Tíminn - 27.10.1976, Side 6

Tíminn - 27.10.1976, Side 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 27. október 1976 Smejkal sigraði með yfirburðum í Novi Sad Nýlokiö er i Novi Sad i Júgó- slaviu sterku alþjóðlegu skák- móti. Meöal þátttakenda voru 11 stórmeistarar, þeirra á meðal Friðrik Ölafsson og Guðmundur Sigurjónsson. Um aðra þátttakendur er það helzt að segja, að Popovic er talinn efnilegasti skákmaöur Júgóslaviu um þessar mundir. Hann er aðeins 17 ára og á framtiðina fyrir sér. fer aö siga á ógæfuhliðina hjá honum. Nauðsynlegt var aö hefja gagnaðgerðir með peða- framrás á drottningarvæng. 17. Df4 Rf6 18. g4 Hac8 19. g5 Rh5 20. Dg4 g6 21. Re5---- Umsjónarmaður: Bragi Kristjánsson lo. tlo- stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 lo 11 12 13 14 15 :6: VÍ*»A. J. Sraejksl ('ilékkósl.) stórra. 2615 X 1 -i 1 1 1 1 2 1 1 J i 1 1 0 1 í llií D. Velirairovic (júgósl.) storra .2525 0 X 0 1 2 2 1 1 0 1 1 1 1 1 h í lo V. Hort (Tekkóol.) stórm. 26oo í 2 J. X í '2' i 1 í. 2 i 1 0 1 1 0 i 1 9g G. Ssx (Ungverjal.) stórm. 253o 0 i i X 1 2 2 0 0 1 1 1 1 2 1 1 1 9 B. Xvkov (JÚgósl.) stórra. 252o 0 i i i £ X 1 2 £ 1 2 i 1 2 s 1 2 1 1 i 84 S. Uligoric .) stórra. 2575 0 x. 1 2 1 2 1. £ X w X 2 i 1 1 i 1 2 z 1 i 8i G. Garcia (é®(^>átórra. 2475 1 2 0 O i 1 £ 1 , , X 0 2 1 2 1 1 1 1 i i 3i í'riðrik úl^fSson stórm. 255o 0 p X 1 O J 1 X 2 i 2 1 2 1 1 i £ í 8J- Guðraunútír Sigurjónsson stórm. 253o 0 1 k 1 i X 2 1 2 1 2 X 0 1 0 1 2 1 0 8 M^/íuxic (júgósl.) stórra. 251o o 0 0 h 0 i X. 2 1 X 0 1 1 1 1 1 8 M. ilatulovic (JÚgósX.) stórra. 251o 2' 0 1 0 1 2 0 0 1 0 1 X 1 2 1 1 1 2 1 74 I. BuljovciS (júgósl.) alþj.m. 2455 X 2 o 0 0 2 X 2 0 1 2 1 0 X 2 X 0 £ 1 1 6 P. Popovic (júgósl.) 24o5 0 0 0 1 2 X 2 h 0 0 0 0 0 í X 1 O 1 44. A. Deze (júcósl.) alþj.ra. 2415 1 0 •y O O i c 0 X 2 0 0 i 0 X 4 0 4 K. liotaros (júgósl.) 235o 0 1 '2 i O O 0 i i 0 0 i 0 1 i X 0 4 D. Uarjan (júgósl.) 2235 0 0 O 0 X 2 0 i 0 1 0 0 0 0 1 1 X 4 Þar sera keppendur he.fa hlp'tid sania vinninpafjölöa, er þeira raðað a töfluna eftir Sonne»born-Berger stigakerfinu. MÓtið er í lo. flokki með raeðalstig 2487,5o. Stornieistaraar&ngur er 9 vinning&r, en rjc árcngur clþóóðlegs ineistara 74 v. Mótinu lauk með öruggum sigri tékkneska stórmeistarans Smejkals, sem hlaut 11 1/2 vinning. Hann er harður bar- áttumaður, sem ávallt teflir til vinnings. Smejkal tefldi nokkuð misjafnt i þessu móti, en lánið lék viöhann, og það geröi gæfu- muninn. í öðru sæti kom annar bar- áttuglaöur skákmaður, JUgó- slavinn Velimirovic. Hann reynir alltaf að flækja taflið eins og honum er frekast unnt, og bjóðist honum mannsfórn, sem gefur sóknarmöguleika, hugsar hann sig ekki tvisvar um. t þriðja sæti kom Hort frá Tékkóslóvakiu. Hann hefur ver- ið i hópi sterkustu skákmanna heims siðasta áratuginn og hafnar nær undantekningalaust i efstu sætunum. Hort teflir ró- lega og þungt og tapar sjaldan skák. Fjórði varð Sax, ungur og mjög efnilegur stórmeistari frá Ungverjalandi. Hann er sókn- djarfur og harðskeyttur skák- maður, sem jafnan reynir að ná vinningi i skákum sinum. Að þessu sinni komu Friðrik og Guðmundur i veg fyrir, aö sax næði betri útkomu, þvf þeir unnu hann báðir. Friðrik hafnaöi i 5.