Tíminn - 27.10.1976, Page 2
2
TÍMINN
T
/
Miðvikudagur 27. október 1976
erlendar fréttir.
Ekki ákveðið
hvað gera
á við ekkju
AAaós
Reuter, Peking. — Kinverski
komnuinistaflokkurinn hefur
ekki enn ákveðið opinberlega
hvað gert verður við Chiang
Cing, ekkju Maos heitins, og
þrjá aðra leiðtoga ráttækra,
sem sakaðir eru um að hafa
ætlaö að frcmja valdarán.
1 gær skyröu háttsettir
embættisinenn erlendum
gestum frá þvl, að örlög fjór-
menninganna, sem almennt
eru kölluð „glæpamennirnir
fjórir”, verði ákveðin á fundi
miðstjórnar flokksins og muni
tilkynnt þegar á eftir,
Þótt stjórnmálasérfræðing-
ar hafi látiö I Ijós efa um, að
miðstjórnin muni fyrirskipa
liflát fjórmcnninganna, álita
þeir, að hiuti flokksins sé
fylgjandí dauöarefsingu.
Kinverskir fjölmiölar hafa
þegar tilkynnt, aö fjór-
menningarnir veröl „upprætt-
ir" úr flokknum.
S.Þ. lýsir
Transkei hluta
af S-Afríku
Reuter, Sameinuöu þjóðunum.
— 1 gær var lögö fram á Alls-
herjarþingi Sameinuöu þjóö-
anna ályktun, þar sem hafnaö
var meö öllu sjálfstæðisyfir-
lýsingu Transkei, I Suöur-
Afrlku, og hún lýst ógild.
Búizt var viö, aö ályktunin
yrði samþykkt meö miklum
mcirihluta, jafnvel samhljóða
atkvæöum allra fulitrua.
Transkei var áöur hluti S-
Afriku, en I gær tók fyrsti for-
seti þess sem sjálfstæös rlkis
viö embætti.
t ályktuninni, sem lesin var
á þingi S.þ. af sendiherra
Nlgeriu, eruallarrikisstjórnir
hvattar til þess aö neita aö
viöurkenna Transkei og
ennfremur til þess aö ncita aö
eiga nokkur samskipti viö
stjórnvöld þar.
Alyktunin, sem Nlgeriu-
maöurinn sagöi, aö væri þegar
studd af tuttugu og fimm rikj-
um, lýsir þvi cinnig yfir, aö
ibúar Transkei séu enn borg-
arar I S-Afriku og hafi fullan
réttsem siikir tU þess aö taka
þátt i ákvöröun framtiöar
landsins.
Kosið á írlandi
í næsta
mánuði
Reuter, Dublin. — Kikisstjórn
Irska lýöveldisins ákvaö I gær,
að forsetakosningar skulí fara
fram I landinu þann 24.
nóvember næstkomandi, en
taliö er, aö þær getí leilt til
auðmýkjandi ósigurs fyrir
stjórn landsins.
Þrátt fyrir þetta er engan
veginn vist, aö kosningarnar
veröi haldnar f raun og veru,
þar sem hvorki stjórn, né
stjórnarandstaöa, hafa til-
nefnt framhjóöendur. Taliö er
hugsanlegt, aö Liam Cos-
grave, forsætisráðherra, muni
láta skipa i forsetaembættiö,
vegna ólögmætis kosning-
anna, mann tilnefndan af
stjórnmálalegum andstæðing-
um sinum.
Efnahags- og öryggisvanda-
mál lýðveldisins hafa aukizt
til muna eftlr skyndilega af-
sögn forseta landsins siðast-
liöinn föstudag. Hann sagöi af
sér, þar sem hann taldi stööu
sinni misboðiö, þegar rikis-
stjórnin neitaöi aö reka
varnarmálaráöherrann eftir
að hann kallaði forsetann
„hræðilega skömm” opinber-
lega.
