Tíminn - 27.10.1976, Page 1
AAorð og 24 önnur afbrot
sjá bls.
f
TÆNGIRF
Áætlunarstaöir:
Bíldudalur-Blönduós-Búðardalur
Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og ieiguflug
um allt land
Símar:
2-60-60 og 2-60-66
242. tölubiað — Miðvikudagur 27. október—60. árgangur. j
raHagnir
í virkjanir — hús
verksmiðjur — skip
SAMVIRKIS'
KöGpT.oSiG9i
Álver í
Eyjafirði
ekki einu
sinni á
frumstigi
HV-Reykjavik. — i gær
svaraöi Gunnar Thorodd-
s e n, iönaöarráðherra,
fyrirspurnum frá Ingvari
Gislasyni, alþingismanni,
varöandi ráöageröir um ál-
ver viö Eyjafjörö.
i svörum iðnaöarráö-
herra kom fram aö aöeins
hal'i fariö lram kö^j unar-
viöræður i máli þessu.
Kngin ákvöröun liafi ver-
iö tekin, önnur en sú aö
tilteknum mönnum hefur
veriö faliö aö gera tillögur
um þaö hvernig umhverfis-
rannsöknum veröur hagað.
ef til þeirra kemur i Eyja-
firöi vegna bvggingar ál-
vers.
N'áuar veröur sagt frá
umræöum uni mál þetta
siöa r.
Vilmundur
setti
skilyrði
FJ-Reykjavik. — Nk. sunnu-
dag efnir FUF 1 Reykjavik til
almenns umræöufundar aft
Hótel Sögu. Fundarefnið er
„Réttarrfki — Gróusögur”.
Þátttakendur i umræöunum
verða jæir Guömundur G.
bórarinsson, Jón Sigurösson,
Sighvatur Björgvinsson og
Vilmundur Gylfason, Um-
ræðustjóri verður Magnús
Bjarnfreösson.
Stjórn FUF ákvaö upphaf-
iega, aö Alfreö Þorsteinsson
yrði þátttakandi i umræðun-
um ásamt Guömundi G. Þór-
arinssyni, en Vilmundur
Gylfason geröi það að skilyröi
fyrir þátttöku sinni i umræö-
unum, að Alfreð yröi ekki
meö.
Timinnbar þetta atriði und-
ir Alfreð i gær, og sagöi hann
þaö rétt vera, að FUF heföi
beöið sig um að tala á þessum
fundi. Skilaboð hefðu hins veg-
ar borizt frá Vilmundi, þar
sem hann setti þessi ákveðnu
skilyrði.
„6g taldi rétt, fyrir FUF að
ganga að þessum skilyrðum til
þess, að fundurinn gæti farið
fram með þátttöku Vilmund-
ar,” sagði Alfreö. Menn verða
að draga sínar ályktanir af
þvi, hvers vegna Vilmundur
setti þessi skilyröi.
Reykjavík:
Bakteríur í skolpi, sem
valda matareitrun og
taugaveikibróður
r
— Islendingar bera fleira heim frá sólarlöndum en gott þykir
.
HV-Reykjavik. — Kannsóknir á skólpi í frárennsliskerfi Reykja-
víkur og sjónum viö borgina hafa leittí ljós, að mun meira er um
bakterfur af Salmonella-stofni hér, en álitiö var. Bakteriur af
þessum stofni eru flokkaöar I margar tegundir og eru mismun-
andi hættulegar, allt frá þvi aö valda matareitrun til þess aö
valda taugaveiki og taugaveikibróöur. Þær tegundir, sem hér
hafa fundizt, eru aö mestu leyti matareitrunarvaldar, en þó
hefur aö minnsta kosti tvisvar fundizt bakterfa, sem veldur
taugaveikibróöur.
Rannsökuð hafa verið sýni
tekin úr sjónum hér við borg,
auk sýna, sem tekin hafa verið
úr frárennslum hótela og i
Ibúðarhverfum. Hafa Salmon-
ella-bakteriur fundizt á öllum
stöðunum,einkum þó i sjónum
og við hótelin, en einnig i rik-
ari mæli en ætlað var, i frá-
rennsli frá ibúðarhverfum.
Bakterfurnar I frárennslum
hótela eru taldar komnar frá
útlendingum, sem þar dvelj-
ast, að miklu leyti, en þaö, aö
þær finnast einnig i frárennsl-
um Ibúðarhverfa, þykir benda
til þess, að einnig séu nokkuð
um að Islendingar hafi borið
bakteriuna heim frá öðrum
löndum — aðallega þá sólar-
löndum og Miðjarðarhafs-
löndum — og séu smitberar.
Hjá borgarlækni fengust i
gær þær upplýsingar, aö end-
Unnið viö töku sýna úr hol-
ræsi viö Hótel Sögu nú i
vikunni. Um sýnatökuna
sér fólk úr Háskólanum,
meö aöstoö manna frá
Reykjavikurborg.
anleg niöurstaöa þessara
rannsókna lægi ekki fyrir enn,
en þó væri ljóst, að mun meira
væri af þessum bakterium hér
en álitið hefði verið. Kvaö
hann bakteriurnar berast með
saur og þvi væri smithætta
hverfandi við þær hreinlætis-
kröfur, sem hér eru gerðar.
Kvað hann þó áherzlu á það
leggjandi, aö fólk þvægi sér
um hendur eftir saurlát, og
gætti fyllsta hreinlætis i með-
ferð matvæla til þess að
tryggja þaö, aö smit ætti sér
ekki staö.
Borgarlæknir skýröi enn-
fremur frá þvi að taka þyrfti
til athugunar, hvort ástæða
væri til þess að rannsaka smit
i fólki, sem vinnur við mat-
vælaiönaö, i eldhúsum hótela
og annars staðar. Benti hann á
að I Sviþjóö hefðu verið settar
reglur um þaö, aö hver sá
starfsmaöur i matvælaiðnaöi,
sem ferðast til þeirra landa,
sem talin eru gera of litlar
hreinlætiskröfur, verður aö
sanna það með saursýni, þeg-
ar hann hefur störf aö nýju, að
hann beri ekki smit af þessu
tagi með sér.
Æskileq* qft Hrauneyjar-
fossvirkjun komi í beinu
framhaldi af SiqSldu
— segir Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra
Gsal-Reykjavík. — Að
sögn Gunnars Thorodd-
sen, iðnaðarráðherra,
hefur útboð vegna
Hrauneyjarfossvirkjun-
ar verið til umræðu hjá
ríkisstjórninni að und-
anförnu, en eins og
kunnugt er, hefur ný-
lega verið skýrt frá því,
að virkjunin væri tilbúin
til útboðs og ætti aðeins
eftir að taka ákvörðun
um það, hvenærhún yrði
boðin út.
Iðnaðarráðherra
kvaðst ekki geta tíma-
sett það nákvæmlega,
hvenær ákvörðun um
það yrði tekin, en sagði
að það yrði gert áður en
langt um liði.
Ráðherra sagði, að
æskilegt væri að fram-
kvæmdir við Hraun-
eyjarfossvirkjun gætu
farið af stað í beinu
framhaldi af virkjun
Sigöldu, en eins og kunn-
ugt er, hef ur orðið nokk-
ur seinkun á fram-
kvæmdum við Sigöldu,
og því má búast við því,
að framkvæmdir við
Hrauneyjarfossvirkjun
geti dregizt sem þvi
nemur.
• Byggða- og framleiðslustefna — sjá bls. 8