Tíminn - 29.10.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.10.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 29. október 1976 Tónleikar i Norræna húsinu laugardaginn 30. október n.k. kl. 16.00 Finnski fiöluleikarinn HELENA LEHTELÁ-MENNAND- ER og AGNES LÖVE, pianóleikari, leika verk eftir Corelli, Beethoven, Debussy, Sallinen og Grieg. Aögöngumiöar viö innganginn. Sunnudaginn 31. október n.k. kl. 16.00 veröur sýnd kvik- myndin „LYSET I ISHAVSKATEDRALEN — Victor Sparre og hans kunst”. Allir velkomnir. NORRÆNA hOsið Félagsróðgjafi Staöa félagsráögjafa viö Féiagsmáiastofnun Kópavogs- kaupstaöar, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningum starfsmannafélags Kópavogskaupstaöar. Umsóknum er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum, sé skilaö til undirritaös fyrir 15. nóvember n.k. sem jafn- framtveitir nánari upplýsingar á Félagsmálastofnuninni, Alfhólsvegi 32, simi 41570. Félagsmálastjórinn i Kópavogi. • Breytt símanúmer Skrifstofa ríkisspítalanna Frá og með mánudeginum 1. nóvember verður simanúmer SKRIFSTOFU RÍKIS- SPÍTALANNA 24160 Gjaldkeri, launadeild og innkaupastjóri verða þó áfram með sima 11765. BILA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Buick Volvo Duett Singer Vogue Peugeot404 Fiat 125 Willys VW 1600 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97. Sendum um allt land. ' LtílKFKLAC 2(2 22 REYKJAVÍKUR WP ÆSKUVINIR eftir: Svövu Jakobsdóttur. Leikstjórn: Briet Héöins- dóttir. Leikmynd: Steinþór Sigurösson. Leikhljóö: Gunnar Reynir Sveinsson Lýsing: Daniel Williamson. Frumsýning i kvöld. — Upp- selt. 2. sýn. sunnudag kl. 20,30. 3. sýn. miövikudag kl. 20,30. Rauö áskriftarkort gilda. SKJALDHAMRAR 100. sýn. laugardag. — Upp- selt. SAUMASTOFAN þriöjudag kl. 20,30. STÓRLAXAR fimmtudag kl. 20,30. Miöasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. *S*ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3h 1-200 SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Uppselt 20. sýn. laugardag. kl. 20. Uppselt sunnudag kl. 20. Uppselt LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15 Litla sviðiö: NÓTT ASTMEYJANNA eftir Per Olov Enquist. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikmynd: Birgir Engil- berts. Frumsýning þriöjudag kl. 20.30. 2. sýning miövikudag kl. 20.30. Miðsala 13,15-20. hofnarbíó 3*16-444 toæfc Morð mín kæra Afar spennandi ný ensk lit- mynd, byggö á sögu eftir Raymond Chandler.um hinn fræga einkanjósnara Philip Marlowe, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. cnflRione RDTMOHD CHHHDLCR5 RDHrLIHG Auglýsið í Tímanum j OG SVEFNSOFARj I vandaöir o.g ódýrir — til j sölu aö öldugötu 33. j ^Upplýsingar I sima 1-94-07.^ Serpico ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lög- reglumanninn Serpico. Kvikmyndahandrit gert eftir metsölubók Peter Mass. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk: A1 Pacino, John Randoiph. Myndþessi hefur alls staöar fengið frábæra blaöadóma. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartima. 3*1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Badlands Mjög spennandi og viöburöa- rik, ný, bandarísk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sissy Spacek, Warren Oates. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Richard Burton Clint Eastwood "___ Mary Ure Pánavision “ and Metrocolor f7n| Arnarborgin eftir Alistair MacLean. Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur meö Is- lenzkum texta. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Mjög spennandi og sann- söguleg mynd um baráttu skæruliöa i Júgóslaviu i síö- ari heimsstyrjöld. Tónlist: Mikis Theodorakis. Aöalhlutverk: Rod Taylor, Adam West, Xenia Cratsos. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siöasta sinn. 3*3-20-75 KIRH QQUGLRS LRUREnCE DUUIER JEHn SiRlfllQRS CHHHLES LRUENTDQ PETEB USTIQCtf JOHn GBUln Spartacus Sýnum nú i fyrsta sinn meö islenzkum texta þessa víö- frægu Oscarsverölauna- mynd. Aöalhlutverk: Kirk Dougias, Laurence Olivier, Jean Simmons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Siöasta sýningarhelgi. "lönabíó 3*3-11-82 Varið ykkur á vasa- þjófunum Harry in your pocket Spennandi ný amerisk mynd, sem sýnir hvernig þaulvanir vasaþjófar fara að við iðju sina. Leikstjóri: Bruce Geller. Aöalhlutverk: James Go- burn, Micael Sarresin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*M5-44 V01NG FRA.N'KENSTKIN" C£NE WILOER PETER B0VLE MARTY EELDMAN • CL0RIS LEACHMAN—^TERI CARR ^_____________ ISLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingslegasta mynd ársins gerö af háöfuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.