Tíminn - 27.10.1976, Page 12
12
TÍMINN
Miðvikudagur 27. október 1976
krossgáta dagsins
2325.
Lárétt
1) Væl. — 6) Bruggið. — 10)
Klukka. — 11) Spil. — 12) Sein-
lega. — 15) Bjart. —
Lóðrétt
2) Vatn. —■ 3) Landnámsmað-
ur. — 4) Bogna. — 5) Svarar.
— 7) Mann. — 8) Box. — 9)
Lærdómur. — 13) Hest. — 14)
For. —
Ráðning á gátu no. 2324
Lárétt
1) Endir. — 6) Sæmdina. — 10)
Ar. — 11) ók. — 12) Tankana.
— 15) Staka. —
Lóðrétt
2) Nám,- 3) Iði.- 4) Ósátt,- 5)
Dakar.- 7) Æra.- 8) Dok.- 9)
Nón.- 13) Nit,- 14) Auk,-
■■ u n >
10 /z ■ H /i /V
■■ ■ %
Amnesty Internqtional:
Starfsemi vetrarins
skipulögð á aðal-
fundinum í kvöld
gébé-Rvik. — í kvöld, miðviku-
daginn 27. október, heldur ís-
landsdeild Amnesty International
aðalfund sinn að Hótel Esju
klukkan 20:30. A dagskrá verða
venjuleg aðalfundarstörf, sagt
verður frá starfsemi tslands-
deildarinnar á s.l. ári, rædd verð-
ur nýútkomin skýrsla alþjóða-
samtakanna og þær kynningar-
herferðir sem nú eru i gangi. Auk
þessa verður rætt um skipulagt
starf tslandsdeiidarinnar á kom-
andi vetri. Kaffiveitingar verða á
staðnum og er félagsmönnum
velkomið að taka með sér gesti.
Flugleiðir:
Nýtt félag með vöru-
afgreiðslu á Heathrow
Flugleiöir hafa gert samning
viö fraktflugfélagið Trans
Mediterranean Airways á
Heathrowflugvelli i Bretlandi um
að þeir taki við afgreiðslu af
brezka flugfélaginu British Air-
ways á vörum til flutnings með
vélum félagsins. Samningurinn
kemur til framkvæmda hinn 30.
oktöber n.k.
Trans Mediterranean Airways,
sem venjulega gengur undir heit-
inu T.M.A., er libanskt fraktflug-
félag og er það eitt hið stærsta i
heimiá sviði vöruflutninga, segir
i frétt Flugleiða um skiptin.
Börnum mlnum og tengdabörnum, dvalarheimilinu
Hrafnistu og fyrrverandi starfsfélögum mfnum þar, svo
og vinum og vandamönnum fjær og nær, þakka ég inni-
lega heimsóknir, árnaðaróskir og gjafir á sjötíu og
fimm ára afmæli mlnu 20. október slðast liðinn.
Guðjóna Guðjónsdóttir
Kleppsvegi 54.
—
Þökkum af alhug auðsýnda samúð, hjálp og vinarhug við
andlát og Utför
Sigurðar Guðmundssonar
bónda, Vigholtsstöðum, Dalasýslu.
Sigurborg Sigurbjörnsdóttir,
Steinunn Sigurðardóttir, Sigurbjörn Sigurðsson,
Brynjar Valdimarsson, Melkorka Benediktsdóttir,
Sigurður Brynjarsson, Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir,
Friðrik Brynjarsson, Sigurborg H. Sigurbjörnsdóttir,
Siguröur Sigurbjörnsson,
systkini og tengdafólk.
Þökkum innilega sýnda samúð við fráfall og jarðarför
Þorsteins Jónssonar
fyrrverandi kaupfélagsstjóra, Reyðarfirði.
Þorvarður Kjerulf Þorsteinsson, Magðalena Thoroddsen,
Margrét Þorsteinsdóttir, Björn Ingvarsson,
Jón Þorsteinsson, Lovlsa Eirfksdóttir,
Þorgeir Þorsteinsson,
Ólafur Bjarnason, Bergljót Guttormsdóttir,
Einar Þorvaröarson, Halifriður Bjarnadóttir.
í dag
Miðvikudagur 27. október 1976
r ' .. ^
Heilsugæzla
Slysa varðstofan: Simi 81200,'
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
nafnarfjörður — Garöabær:
•Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingár á Slökkvisfcöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — . .Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00 17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 22. til 28. okt. er I Holts
apótekiog Laugavegs apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzlu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kvöld- og nætúrvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kL 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
jjaga er lokað.
Lögregla og slökkví lið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
itttpavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.,
! Hafnarfjörður: Lögreglan
'simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðslmi 51100.
, - '
Bilanatilkynningar
______________!____________
iRafmagn: i Reykjavik Og
l'Kópavogi i slma 18230. I Hafn-
arfirði i slma 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.,
' Vatnsveitubilanir simi 85477.
Slmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnaita.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
-
Frá Vestfirðingafélaginu:
Aðalfundur Vestfiröingafé-
lagsins verður aö Hótel Borg
(gyllta sal) næstkomandi
laugardag 30. október 16. Nýir
og gamlir félagar fjölmennið
og mætið stundvlslega.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatiaðra heldur
fund fimmtudaginn 28. októ-
ber kl. 20,30. Basarinn verður
7. nóvember, þeir sem ætla að
gefa muni, vinsamlega komi
þeim á Háaleitisbraut 13. —
Stjórnin.
Fóstrufélag tslands. Munið
aðalfundinn I Lindarbæ
fimmtudaginn 28. okt. kl. 8.30.
Skrifstofan er opin þriðjudaga
kl. 13.30-17.30 og miðvikudaga
kl. 13-17. Stjórnin.
