Tíminn - 27.10.1976, Qupperneq 4

Tíminn - 27.10.1976, Qupperneq 4
4 TÍMINN Miftvikudagur 27. október 1976 MEÐ MORGUN KAFFINU — Viggó, þú fékkst kauphækkun fyrir tveimur mánuóum. Hefur konan þinekki sagt þér þaö? — Konan 1 næsta húsi segir aö þtí hafir ekki efni ó aö kaupa ryksugu. — Jú, ég á hundinn, en þaö er leitt aö hafa hann meö, þvf hann bitur alia. scm ekki viija kaupa neitt. — Hættu þessu, hinir fangarnir kvarta undan hávaöunum! Robert De Niro er nafn á hratt upp- rennandi stjörnu i kvikmyndaheimin- um. Hann hefur þegar unniö ein Ósk- arsverðlaun í aukahlutverki (í Guð- föður II) og þykir liklegur til stærri af- reka. Það, sem þykir benda til þess, að mikils megi vænta af honum, er sú staðreynd, að hann er sérstaklega vandvirkur. Fyrir kvikmyndatöku „Taxi Driver" (Leigubílstjóri) lagði hann það á sig að útvega sér leigubíl- stjóraleyfi og keyrði leigubíl i New York, stundum allt að 12 tíma í strik- lotu. Enda þykir hann mjög sannfær- andi í hlutverkinu. frægðar innar... Núna er hann aö leika i kvikmynd á móti Lizu Minelli. i þvi hlutverki leikur hann hljóm- sveitarstjóra og til und- irbúnings fór hann f mörg löng og ströng hljómieikaferöaiög meö Buddy Rich og hljóm- sveit. Nú þegar er hann farinn aö æfa hnefaleika daglega meö tilliti til hlutverks, sem hann á aö leika eftir u.þ.b. ár. Ýmsa aöra kosti en vandvirknina þykir Robert hafa til aö bera, sem vænlegir þykja til aö vekja athygli i kvik- myndaheiminum. Sá gagnlegasti er sá leynd- arhjúpur, sem honum hefur tekizt aö hyija sigi.Lítiö sem ekkert er vitaö um uppruna hans og barnæsku fram aö 16 ára aidri, en þá fór hann aö vinna markvisst aö þvi aö veröa leikari. Ekki gekk honum vel f byrjun, en meö þaö sjónarmiö i huga aö ,,ef unniö er aimenniiega, kemur aö þvi eftir 5-10 ár, aö þú getur séö þér farboröa meö þvi aö leika”, seiglaöist hann áfram. Ekki er víst, aö þessi bjartsýni heföi dugaö honum, heföi hann ekki veriö svo heppinn 19 ára gamali aö lenda undir verndar- væng leikkonunnar frægu, Shelley Winters. Hún kom undir hann fótunum á leiklistar- brautinn. og er honum mjög vinveitt, en hefur ekki, frekar en aörir, hugmynd um hvaö á daga hans hefur úrifiö áöur en hún rakst á hann. Hún imyndar sér þó, aö hann hafi veriö mjög einmana sem barn og trúlega oröiö fyrir einhverju áfalli. Vitaö er, aö hann er ný- lega giftur sambýiis- konu sinni til margra ára kynblendingsstúlku aö nafni Diahanne Abb- ott, og liklegt þykir, aö viti yfirleitt nokkur um fortiö hans, muni þaö vera hún. En hún er þögul sem gröfin. 1 samræmi viö vilja Roberts um aö halda fortiö sinni leyndri er viöleitni hans til aö halda einkalifi sinu utan sviösjósanna. — Þaö er ekki fyrr en þú ert um þaö bil að veröa þekktur, sem þú gerir þér grein fyrir þvf, hversu dýrmætt þaö er aö vera einn af fjöldan- um. Nú oröiö get ég ekki leyft mér aö drekka mig út úr á bar i New York, án þess aö þaö birtist f blöðunum daginn eftir! ROBERT DE NIRO.... í hlut- verki leigubil- | stjórans. í spegli tímans

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.