Orbylgjukerfi fyrir 110
og þá fá Aust-
rrn
omr,
firðingar loks góða mynd
HV-Reykjavik. — Uppbygging
dagskrárrásakerfis á örbylgju
fyrir sjónvarpið frá Reykjavik til
Akureyrar, eöa frá Vatnsenda til
Vaðlaheiðar, sem nú er endan-
lega komið i gagnið, hefur kostað
útvarpið rúmlega sjötfu milijónir
króna. Aframhaldandi uppbygg-
ing þessa kerfis austur um til
Gagnheiðar, sem viö teljum
skynsamlegt að veröi næsta
skref, er áætlað aö kosti rúmlega
fjörutiu milljónir króna, en sú
áætlun gæti hækkaö, sagöi Gústav
Arnar, deildarverkfræöingur hjá
Radiótæknideild Landssímans, I
viötali viö Tfmann i gær.
Þetta dreifikerfi á örbylgju er
nefnt dagskrárrásakerfi, til aö-
Sölumet
hjá Vest-
mannaey
gébé-Reykjavfk. Vest-
mannaey frá Vestmannaeyj-
um seldi i Grimsby I gær og
fékkst 174 króna meðalverð
fyrir kflóið, sem er lang-
hæsta meöalverð, sem is-
lenzkt fiskiskip hefur fengið.
Alls voru seld 76,2 tonn og
fengust fyrir þau um 13
milljónir króna. Aflann fékk
Vestmannaey á Vestfjarða-
miöum.
— næsti áfangi sjónvarpsins er
Gagnheiði, svo Suðurland
greiningar frá hinu eiginlega
dreifikerfi sjónvarpsins, það er
þeim sendum, sem varpa beint til
notenda. Þetta örbylgjukerfi
sendir dagskrána einungis milli
stööva og er á of hárri tíöni til aö
sjónvarpstækin sjálf nemi merki
þess.
— Aðalatriöiö viö þetta kerfi er
þó ekki kostnaðurinn, heldur hitt,
að meö þessu næst sjónvarps-
sending út á land þaö góö, aö mis-
munur á henni og þeirri, sem sést
hér á Reykjavikursvæðinu, verð-
ur ekki sjáanlegur, sagöi Gústav
ennfremur.
Eins og þetta var gert, meö þvi
aö senda merkiö frá einni endur-
varpsstöð til annarrar, tapaöist
alltaf nokkuð af gæöum þess viö
hvert endurvarp, og þegar þaö
var loks komið austur á firöi, var
það oft orðið mjög lélegt. Nú
verður úr'þessu bætt, þvi rýrnun á
myndinni á örbylgju er nánast
engin.
Annars höfum við einnig hug á
þvi aö fara aö endurnýja eitthvað
af gömlu endurvarpsstöövunum.
Ein þeirra er svo gömul og léleg,
að fyrir löngu heföi átt aö vera
búiö aö henda henni, og við erum
alltaf með áhyggjur af aö hún geti
hrunið þá og þegar. Þegar það
gerist, verður fjölmennt byggðar-
lag algerlega sjónvarpslaust, og
það er auðvitað slæmt að geta
ekki fyrirbyggt, að slikt hendi,
með þvi að skipta um sendi nú
þegar.
Aðrir sendar, sem við keyptum
1966 og siðar, og voru þá nýir, eru
i góðu ásigkomulagi enn, þótt
huga verði einnig að endurnýjun
þeirra, til þess að fá ekki alla súp-
una yfir okkur á kannske einu eða
tveim árum.
