Tíminn - 29.10.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.10.1976, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. október 1976 TÍMINN 11 1 niitiiha neyzluþjóöfélagi er margt fólk, sem lætur sig dreyma um afturhvarf til nátt- úrunnar og einfaldra lifnaöar- hátta. Nú gefst sumu af þessu fólki færi á að láta draum sinn rætast, þvi aö i Diippel I s-v. hluta Vestur-Berlinar er veriö aö endurbyggja 12. og 13. aldar þorp. Húsin eru byggö úr eikar- bjálkum og eru meö stráþökum. Fólkiö, sem kemur til meö aö búa þar mun klæðast fötum úr grófgeröu lini, veröur aö baka brauðið sitt sjálft og slátra dýr- um sér til matar. Það veröur að vera fært um að vinna meö trép'lógum og sækja vatn I læki. Lömb, kálfar og grisir munu búa undir sama þaki og fólkið, aðeins stærri dýrin verða úti. Rafmagn, gas eöa holræsi veröa auövitað alveg óþekkt þarna. Þorpiö er byggt á rústum gamals þorps, sem ekki er vitað nafniö á, en var liklega einhvern timann fyrr á öldum viökomu- staöur á verzlunarleiöinni milli Miö-Evrópu og Kiv. Eftir þvi sem fornleifafræöingar komast næst, mun þorpiö hafa lagzt i eyöi einhvern timann i kringum 1230, þegar ibúar þess færöu sig i vestur, þar sem jarövegurinn var frjósamari. Fyrstu visbend- ingar um að þarna heföi veriö þorp komu til, þegar leirkera- brot fundust á þessu svæði i seinni heimsstyrjöldinni. En þaö var ekki fyrr en öllu seinna, aö staöurinn var rannsakaöur á visindalegan hátt. Grunnar bændabýla og rústir gamals þorps komu þá I ljós, og brot úr leirkerum var hægt að lima saman og fá fullnaöarmynd. Þá fundust þarna i skuröi sorp- haugar alveg óskemmdir eftir sjö hundruö og fimmtiu ár, og fengu visindamennirnir þar mikilvægarupplýsingarum ibúa þorpsins, lifnaöarhætti þeirra og matarvenjur. Ákvöröun um að endurbyggja allt þorpið var Fólk aö störfum f safnþorpinu. gerö fyrir um þaö bil þrem ár- um. Sföan hafa verið reist sex af þeim tuttugu bændabýlum, sem áformaðeraöbyggja. Vonazt er til aö byggingu þorpsins veröi lokiö áriö 1982. Þegar hefur fyrsta fjárhjöröin veriö flutt til þorpsins, og bráölega veröa fluttar þangaö kýr og svin af svipaðri tegund og nútfma villi- svin. Væntanlega flytur svo fyrsta fjölskyldan inn i menningu miöalda snemma á næsta ári! Prófessor Milller, forstjóri fornleifasafns i Berlin bendir á, aö þetta fyrirtæki sé þáttur i þeirri þróun, sem á sér stað nú á timum i þá átt aö gera fornleifa- fræöi aö tilraunafornleifafræöi. Fjölskyldurnar, sem flytjast til þorpsins, munu ekki eiga von á næðissömum fridögum. Þetta veröur visndaleg athugun, — til- raun til aö reyna þær aöstæöur, sem voru á miööldum. Raunhæf tilraun af þessu tagi, ætti aö auka þekkingu og skilning okk- ar á hegöun og lifsháttum manna á þessum tima. Burtséö frá þessu þá er einnig vonazt til aö þetta veiti almenningi sögu- lexiu, sem það gleymir seint. Þaö er undarleg tiiviljun, aö i ágúst á siöasta ári var gerö al- veg sams konar tilraun, en þá flutti prófessor viö dýralækna- háskóla i Hannover inn i svipaö safnþorp i Cooppenburg til .skamms tima. Ahugi almenn- ings á þessu viröist vera mikill, miðað viö það, aö á siðasta ári heimsótti aö jafnaöi fimm þús- und manns þorpið á dag. En þeir sem i rauninni búast við rómantisu afturhvarfi til hins einfalda lifs veröa fyrir vonbrigðum. Svona lif er enginn dans á rósum. Það er miklu heldur spurningin um þaö hvort fólk, sem býr i nútima þjóöfé- lagi sé fært um aö lifa við þau erfiðu lífsskilyröi, sem riktu á tólftu og þréttándu öldinni. Af þessum ástæöum veröur fólkiö sem mun búa i þorpinu, að gangast undir nákvæma skoöun á andlegri og likamlegri heilsu. Þvi að ferö aftur I fortiöina get- ur valdiö alveg eins miklum vandamálum og ferö inn i fram- tiöina. Myndin sýnir fólk að starfi I safnþorpinu i Duppel i vestur-Berlin. Horfíð aftur til miðalda bekk: „Hvers vegna fáiö þiö ykkur ekki eitthvað róandi til að ná ykkur niöur áöur en þið komiö i skólann?” Hún sá fullorðinn eiturlyfjasala reyna aö þvinga sextán ára stúlku til aö gerast hóra