Tíminn - 27.10.1976, Qupperneq 20

Tíminn - 27.10.1976, Qupperneq 20
1d> mm Miövikudagur 27. október 1976 Auglýsingasími Tímans er 195» LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10-Sími 1-48-06 ^■ALLAR TEGUNDIR FÆRIBANDAREIMA FYRIR Fiiher Price leikföng eru heimsjrag Póstsendum Brúðuhús Skólar Benzinstöðvar ] Sumarhús Flugstöðvar Bilar Lárétta færslu 'a'idi færs, Einnig: Færibandareimar úr u ryöfriu og galvaniseruöu stáli ÁRNI ÓLAFSSON S CO. an n«fi ÍS* 40098 __ Tilraun Sverris hefur misheppnazt segir í álitsgerð Mats sf. Enginn dauðadómur yfir blöndun á staðnum, sem verður notuð hér, þegar hún á við, segir Vegagerð ríkisins gébé Rvik. — „Telja veröur, aö tilraun Sverris Runólfssonar hafi mis- heppnazt. Honum hefur ekki tekizt aö leggja ódýrari vegi en hér gerist annars staöar, og eins eru gæöi vegarins lélegri en annarra hraö- brauta, sem vegageröin hefur látiö leggja,” segir iyfirlitsskýrslu Mats s.f.,um hinn fræga vegarkafia, „Sverrisveg”, á Kjalárnesi. Kostnaöur viö þennan veg náigast nú 32 milljón kr. og þaö hefur tekiö 2 ár aö gera tilraunakaflann akfæran, en þó er frágangur enn eftir. Upphafleg áætl- un Sverris, var 8,7 millj. kr„ en síöan hún var gerö hafa oröiö verö- hækkanir. Einnig stafar hækkunin af breytingum, sem gera þurfti á verkinu, en aö ööru leyti af vinnufyrirkomulagi eöa rangri áætlun, seg- ir f tilkynningu vegargeröarinnar um máliö. Slitlag það, sem lagt var á tilraunakaflann á Kjalarnesi, var veigaminna en þau, sem vega- gerðin notar. Rök Sverris fyrir því voru, aö buröarlag blandaö sementi þyrfti ekki eins sterkt Snæbjörn Jónasson, settur vegamálastjóri (lengst til vinstri) skýrir blaöamönn- um frá niöurstöðum tiiraun- ar Sverris Runólfssonar um „blöndun á staðnum”, veg- arkaflanum á Kjalarnesi. Sverrir Runólfsson er lengst tilhægri á myndinni. Eins og sjá má, eru holur margar og djúpar f „Sverrisvegi”, þær dýpstu hafa mælzt 12 sm. — Timamynd: Gunnar. slitlag og malarburðarlag. Hvort sem hér er um ranga ályktun að ræða eða mistök i lögn, er það staðreynd, að slitlagið entist ekki I mánuð. Kaflinn var opnaður til umferðar um miðjan ágúst, en vegna hættulegrar holumyndun- ar, var honum lokað mánuði seinna. — Þótt reynt verði að bæta þetta i bili, veröur sennilega að leggja nýtt ofanálag bráðlega. Þar meðmá segja, að tilraunin sé ekki lengur fyllilega marktæk, og þótti þess vegna rétt að gera dæmið upp nú, sagöi Snæbjörn Jónasson, settur vegamálastjóri á blaöamannafundi, sem haldinn var á „Sverrisvegi” I gær. Vegagerðin vill einnig taka Brúarfoss- smyglið: full- leitað í skipinu Gsal-Reykjavik. — Enn hef- ur ekki veriö hægt aö full- ieita aö smygivarningi I Brú- arfossi, sökum varnings, sem enn er 1 skipinu og eftir er aö skipa I land. Tollvcröir héldu meö Hrúarfossi til Kefiavikur f fyrrakvöld, og aö sögn Björns Hcrmanns- sonar, tollstjóra, er skipiö vaktaö dag og nótt. Til Reykjavikur er skipið aftur væntaniegt i dag, og verður þá gerð itarleg leit að smyglvarningi I þvf, en eins og Timínn greindi frá I frétt i gær, hefur þegar fundizt töluvert af áfengi og tóbaki i skipinu. Reyndust fjórir skipverjar vera eigendur að 134 flöskum af áfengi og 600 vindlingum, sem fundust innan í landfestarrúllum og undir þröskuldum i ibúð skipverja. Málið hefur enn ekki verið sent Sakadómi Reykjavikur til rannsóknar, þar sem grunur leikur á, að meiri smyglvarningur eigi eftir að finnast. Minnka berklaeftir- lit í fyrirtækjum — innan ramma berklavarnarlaganna þó HV-Reykjavík.