216
LlVERP00L (3) ...3 EVERT0N (0) ...1
Heighway, Dobson
Hcal (pen) Toshack 55,141
MAN CITY (0) O O.P.R. (0) O 40.751
N0RWICH (0) ...t LEEDS (0) 2
Gibbons Gray F,
25.271 Gray E
SUN0ERLN0 (0) O AST0N VILLA (0) 1
31.578 Croclcy
WEST BR0M (2) 4 MAN UUTÐ (0) -.0
Gílcs, A Brown, Cantello. Trcacy 38,037
WEST HAM (0) O IPSVVICH (1) 2
24.535 Woods 2
2. DEILD
BLACKP00L (0) 1 Walsh N0TTM F0R (0) -17.089 o
B0LT0N (0) t Jones P (pen) BRIST0L R0V (0) O -2.771
BURNLEY (1) ...4 Smith. Nohle, CHARLT0N (2) .. Curtis (pen). 4
Fletcher, Cochrane -10,601 Flanagan, Hales 2
CARLISLE (1) ...1 Rafferty LUT0N (1) Husband—6.972 1
CHELSEA (4) ... 4 Stvain, Bell o.g., Wicks, Finnieston 0LDHAM (2) Robins. Young, Shaw—25,825 3
HULL (0) 2 Hawley 2 W0LVES (0) -12,015 O
MILLWALL (0) ...O 9.117 BLACKBURN (0) Svarc 1
N0TTS C0 (0) ...O 8,129 0RIENT (0) Roffey t
PLYM0UTH (1) 2 Mariner, Hall (pen) CARDIFF (1) Eans, Dwyer 14.198 .2
SHEFF UT0 (1) 1 Woodward FULHAM (0| .. .. Mitchell—28.792 1
S0UTHMPTN (1) 1 Holmes. HEREF0RD (0) . 24.910 O