-8. sæti ásamt Ivkov, Gligoris og Garcia. Hann tapaði unninni skák fyrir Smejkal i fyrstu um- ferð og tvö töp seinna i mótinu gerðu vonir hans um betri út- komu að engu. Friðrik náði að- eins einu sinni að sýna sinar beztu hliðar, en það var i snot- urri vinningsskák gegn Sax. Guömundur byrjaði hins veg- ar mjög vel, vann Matulovic og Sax I tveimur fyrstu umferöun- um, en siöan fór aö ganga verr. Á dökkum degi um miðbik mótsins missti hann unna bið- skák niður i jafntefli gegn Gar- cia um morguninn og tapaði auðunninni skák gegn neðsta manni mótsins um kvöldiö. Eft- ir þessi stóráföll náði Guðmund- ur sér aldrei á strik. Hann hefur teflt i hverju skákmótinu á fæt- ur öðru undanfarna mánuði og þarf að taka sér hvild tii að safna kröftum og athuga skák- fræöi. Hvítt: Friðrik Svart: Deze Tarrasch vörn 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 cxd4 8. cxd4 Bb4+ Afbrigði þetta var teflt i 5. skák- inni i einvigi Petrosjans og Spasskijs um heimsmeistara- titilinn 1969. Spasskij hafði hvitt og vann skákina fallega: 9. Bd2 Bxd2+ 10. Dxd2 0-0 11. Bc4 Rc6 12. 0-0 b6 13. Hadl Bb7 14. Hfel Hc8 15. d5 exd5 16. Bxd5 Ra5 17. Df4 Dc7 18. Df5 Bxd5 19. exd5 Dc2 20. Df4 Dxa2 21. d6 Hcd8 22. d7 Dc4 23. Df5 h6 24. Hcl Da6 25. Hc7 b5 26. Rd4 Db6 27. Hc8 Rb7 28. Rc6 Rd6 29. Rxd8 Rxf5 30. Rc6 og Petrosjan gafst upp. 1 einvigi Spasskijs og Fischers i Reykjavik (9. skák) lék Fischer meðsvörtu8. — Rc6 9. Bc4b5og skákin varð jafntefli eftir lit- lausa taflmennsku Spasskijs. Friðrik er ekki alveg ókunnugur afbrigðinu, þvi hann vann snotr- ansigur með hvitu gegnUnzick- er (V.-Þýzkal.) i Lugano 1970. 9. Bd2 Bxd2+ 10. Dxd2 0-0 11. Bc4 b6 Skákfræðin telur 11. leik svarts siæman vegna 12. d5. Venjulega er leikið 11. — Rc6 12. 0-0 b6 13. Hadl Bb7 14. Hfel Hc8 15. d5 Ra5 16. Bflexdð 17. exd5 Dd6 18. Rg5 Hcd8 19. Dd3 Dh6 20. Df5 Bc8 21. Df4 f6 22. Re6 Dxf4 23. Rxf4 og svartur ætti aö halda sinu. 1 áðurnefndri skák Friðriks og Unzickers varð framhaldið 11. ----Rd7 12. 0-0 b6 13. Hadl Bb7 14. Hfel Hc8 15. Bb3 Rf6 16. d5 exd5 17. exd5 Hc5 18. d6 Bd5 19. Df4 Rh5 20. Dd4 Rf6 21. Df4 Rh5 22. Dd4 Rf6 23. He5 Bxf3 24. gxf3 Hxe5 25. Dxe5 He8 26. Df4 Hf8 27. Ba4 Db8 28. De5 Hd8 29. De7 h6 30. Dc7 Hc8 31. De7 Hd8 32. Bc6 Kh7 33. d7 Dc7 34. Hd6 Kg8 35. Kg2 a6 36. a4 Kh8 37. h3 Kg8 38. h4 Kh8 39. Kgl Kg8 40. Kg2 Kh8 41. f4 Kg8 42. h5 Kh8 43. De5 Db8 44. Hxf6 gxf6 45. Dxf6+ Kg8 46. Dxh6 Dc7 47. Df6 og svartur gafst upp. 12.0-0 Bb7 13. Hfel Dd6 14. Hadl Rd7 15. Bb3 Hfd8 16. h4 Df8? Svartur gefur hvitu drottning- unni eftir f4-reitinn, en eftir það Deze 21. ----Kg7 Friörik hótaði 22. Rxf7 Kxf7 23. Dxe6+ Kg7 24. De5+ o.s.frv. 22. He3 Hc7 23. d5 Bc8 24. De2 exd5 25. exd5 Db4 Svartur missir þolinmæðina i tapaðri stöðu og flýtir fyrir úr- slitunum. 