niðri á Times Square. (Kathy léthandtaka hann áöur en honum varö ágengt). Hún þorði aldrei aö segja kennurunum, aö hún væri lögga, þvi hvaö vissi hún nema þeir stæöu fyrir dreifingu eiturlyfja i skólanum. Eitt sinn skall hurö nærri hælum. Lög- regluþjónn, sem haföi veriö henni samtiöa i lögregluskólanum þekkti hana þama. Þegar vakt hans var lokiö baö hann þá, sem tóku við af honum, að fylgjast meö henni. Einn af nemendunum tók þá tali og komst aö þvi sanna og fór og sagði öllum, að Maria (dulnefni hennar) væri lögga. Sá, sam stundaöi dreifingúná þarna, kallaöi til liö til aö klófesta hana. Þeir fundu hana i kaffistof- unni og lokuöu öllum útgöngu- leiöum, þannig aö hún var alveg króuö af. Þetta hélt hún, aö yröi sitt siðasta. En einmitt i sama mund sá hún leikfimikennara, sem hún þekkti. Hún hljóp til hans og sagöi honum hvernig ástatt væri, en hann haföi strax sam- band viö bakhjarl hennar, sem komu henni til hjálpar. Nokkrum dögum siöar voru fimmtiu og fjórir aöilar viö skólann hand- teknir. Um þetta leytibyrjaöihún að fá martröö. Hún vaknaöi oft vein- andi og haföi þá veriö aö dreyma, aö einhver héldi henni á meðan annar dældi heróini I æö á henni. Og hún var hræöilega einmana. Ef hún fór inn á matsölustað, foröaöist fólk aö sitja of nærri henni. Eina fólkið, sem hún talaði viö i vinnunni, voru dóparar og eiturlyfjasalar. Þegar hún gekk um göturnar, hrópuöu karlmenn nokkur valin orö á eftir henni. Eitt sinn, er hún var aö kaupa af tveim mönnum, sem voru nýir i bransanum, tóku þeir einfaldlega peningana hennar og fóru 1 burtu. Þeir flýttu sér ekki einu sinni. Hún kailaöi á eftir þeim „ég vil fá peningana mina aftur”, en þeir héldu áfram— hvaö gæti svo sem stelpukrakki gert þeim? Hún fór upp 1 bil sinn og ók á eftir þeim. Hún ók upp á gangstéttina og kró- aði þá af viþjvegg. Hún var tryllt af bræöi. Hún heimtaöi annaö hvort peningana eöa dópiö og af- hentu þeir heimi þaö siðarnefnda. Siöar sögöu þeir öörum, að þeir skyldu varast aö reita hana til reiöi, hún væri brjáluð. Dag einn komst hún svo i hann krappan, er hún fór að kaupa efni af ákveön- um manni. t staö þess aö afhenda henni eitriö tók hann hana upp og bar hana inn i hliðargötu. Þetta gerðist svo snöggt, að hún vissi, að aðstoöarmenn hennar hefðu ekki tekið eftir þvi. Hann vildi fá peningana. Henni hafði veriö kennt að afhenda frekar pening- ana en aö fórna lifinu, svo hún rétti honum snarlega 25.000 krón- ur. Hann spurði hvar afgangurinn væri og reif af henni blússuna á meðan annar maður hélt henni aftan frá. Þegar hún barðist um til aö losa sig, fann hún hnif rispa öxlina. Einhvern veginn tókst henni aö losa aöra höndina og ná byssunni úr vasanum. Hún beindi henni að öörúm manninum og tók i gikkinn. En það var engin kúla i henni. Maöurinn reif byssuna úr hendi hennar og sagöist ætla aö drepa hana. En byssan hans klikkaði einnig. Hinn maöurinn dró þá fram þriöju byssuna, og i þetta sinn beindi hann henni aö höföi hennar, og beið hún eftir þvi að deyja. En ótrúlegt en satt, þá var þessi byssa lika i ólagi. Menn- irnir stungu byssunum á sig og lögöu á flótta. Kathy elti þá. Siöar þennan dag voru þeir handteknir. Eftir þetta var henni veitt stööuhækkun og hún gerö að leynilögregluþjóni. t tilefni af þessu var efnt til blaöamanna- fundar og svaraði hún spurning- um fréttamanna og sat fyrir hjá ljósmyndurunum meö blæju fyrir andlitinu. Þrátt fyrir stööuhækk- unina var hún eftir sem áöur njósnari og gat þvi ekki sýnt and- lit sitt. Hún var ánægö meö aö vera gerö aö leynilögreglumanni og þaö hrós, sem hún fékk frá yfirmanni sinum, en vinnan var sú sama. Morguninn eftir, þegar hún bjó sigtilað hefja störf dagsins, sagöi hún viö sjálfa sig eins og áöur: ,,t dag er ég ein. Þessi dagur gæti oröiö minn siöasti.” t gervi eiturlyfjaneytanda. Kathy Burke meö peninga I höndunum 0g biöur eftir komu eiturlyfja- sala. Frá þvi hún byrjaöi hefur hún þúsund sinnum gert slik kaup en er alltaf jafnhrædd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.