Þegar lokið verður gerð ör-
bylgjukerfis i dagskrárrásakerf-
inu til Austfjarða, sagöi Gústav
að lokum, geri ég ráð fyrir aö
næsta verkefni fyrir sjónvarpið
verði að koma sams konar kerfi á
Suðurlandið, um Hvolsvöll til
Vestmannaeyja og austur eftir til
Hafnar. Siðan koma svo Vestfirð-
irnir, en þar eigum við eftir
mælingar og athuganir áöur en
ákvörðun verður tekin um hag-
stæðustu leiðina fyrir kerfið. —
IÐNKYNNINGARVIKUNNI
á Akureyri lauk á sunnu-
dagskvöld með mikilli flug-
eldasýningu, sem Flugbjörg-
unarsveitin á Akureyri ann-
aðist. Áður hafði iðnkynning-
arfáninn verið dreginn niður
af fánastöng bæjarins á
klöppunum austan Þórunn-
arstrætis og tók bæjarstjór-
inn Helgi M. Bergs við fán-
anum, sem varðveittur
veröur á minjasafni Akur-
eyrar.
Timamynd: K.S.
Rannsóknastofnun landbúnaðarins:
34% heyja á Vesturlandi
mjög léleg og 25% talin
afleit sunnanlands
gébé Rvík — Mjög alvarlegt ástand var í heyskaparmál-
um um vestan- og sunnanvert landið í sumar, svo sem
kunnugter. Á vegum Rannsóknastofnunar landbúnaðar-
ins var fleiri fóðursýnum safnað á þessu hausti en áður
hefur veriðgert, vegna þessa ástands* Niðurstöður sýna,
að á óþurrkasvæðunum, þ.e. frá Isaf jarðardjúpi suður
um og austur að Mýrdalssandi, er f jórðungur heyja lé-
legt og afleitt, en þriðjungurinn gott hey. Þá kemur
einnig i Ijós, að 34% heyforða á Vesturlandi er lélegt hey
og af leitt, 31% sæmilegt hey, en aðeins 35% er talið ágætt
og gott.
I samvinnu við héraösráðu-
nauta var heysýnum safnað af
óþurrkasvæðunum frá Isa-
fjaröardjúpi og austur að Mýr-
dalssandi. Rannsóknastofnun
landbúnaðarins lét ekki safna
neinum sýnum af Norður- og
Austurlandi, enda sér Rann-
sóknarstofa Norðurlands um hey-
efnagreiningar á þvi svæöi.
Að þessu sinni bárust alls 216
sýni: 35 frá Vestfjörðum, 77 af
Vesturlandi og 104 af Suðurlandi.
Heysýnin hafa verið efnamæld og
næringargildi þeirra ákvaröað,
og liggja niðurstöður nú fyrir, en
þess ber að gæta, að niður-
stöðurnar eru meðaltöl.
Niðurstöðurnar sýna, að
næringargildi tööunnar af um-
ræddum svæöum er nú miklu
minna en i meðalári. Þetta er þó
nokkuð breytilegt bæði milli
svæða og einnig innan þeirra. Hey
það, sem hér hefur verið nefnt
gott eða ágætt, er slegið fyrir 20.
júli og hefur náðst i hlöður óhrak-
ið.
Þvi heyL sem sæmilegt kallast,
má skipta’i tvo meginflokka: 1.
Snemmslegið fyrir 20. júli, en hef-
ur hrakizt i 2-4 vikur. 2. Siðslegið
hey, sem náðist upp á fáum dög-
um um mánaðamótin, ág./sept.
Lélega og afleita heyið er siösleg-
ið (i ágúst), hey, sem hrakizt hef-
ur I 2-4 vikur og jafnvel lengur.
Á súluritinu sést dreifing á
næringargildi eftir lands-
hlutum. t dálkinum, sem
merkt er óþurrkasvæði, er
átt við svæðiö frá fsafjaröar-
djúpi og austur að Mýrdals-
sandi.
I
33%
ágætt
og gott
42%
J
25%
sæmilegt1 lélegt
og af-
| leitt
tímm
1.6- 1.8- 2.1- 2.4- 2.7-
1.7 2.0 2.3 2.6 10.0
ÓHJKRKASWKIHF)
ágætt og • sæmil.
gott
I
»1;
1.6- 1.8- 2.1- 2.4- '2.7-
1.7 2.0 2.3 2.6 6.2
\ VKSTFTROIR