Tíminn - 26.10.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.10.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 26. október 1976 KS-Akureyri. — Fyrir rúmlega ári flutti Iönaöardeild Sam- bands Islenzkra samvinnufé- laga, aösetur sitt til Akureyrar. Samhliöa þeim flutningi flutti svonefndur Hugmyndabanki starfsemi sina noröur, en hann er nú rekinn sem sérstök deild innan Iönaöardeildar. Starf- semi Hugmyndabankans hefur blómstraö aö undanförnu og mikil aukning oröiö á fram- leiöslu hans. Fréttamaöur hitti nýlega aö máli frú Elisabetu Weisshappel, sem veitir Hugmyndabank- anum forstööu, og innti hana frétta af starfsemi stofnunar innar. — Hvert er markmiö Hug- myndabankans, og hvernig varö hann til? — Markmiö Hugmyndabank- ans er vissulega fyrst og fremst aö stefna aö sem mestri sölu á þeim vörutegundum, sem hann framleiöir, og um leið aö auka sem mest fjölbreytni þess fatn- aðar sem framleiddur er á veg- um Hugmyndabankans. Allar þær vörur sem viö fram- leiöum eru úr islenzkri ull, og viröist hún sifellt vera aö ryöja sér meira til rúms, sem marka má af þvi, aö siðastliðið ár seldi Hugmyndabankinn vörur fyrir 45 milljónir króna, en i ár er á- ætlað að salan nemi nálægt 100 milljónum. Hugmyndabankinn varð upp- haflega til eftir hugmyndasam- keppni sem ullarverksmiðjan Gefjun efndi til i samráði við verzlunina Islenzkur heimilis- iðnaður. Þar var keppt um til- lögur að handunnum vörum úr islenzkri ull i sauðalitum, og fyrir góðar tillögur voru veitt verðlaun. Or þvi fór aö berast verulegt magn handprjónaðs fatnaðar, samhliða þvi sem Hugmynda- bankir.n keypti tilbúnar flikur frá sauma- og prjónastofum viös vegar aö af landinu og sá um útflutning á vörum þeirra. I dag nemur handavinna sem til Hugmyndabankans berst, nálega þriðjungi af útflutningi hans, og eru það aöallega peys- ur, húfur, sjöl, vettlingar og aðrar handunnar vörur. Hugmyndabankinn mun ætiö standa opinn fyrir góðum hug- myndum, og er tilbúinn að gera þeim góö skil, sé tilefni til slíks. — Hversu viðtæk er starfsemi Hugmyndabankans hérlendis? — Starfsemi Hugmynda- bankans spannar mjög vitt yfir landið. Auk starfseminnar á Akureyri, eru sauma- og prjónastofur viða á landinu i ná- inni samvinnu við okkur, og má nefna fyrirtæki á Egilsstöðum, Húsavik, Sauðárkróki, Hvammstanga og i Reykjavik. — Hvernig veröur sú flik, sem Hugmyndabankinn fram- leiöir til i stórum dráttum? — Fyrst er efnið valið i ullar- verksmiðjunni Gefjun, eða i prjónastofunni Dyngju. Siðan er flikin hönnuð og að þvi loknu fullsaumuö á modelsaumastofu fyrirtækisins. Þegar þeim þætti er lokið er samið viö einhverja af þeim sauma- og prjónastof- um, sem starfa i tengslum við Hugmyndabankann um fram- leiðsluna. Þegar hafin er framleiðsla á nýjum flikum fer annað hvort ég, eða Þorsteinn, hönnuðurinn okkar, til þeirrar verksmiðju, sem tekur að sér framleiðslu á vörunni og fylgjumst með þvi að flikin sé unnin i samræmi viö hugmyndir okkar. Þá eru nýjungar i framieiösl- unni ýmist sendar sölumönnum okkar erlendis, eða að þeir koma hingað til þess aö kynna sér vöruna. Þriöjudagur 26. október 1976 TÍMINN eru sifellt á uppleið. Aöeins 10% af framleiðslunni er selt innan- lands og er það mjög athyglis- vert, þar sem að bæði verð og gæði vörunnar er fyllilega sam- keppnisfært við svipaðar vörur annarra fyrirtækja. — Hvaö meö nýja markaöi? — I sambandi við nýja mark- aði, er helzt unnið að öflun markaða i Mið-Evrópu. Lönd, sem þar koma helzt til greina, eru Holland, Belgia, Sviss og Frakkland. Einnig hefur Austurriki komið inn i dæmið. A árinu tók Hugmyndabank- inn þátt i tveim stórum alþjóð- legum sýningum i Dusseldorf i Þýzkalandi, og eftir þeim undir- tektum sem þar voru, gerum við okkur góðar vonir um sölu til Miö-Evrópu. Nú