Tíminn - 27.10.1976, Side 13

Tíminn - 27.10.1976, Side 13
Miðvikudagur 27. október 1976 TÍMINN 13 Árbók landbúnaðarins 1975: FLOKKSVALDIÐ HEFTIR FRJÁLSA SKOÐANAMYNDUN — segir Sveinn Tryggvason, ritstjóri Árbókarinnar 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Jón ólafsson og Skuldarprentsmiöja. Jón Þ. Þór cand. mag. flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Kvöldvaka. a. Ein- söngur: Siguröur Steindórs- son syngur lög eftir Árna Thorsteinson, Eyþór Stef- ánsson og Sigvalda Kalda- lóns: Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Siöasti galdramaöur á íslandi. Vigfús ólafsson kennari flytur frásögu: — fyrri hiuta. c. „Þó aö kali heitur hver”. Rósa Gisladóttir les frásögu eftir Helgu Hall- dórsdóttur frá Dagverðará, sem fjallar um Vatnsenda- Rósu og ofangreinda visu. d. Um islenska þjóðhætti. Árni Björnsson cand mag. talar. e. Kórsöngur: Alþýðukórinn syngur islensk lög. Söng- stjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. 21.30 útvarpssagan: „Breyskar ástir” eftir óskar Aöalstein. Erlingur Gislason leikari les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens ”. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (2). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp MIÐVIKUDAGUR 27. október 1976 18.00 Þúsunddyrahúsiö. Norsk myndasaga. 3. þátt- ur. Frú pigalopp kemur á ó- ' vart.Þýðandi Gréta Sigfús- dóttir. Þulur Þórhallur Sig- urðsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.20 Skipbrotsmennirnir. Astralskur myndaflokkur i ' 13 þáttum. 3. þáttur. Úr sjávarháska. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.45 Gluggar.Bresk fræðslu- myndasyrpa. tsland, Slökkviliðið og eldsvoðar. Dansandi birnir. Stórbrú yfir Rin.Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungl. Banda- riskur myndaflokkur. Upp- skeran.Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Nýjasta tækniog visindi. Orkulindir nútiðar og fram- tiðar. Bandarisk búvisindi. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.30 Frá Listahátfö 1976. Færeyskt kvöld. Annika Hoydal og Eyðun Johannes- sen lesa ljóð og syngja við undirleik Finnboga Jo- hannesson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Augliti til auglitis. Sænsk framhaldsmynd i fjórum þáttum. Leikstjóri og höfundur handrits Ingmar Bergman. Kvik- myndun Sven Nykvist. Aöalhlutverk Liv Ullman, Erland Josephson, Aino Taube, Gunnar Björnstrand og Sif Ruud. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Jenny er geð- læknir. Hún býr hjá afa sin- um og ömmu, meöan hún biöur þess aö geta flutti nýtt htis ásamt eiginmanni sin- um og 14 ára dóttur, en þau eru bæði fjarverandi. Á sjúkrahúsinu, þar sem Jenny er yfirlæknir i afleys- ingum, er ung stúlka Maria Jacobi. Hún er eiturlyfja- sjúklingur. Jenny hittir hálfbróður Mariu, Jacobi prófessor, i samkvæmi. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.40 Dagskrárlok. A vegum Framleiðsluráðs landbúnaðarins er komin út Ár- bók landbúnaðarins fyrir árið 1975. 