Nemendasamband Löngu-
mýrarskóla — Munið fundinn
að Hverfisgötu 211 kvöld mið-
vikudaginn 27/10 kl. 20,30. —
Stjórnin.
Orlofsnefnd Kópavogs:
Myndakvöldið verður á
fimmtudagskvöldið I félags-
heimilinu kl. 8.30.
Basar styrktarfélaga Blindra-
félagsins verður haldinn laug-
ardaginn 6. nóvember kl. 2.
Tekið verður á móti gjöfum
alla daga I Hamrahlíð 17. Kök-
ur má afhenda föstudaginn 5.
og laugardaginn 6. nóvember.
— Stjórnin.
Mæörafélagið heldur fund
fimmtudaginn 28. október kl.
8, að Hverfisgötu 21. Hinrik
Bjarnason ræðir um unglinga-
vandamálin. Mætið vel og
stundvislega. — Stjórnin.
Vetrarstarfsemi Fuglavernd-
arfélags Islands hefst mið-
vikudaginn 27. október i Nor-
ræna húsinu kl. 8,30. Þar sýnir
Friðrik Sigurbjörnsson lög-
maður litskuggamyndir frá
Melrakkaey á Grundarfirði og
flytur fyrirlestur. Ef timi
verður til, verður sýnd stutt
kvikmynd um fugla. —
Stjórnin.
Félagið Yr heldur bingó mið-
vikudagskvöld 27. október kl.
20.30 iLindarbæ. Spilaöar verða
10 umferðir, vinningar gagn-
merkir. Félagar og gestir
þeirra hvattir til að fjöl-
menna. — Stjórnin.
Minningarkort
-
Frá Kvenfélagi Hreyfils
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418. Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26,
simi 37554 og hjá Sigriði Sigúr-
björnsdóttur, Hjarðarhaga 24,
simi 12117.
Minningarkort kapellusjóðs
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum,
Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Kirkjufell
Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
Austurbæjar Hliðarvegi 29,
Kópavogi, Þórður Stefánsson
Vlk I Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkubæjar-
klaustri.-
Minningarsjóður um Kjartan
Sigurjónsson frá Vik.
Veitt hefur veriö úr minning-
arsjóði Kjartans Sigurjóns-
sonar söngvara kr. 90 þúsund
til styrktar við söngnám Ólöfu
K. Haröardóttur, en hún er nú
viö söngnám I Vinarborg.
Umsjón meö sjóðnum hefur
frú Bára Sigurjónsdóttir.
Minningaspjöld eru seld i
verzluninni hjá Báru Hverfis-
götu 50.
Minningarkort. Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju I
Reykjavik, fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guðrlöi, Sól-
heimum 8, slmi 33115, Elinu,
Álfheimum 35, simi 34095,
Ingibjörgu, Sólheimum 17,
simi 33580, Margréti,
Efstastundi 69, simi 34088.
Jónu, Langholtsvegi 67, simi
.3414L
Minningarsjóður Mariu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöluum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Maríu ólafsdóttur Reyðar-
firði.
Minningaspjöld Hvltabands-
ins fást á eftirtöldum stöðum
Skartgripaverzl. Jóns Sig-
mundssonar Hallveigarstlg 1.
Umboð Happdrættis Háskóla
lslands Vesturgötu 10.
Arndisi Þórðardóttur Grana-
skjóli 34, slmi 23179.
Unni Jóhannesdóttur Fram-
• nesvegi 63, simi 11209.
Minningarkort sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: I Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3,
A Selfossi, Kaupfélagi Árnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni 1 Hveragerði.
Bómaskála Páls Michelsen. í
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarspjöld Félags ein-
stæðra foreldra fást I Bókabúð
Lárusar Blöndal I Vesturveri
og á skrifstofu félagsins i
Traðarkotssundi 6, sem er op-
in mánudag kl. 17-21 og
fimmtudaga kl. 10-14.
Minningarkort til stýrktár
kirkjubyggingu I Arbæjarsókn
fást I bókabúð Jónasar Egg-
ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-'
55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og I
Glæsibæ 7 sími 8-57-41.
hljóðvarp
Miðvikudagur
27. október.
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30 ,8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Steinunn Bjarman les
söguna „Jerútti frá Refa-
rjóðri” eftir Cecil Bödker
(9). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milliatriöa. Drög aðútgáfu-
sögu kirkjulegra og trúar-
legra rita á islandi
kl. 10.25: Séra Björn Jóns-
son á Akranesi flytur
fyrsta erindi sitt. Kirkjutón-
list kl. 10.50: Jörgen Ernst
Hansen leikur á orgel verk
eftir Johann Pachelbel.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Réne Clemencic og Vera
Schwarz leika sónötu I a-
moll fyrir flautu og sembal
op. 1 nr. 4 eftir Handel /
Italski kvartettinn leikur
Strengjakvartett I g-moll
eftir Cambini / Nicanor
Zabaleta og Spænska ríkis-
hljómsveitin leika Hörpu-
konsert i g-moll op. 81 eftir
Parish-Alvars*
Í2.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við viimuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Eftir
örstuttan leik” eftir Elias
Mar. Höfundur les (2).
15.00 . Miðdegistónleikar.
Herman D. Koppel leikur á
pianó Stef og tilbrigði op. 40
eftir Carl Nielsen. Ffl-
harmoniusveitin I Moskvu
leikur Sinfóniu nr. 23 I a-
moll op. 56 eftir
Mjaskovsky: Nikolaj
Anoseff stjórnar.
15.45 Frá Sameinuðu
þjóðunum. Oddur ólafsson
alþm. sendir pistil frá alls-
herjarþinginu.
16.00 Fréttir. Tilkynningar,
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Óli frá Skuld” eftir Stefán
Jónsson. Gisli Halldórsson
leikari les (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.