Tíminn - 26.10.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.10.1976, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 26. október 1976 TiMINN 15 C MMmssotoim, hljóðvarp Þriðjudagur 26. oktober 7.0C Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Steinunn Bjarman heldur áfram sögunni „Jerútti frá Refarjóðri” eftir Cecil Bödker (8).Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynnikl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntón- ieikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Spjall frá Noregi. Ingólf- ur Margeirsson fjallar um norskan djass, fyrsti þáttur. 15.00 Miðdegistónleikar. Eastman-Rochester sin- fóniuhljómsveitin leikur Concerto grosso nr. 2 eftir Ernest Bloch, Howard Han- son stjórnar. Earl Wild leikur með hljómsveit Pianókonsert i F-dúr eftir Gian Carlo Menotti. Jorge Meister stjórnar. 16.00 Frettir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Litli barnatiminn. Finn- borg Scheving stjórnar. 17.50 Á hvitum reitum og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál — þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Arnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum híiðum. Guðmundur Arni Stefáns- son og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Tóniist eftir Louis Spohr. Kvintett i c-moll fyrir pianó, flautu, klarinettu, horn og fagott op. 52. Félagar i Vinaroktettinum leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: ,,M inningabók Þor- valds Thoroddsens”.Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor byrjar lesturinn. 22.40 Harmonikulög. Emile Prud’homme og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi. John Ronald Tolkien: The Hobbit. Nicol Williamson leikur og ies, fyrri hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 26. október 1976 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Staða og framtið is- lensks iðnaðar. Umræðu- þáttur. Stjórnandi er Eiður Guðnason. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.25 Columbo. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Bróðurkærleikur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.40 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 23.10 Dagskrárlok. Lágu haustfargjoldin okkar lengja sumarið hjá þér 30% lækkun á fargjöldum býður upp ásumarauka fyrir okkartil Evrópu á tímabilinu þig í stórborgum Evrópu. 15. september til 31.október, FWGFÉUKC LOFTLEIDIR ISLANDS AUGLÝSID í TÍMANUM Marmari ó gólf og sóibekki 3 LITIR Venjulega fyrirliggjandi BYGGIR *VW Grensósvegi 12 Sími 1—72—20 Ritari fjárveitinganefndar Fjárveitinganefnd Alþingis óskar að ráða fulltrúa til að annast ritarastörf fyrir nefndina. Starfið felur einnig i sér vinnu við gerð fjárlagafrumvarps ár hvert auk athugana á ýmsum hagsýslulegum aðgerðum á veg- um fjárveitinganefndar. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist hið fyrsta til fjárlaga- og hagsýslustofnunar, Arnarhvoli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.