— Það hef- ur veriðákveðið að minnka til muna eftirlit með starfsfólki ýmissa fyrir- tækja og stofnana hjá okk- ur, einkum vegna þess að það finnast alltof fá berklatilfelli meðal þeirra til þess að það borgi sig, sagði Skúli Johnsen, borg- arlæknir, í viðtali við Tím- ann. — Það er ákveðiö eftirlit, sem áskilið er með berklavarnarlög- unum frá 1939, sagði Skúli enn- fremur, svo sem eftirlit með starfsfólki matvælafyrirtækja og skóla. Auk- þess hafa fyrirtæki og stofnanir gert nokkuð af þvi að senda starfsfólk sitt i hópskoðanir og siðastliðið ár skoðuðum við þannig um átta þúsund manns, án þess að finna berkla i einum ein- asta. Við viljum þvi draga úr þessu starfi, en þó ekki þannig, að berklaeftirlit verði vægara. Hins vegar er sá möguleiki fyrir hendi að láta fara fram prófun á þvi hvort fólk er jákvætt eða nei- kvætt, likt og gert er við skólana. Þá er hægt að taka til myndatöku aðeins þá, sem sýna jákvæði, sem munar miklu. fram, að þótt þessi tilraun hafi ekki sannað það, sem sanna átti, sem sé að hægt sé að leggja ódýr- ari, endingarbetri vegi, og það með meiri hraða en hér er gert, hafi mistekizt, þá kastar það engri rýrð á iblöndun jarðefnis með sementi. Sú aðferð er vel kunn islenzkum vegagerðar- Framhald á bls. 19. Almanna- trygg- ingabætur hækka um 9% 1. nóv. HEILBRIGÐIS- og trygginga- málaráöherra gaf i gær út reglugerö um hækkun bóta al- mannatrygginga frá 1. nóv. næstkomandi. Allar almennar bætur hækka um 9% svo og tekjutrygging samkvæmt reglugeröinni. Frá 1. nóv, verða helztu upphæðir helztu tegunda bóta þannig á mánuði: Elli- og örorkulifey rir.22.147,- Tekjutrygging...19.437,- Barnalífeyrir...11.334,- Mæöralaun/1 barn.... 1.944,- 2 börn...... 10.546,- 3 börn.......21.092,- Ekkjubætur —6 mánaöa — og 8 ára slysabætur ....27.749,- Ekkjubætur — 12mánaöa......20.840,- Frá 1.7. 1976 hækkuðu fjár- hæðir annarra árstekna lif- eyrisþega almannatrygginga úr 46.380,- i 120.000,- fyrir ein- stakling og úr 83.460,- i 168.000,- fyrir hjón, án þess að tekjutrygging skerðist. V Eftirmeðferð berkla- sjúklinga aftur til ’ Heilsuverndarstöðvar PALLI OG PESI HV-Reykjavik. — Það hef- ur verið ákveðið í samráði við starfslið Vífilsstaða- hælis að flytja eftirmeð- ferð berklasjtklinga það- an, hingað í Heilsuvernd- arstöðina í Reykjavík, sagði Skúli Johnsen, borg- arlæknir, í viðtali við Tím- ann í gær. — Upphaflega var þessi eftir- meðferð hér, en var flutt til Vifils- staða, sagði Skúli ennfremur, og ástæðurnar fyrir þvi, að hún nú flytzt til baka, eru einkum þær, að það reyndist mjög óþægilegt fyrir sjúklingana að fara alla leið til Vifilsstaða i meöferð. Eftirmeð- ferðin er fólgin i sprautugjöf, eftirliti með þvi, aö lyf, sem taka þarf langtimum saman, séu tekin og svo þvi að fylgjast með þróun sjúkdómsins með röntgenmynda- töku. — Mig dreymdi aö / bókhaidssérfræö- ! ingar krata sæju * um rfkisbókhaldiö. — Æ, æ, — færöu oft þessar mar- traöir? jm*T7<0

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.