1 Arbókinni eru itarlegar skýrslur um þróun verðlags- og framleiðslumála landbúnaðarins frá árinu 1973 og fram á mitt ár 1975. Margar athyglisverðar greinar eru i Arbókinni að þessu sinni, þar má nefna: Nefndarálit sláturhúsanefndar, grein um efl- ingu ullar- og skinnaiðnað, nefndarálit kjötmatsnefndar. í grein um nýjan verðlagssamning i Noregi kemur fram, að beinir styrkir til landbúnaðarins á þessu ári er jafnvirði 66.140 milljónum Út eru komin 12 sönglög eftir Stein Stefánsson, fyrrverandi skólastjóra á Seyðisfirði. Eru þau gefin út af söfnuði Seyðisfjarðar- kir kju i þakklætisskyni fyrir starf höfundar ,,i þágu kirkjunnar og byggðarlagsins um áratuga skeið”. Bókin er prentuð hjá Litbrá ALLT frá stofnun Hallgrims- safnaðar fyrir 35 árum hefur ártiðardagur sira Hallgrims Péturssonar, 27. október, ver- ið hátiðlegur haldinn i söfnuð- inum með sérstakri hátlðar- guðsþjónustu. Eru þá sungnir sálmar eftir sr. Hallgrim, messusöngur er meö sama sniði og tiðkaöist á þeim tima er hann þjónaði sem prestur, og sunginn er lofsöngurinn ó- dauðlegi „TeDeaum”— „Þig, Guð vor göfgum vér”, sem á- vallt er sérstaklega tengdur trúarhetjum kristninnar. Svo verður og að þessu sinni er islenzkra króna. Fróðlegt yfirlit er um útborgunarverð sauðfjár- afuröa frá árinu 1972 og fram til siðasta árs. Ritstjóri Arbókarinnar, Sveinn Tryggvason, ritar grein er hann nefnir „Nefnd á nefnd ofan”. Þar gagnrýnir hann flokksvaldið og skort á frjálsri skoðanamyndun, og segir m.a.: „Hver ný tillaga, sem borin er fram til breytinga á rikjandi fyrir komulagi, af einstaklingum, án þess að hún hafi verið lifi gædd af flokksblaðinu, fiokksfundi, út- varpi, sjónvarpi eða flokksfor- ingjanum, týnist þvi i öllu mold- viðrinu án tillits til þess hversu h.f., Gunnar Sigurjónsson, guö- fræðikandidat, skrifaði nóturnar. Kristján Ingóifsson, fræðslustj skrifar formála að bókinni, „Nokkur orð” um höfundinn. Heftið er vandað að frágangi með litmyndum af Seyöisfirði á kápu eftir Rafn Hafnfjörð. minnzt veröur 302. ártiðar sira Hallgrims Péturssonar i Hall- grímskirkju á Skólavörðuhæð Ikvöld, miðvikudaginn 27. okt. kl. 20.30. Mun þar sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédika, sr. Karl Sigurbjörnsson þjóna fyrir altari, kirkjukór Hall- grimskirkju syngja undir stjórn Páls Halldórssonar organleikara. Auk þess mun svo Hljómcyki flytja nokkrar perlur islenzkrar kirkjutón- listar. Við kirkjudyr veröur tekiö á móti gjöfum til kirkju- byggingarinnar. skynsamleg hún er. Hugmyndin um sameiningu búnaöarsamtakanna i landinu hefur þvi lent i ruslafötu þess hugsanadoða, er nú hrjáir flesta samborgarana og þaöan kemur hún ekki aftur fyrr en einhverjum þingflokknum dettur I hug að taka F.I. Rvik. — Fyrir skömmu var haldinn á Akureyri hluthafafund- undur í Norðurbraut h/f, gatna- gerðarfyrirtæki sveitarfélaga I Norðlendingafjórðungi. Fundinum var m.a. ætlað að ræöa fyrirhugaða samvinnu við OUumöl h/f I Kópavogi og Austur- fell h/f á Reyöarfiröi um sameign á tækjum til varanlegrar gatna- gerðar. Athyglisverðar upplýsingar komu fram m.a. um nýja gerð malbikunarstöðva, sem geta unn- ið heitt malbik úr forunnu efni af birgðum, sem þola allt að 14 mán- aða geymslu. Þessi stöð er mjög auðveld i flutningi óg kemst fyrir á einum tengivagni. Stöðin af- kastar 60 tonnum á kl. st. Verði Ollumöl h.f. gert að landsfélagi með þátttöku gatnagerðarfyrir- tækjanna I landshlutunum, mun félagið kaupa þessa stöö. Fundurinn samþykkti að heim- ila stjórninni aö stofna sameignarfélag meö gatna- gerðarfyrirtæki Austfirðinga, Austurfelli h/f, um eign og rekst- ur tækja til útlagningar á slitlags- efnum og e.t.v. tækja til stein- efnavinnslu. TÍMANUM hefur borizt ályktun um raforkumál á Austurlandi, sem samþykkt