26. He4 Dc3 27. d6 Hc5 28. Rxf7 Bb7 29. Rxd8 Bxe4 30. Dxe4 He5 31. Db7 + Kh8 32. Rf7 + Og svart- ur gafst upp, þvi hann verður mát eftir 32. — Kg7 33. Rh6+ Kh8 34. Db8+ Kg7 35. Dg8+. Hvitt: Guðmundur Svart: Sax Sikileyjar vörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 Siðasti leikur svarts bauð Guð- mundi upp á að leika 4. dxc5. Skákfræðin gefur eftirfarandi, sem talin er hagstæð hviti: 4. — Rxe4 5. cxd6 e6 6. Dd3 Rxd6 7. Rc3 Rc6 8. Bf4 f6 9. 0-0-0 e5 10. Rb5 o.s.frv. Sax hefur vafalaust haft endur- bót i huga og Guðmundur hafði enga löngun til að sjá hana. 4.----cxd4 5. Rxd4 e6 6. f4 Rc6 7. Be3 Be7 8. Df3 e5 9. Rxc6bxc6 10. f5---- Nýjasta leiðin i þessu afbrigði. Aöur var leikið 10. fxe5 dxe5 11. Bc4 0-0 12. h3 Be6 13. Bxe6 fxe6 14. De2 Db8 15. 0-0 Dxb2 16. Dc4 Kh8 meö nokkuð jöfnum mögu- leikum. 10.----Da5 11. Bc4 0-0 12. 0-0-0 Bb7 13. Bb3 Had8 14. g4 d5 15. exd5------ Friðrik stingur upp á tveimur betri leiðum fyrir hvit: 15. Bg5 eða 15. g5 d4 16. gxf6 Bxf6 17. Bd2 dxc3 18. Bxc3. 1 báðum til- vikum stendur hvitur mun bet- ur. 15. ----Rxd5 Skákfræðin mælir með 15. — Ba3! ? 16. Rxd5 cxd5 17. g5----- Sax b c <1 c I g Guðmundur 17. ---d4?? Sax misreiknar sig herfilega. Eftir 17. —Bc518. Bxc5 Dxc5 19. f6 heföi taflið orðið tvisýnt og skemmtilegt. 18. Dxb7 dxe3 19. Dxe7 e2 Ef til vill hefur Sax ekki séð, að 19. ----Hxdl+ 20. Hxdl e2 strandar á 21. Bxf7+ Hxf7 22. Hd8+ og hvitur vinnur. 20. Hxd8 Hxd8 21. c3 Db6 22. Kbl og svartur gafst upp, þvf hann hefur manni minna. Hvítt: Hort Svart: Velimirovic Óregluleg byrjun l.d4 c5 2. c3 d5 3. dxc5 e6 4. b4 a5 5. a3 b6 6. cxb6 axb4 7. cxb4 Bxb4+ 8. axb4 Hxal 9. Bb2 Hxbl 10. Dxbl Rf6 11. e3 0-0 12. Rf3 Dxb6 13. Bd4 Db7 14. Bd3 Re4 15. 0-0 f6 16. Bxe4 dxe4 17. Rd2 f5 18. b5 Hd8 19. Hcl Hd5 20. Db2 Bd7 21. Bxg7 Bxb5 22. Df6 Rd7 23. De7 h5 24. h4 Rc5 25. Df8+ Kh7 26. Dh8+ Kg6 27. Bd4 Hxd4 28. exd4 Rd7 29. Dg8+ og svartur gafst upp. Friðrik Lokastaðan á Haustmóti T.R. 1976: Elo- A-flokkur stig 1234 1. Stefán Briern 234o X i i 1 2. jón L. árnason 2195 i X 1 4 3. jónas P. Erlingsson 221o i o X i 4. Ásgeir Ásbjörnsson 2195 o i i X 5. Hilmar Karlsson 2235 1 i o \ 6. Hilmar Viggósson 218o o 1 o o 7. Þröstur Bergmann 2175 h e i i 8. Sigurður jónsson 2135 i o i i 9. Andrós Fjeldsted 22o5 o i i o 10. Ólafur Orrason 211o i o o o 11. Helgi Þorleifsson 2165 o o i o 12. Haukur Kristjánsson 213o o o o 1 8 i 1 i i 7 i X s 9 lo 11 12 v. Sonneborn Berger- stig X i i i i X i i 1 1 1 o 1 i 1 i X i o 1 1 i 1 i 1 i o 1 i X i 7i 7i 7 6i 6 6 5i 5i 5 4 3i 2 37,75 37,25 33.50 28,75 28.50 28,oo 1 B-flokki og unglingaflokki sigraöi Jóhann Hjartarson og Aslaug Kristinsdóttir varð kvennameistari. Nánar um úrslithaustmótsins i næsta þætti. Olympiuskákmótið i Haifa i Israel var sett s.l. sunnudag. I islenzku sveitinni tefla Guð- mundur Sigurjónsson, Helgi Ólafsson, Björn Þorsteinsson, Magnús Sólmundarson, Mar- geir Pétursson og Björgvin Vig- lundsson. Skáksveit frá Búnaðarbanka Islands sótti Húsvikinga heim um siðustu helgi. Kappteflið unnu Búnaðarbankamenn með 6 1/2-3 1/2 og hraöskákkeppni unnu bankamenn með miklum mun. Bragi Kristjánsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.