þegar, er sölumaöur á okkar snærum i Hollandi, og hefur hann selt umtalsvert magn. Þá er þaö einnig trú okk- ar i Hugmyndabankanum, aö sá fatnaöur sem við framleiðum henti vel I Alpalöndunum, þar sem vetrariþróttir eru mikið stundaðar og er Austurriki fyrsta skrefið i þeirri markaðs- öflun. — Hvernig fer sala fram- leiösluvara Hugmyndabankans fram hérlendis? — Vörur fyrirtækisins eru aö- eins seldar i tveim verzlunum hérlendis, en bað eru Ramma- geröin og Islenzkur markaður á Keflavikurflugvelli. Fram til þessa höfum við, sem að Hug- myndabankanum stöndum, orð- ið fyrir miklum vonbrigðum með sölu á vöru okkar hérlend- is, en vonandi stendur það allt til bóta. I haust tók Hugmyndabank- inn þátt i sýningunni íslenzk föt, sem haldin var i Reykjavik, og eftir þeim undirtektum, sem við hlutum þar, gerum við okkur góðar vonir um aukna sölu hér- lendis. Þaö kom hins vegar ber- lega I ljós á þessari sýningu hvað fólk yfirleitt veit litið um starfsemi þessa fyrirtækis. — Nú kemur þaö I Ijós aö Hugmyndabankinn hefur und- anfarin ár selt framleiösluvörur sinar aö fullu. Er þá ástæöa til þess að eyða miklu til viö öflun markaða, eöa eru þeir markaö- ir sem fyrir eru ekki nógu öruggir? — Enginn markaður er gull- tryggt öruggur fyrir neina vöru- tegund. Þess vegna er bráð- nauösynlegt að vera ávallt vel á verði i vaxandi fyrirtæki við öfl- un nýrra markaöa og efla eldri sambönd. — Er nokkuö á döfinni aö Hugmyndabankinn hefji fram- Iciðslu á gerö fatnaöar, sem veröur úr ööru efni en ull? — Ekki tel ég að það verði að svo stöddu. Ullin hefur verið og mun veröa númer eitt hjá okk- ur. Hins vegar tel ég alveg sjálf- sagt, ef einhver önnur efni en ullin ryðja sér til rúms i sam- bandi við tizkufatnaö, að veita þeim verðskuldaöa athygli og framleiða úr þeim ef nauðsyn krefur. — Aö lokum, Elisabet. Hverj- ar telur þú helztar ástæöur fyrir svo mikilli aukningu á fram- leiðsluvörum Hugmyndabank- áns, sem raun ber vitni um? — I fyrsta lagi tel ég það vera aukna fjölbreytni i vöruvali og svo gæði vörunnar. 1 öðru lagi hefur Hugmyndabankinn nú á sinum snærum mjög fjölhæfan hönnuð, þar sem Þorsteinn Gunnarsson er og i þriðja lagi eru þau nánu tengsl sem við höf- um við ullarverksmiöjuna Gefjun og Dyngju alveg ómet- anleg, þar sem við getum valið um efni til starfsemi okkar sem við höfum áhuga á. Þá hefur Hugmyndabankinn einnig verið alveg einstaklega heppinn með sölumenn i þeim löndum, sem hann hefur selt framleiðsluvörur sinar til, sagði Elisabet Weisshappel forstöðu- kona Hugmyndabankans I lok viðtalsins. Icelook vörur frá Hugmyndabankanum, sem hann framleiöir og sér um útfiutning á. Frú Elisabet Weisshappel, veitir Hugmyndabankanum forstööu — Hvaö framleiöir Hug- myndabankinn margar flikur og hvaö er vinsælast? — Nú framleiðum viö um 30 tegundir, og er þaö aöallega sportlegur fatnaöur, sem er vin- sælastur. Þar ber efst ýmiss konar slár, kjóla, jakka og káp- ur svo eitthvaö sé nefnt. Framleiöslan á vörum Hug- myndabankans miðast fyrst og fremst viö kvenfólk, en þó eru framleiddir til dæmis jakkar fyrir karlmenn lika. Fram til þessa hefur hvita ull- in verið langvinsælust, en þaö er nú töluvert að breytast, og nú er fólk mjög hrifið af gráu og brúnu. Eftir þessum breyttu að- stæðum reynum viö að haga okkar framleiðslu hverju sinni. — Hvert selur Hugmynda- bankinn aöallega framleiöslu- vörur sinar? — Að langmestu leyti eru þær seldar til útflutnings, eða um 90% framleiðslunnar. Beztu viö- skiptalönd okkar eru Bandarik- in, Þýzkaland og Skandinavia. 1 þessum löndum hafa vörur okk- ar náð miklum vinsældum og Þorsteinn Gunnarsson, hönnuöur Hugmyndabankans hefur unniö mikiö og gott starf fyrir fyrirtæk- iö undanfarin ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.