var á hrepps- nefndarfundi Egilsstaðahrepps föstudaginn 22.10., 1976. Ályktun- in fer hér á eftir. „Hreppsnefnd Egilsstaöa- hrepps átelur harðlega þau vinnubrögð stjórnar RARIK að loka fyrir sölu raforku til upphit- unar ibúðarhúsnæöis á samveitu- svæði Lagarfossvirkjunar. Hreppsnefndin vill i þessu sam- bandi minna stjórn RARIK á fyrri samþykkt stjórnarinnar, þar sem sala raforku til húshitun- F.I. Rvik — A sjöunda fundi Stúdentaráðs Háskóla tslands, sem haldinn var þann 14. okt., var samþykkt tillaga varöandi léleg lánakjör islenzkra námsmanna. Fordæmir SHt harölega þá at- iögu, sem rikisvaldið gerir aö kjörum námsmanna með þvi að ætla Lánasjóði islenzkra náms- manna einungis einn milljarð i frumvarpiaðfjárlögum fyrir áriö 1977. Er I tillögunni bent á, aö til að halda óbreyttu horfi frá þvi l hana til handargagns, þegar ein- hver varaþingmaöurinn þarf aö ná sér i efni i jómfrúræðu”. Ritstjórnarfulltrúi Arbókar- innar er Jón Ragnar Björnsson, bókin er 208 blaðsiður að þessu sinni, hún er prentuð I prent- smiöjunni Hólar. Mjög er mikilvægt, aö starf- semi þeirra aðila, sem hér hefur verið um rætt, þ.e. Oliumalar h/f Austurfellsh/f, og Norðurbrautar h/f, sé skipulögö með nægilega löngum fyrirvara, segir I frétt frá Norðurbraut h.f. Með þvi móti eru mestar likur á, að takist að ná tilætluðum árangri i rekstri og fryggja sem lægstan fram- kvæmdakostnað. Verða aðildar- sveitarfélögunum sendir spurn- ingalistar varðandi slitlagsfram- kvæmdir, sem fyrirhugaðar eru á árinu 1977 og veltur mikið á ná- kvæmni upplýsinganna. Norðurbraut h/f mun beita sér fyrir þvi, að fé úr hinum svokall- aða 25% sjóöi veröi úthlutað i sem mestu samræmi við fram- kvæmdaáætlanir sveitarfélag- anna á svæðinu. Þó að þetta takist, má að visu reikna með nokkrum áraskiptum á framkvæmdum á svæöinu, en meö sameign á tækjum með Austurfelli h/f og aðild að Oliu- möl h/f er þeirri hættu bægt frá, að fyrirtækiö sitji uppi með verk- efnalausan vélakost þau árin, sem minna fé kæmi I hlut Norð- lendinga, segir i fréttinni frá Noröurbraut h/f. ar var takmörkuð þar til Lagar- fossvirkjun tæki til starfa. Hreppsnefndin telur þaö vita- vert fyrirhyggjuleysi hjá orku- yfirvöldum, aö 12 mánuðum eftir að Lagarfossvirkjun tók til starfa, skuli þær einar ákvarðan- ir i orkumálum fjórðungsins, sem liggja fyrir, beinast á braut þeirr- ar stöðvunarstefnu, sem orku- yfirvöld hafa viðhaft i orkubú- skap landshlutans frá upphafi. Hreppsnefnd Egilsstaðahrepps skorar á stjórn RARIKs að heim- ila nú þegar sölu á raforku til hit- unar ibúðarhúsnæðis og kefst þéss, að stjórnvöld geri nú þegar ráðstafanir, sem tryggja næga raforku á Austurlandi.” fyrra, þarf Lánasjóður islenzkra námsmanna 2.064 milljarða kr. til ráðstöfunar. Hér er þvi gert ráð fyrir 50% skeröingu á kjörum námsmanna, þrátt fyrir að gild- andi lög mæli skýrt fyrir um, að stefnt skuli að fullri brúun umframfjárþarfar, segir enn fremur i tillögunni. Skorar Stúdentaráö Háskóla Islands á alþingi aö sjá til þess, að kjör námsfólks veröi ekki skert meira en orðið er. Tólf sönglög Steins Stefáns sonar gefin út Hátíð í Hallgrímskirkju Ný gerð malbikunarstöðvar — verður keypt, ef gatnagerðarfyrirtækin ná að stofna með sér landsfélag Ályktun um raforkumál á Austurlandi SHÍ fordæmir atlögu ríkisvaldsins að kjörum námsmanna

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.