Tíminn - 29.10.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.10.1976, Blaðsíða 17
Föstudagur 29. október 1976 TÍMINN 17 r Lesendabréf: Engar frekari Karl tekur við stjórninni fréttir af Mackay hjá Víkingum Rósmundur tekur fram skóna og mun leika fljótlega í Víkings-markinu tþróttasiöunni hefur borizt bréf frá miklum áhangenda Derby County, þar sem hann varpar fram spurningum, sem okkur er ljúft að svara. Bréfið er þannig: Herra Ólafur Orrason Mig undirritaöan, sem eins og lesa má er mikill áhugamaður um enska boltann, langaði aö spyrja þig i sambandi við það, sem þú segir i blaöi þlnu 5.10.76, er þú talar um leik Birmingham City og Derby County: ... og heyrzt hefur, að Dave Maickay framkvæmdastjóri Derby ætli aö yfirgefa sitt liö. Spurning. min er hvar þú hafir komizt yfir þessa frétt. Nú er ég alls ekki aö segja þig fara meö rangt mál, heldur hitt, aö þarna tel ég mig hafa farið á mis viö stórt mál, þar sem ég fæ send svo til öll ensk blöö, sem á einhvern hátt tengjast knattspyrnunni þeirra, einnig hlusta ég á B.B.C., þegar timi gefst, og siðast en ekki sizt er ég félagi i áhangendaklúbb Derby og skrifast á viö einn úr stjórn félagsins, en engu aö sið- ur hefur þetta alveg farið fram- hjá mér. Siðan langaöi mig svo að vita, hvort þú vildir vera svo vænn aö svara spurningu minni, annaö hvort á prenti eða þá með bréfi tilmfn.og þá kannski segja mér um leið, hvort eitthvaö nýtt sé DAVE MACKAY að frétta i sambandi við Charlie George, og þá á ég við hvort heimþrá hans hafi aukizt nokk- uö upp á siðkastiö. Aö lokum langaöi mig svo aö lýsa ánægju minni á íþróttasið- u(m) Timans og þó einkum og sér f lagi hversu enska boltan- um eru þar gerö góö skil. Meö fyrirfram þökk. Einar Pálmi Árnason Akureyri SVAR: — Ég verö aö segja eins og er, aö ég man ekki glöggt í hvaöa blaöi ég sá þessa frétt um Dave Mackay, en ég held samt, aö hún hafi verib bæöi i The Times og Daily Tele- graph f byrjun október, og jafn- vel einnig i The Sunday People. Ég hef aftur á móti ekki séö eöa heyrt frekari fréttir um þetta mál, né heldur um þaö hvort þeir Charlie George og Colin Todd hafi ennþá hug á þvi aö fara frá Derby. Fréttir um þaö munu aö sjálfsögöu birtast I Timanum jafn fljótt og þær ber- ast. Það gleður mig mjög, aö þér likar þátturinn um ensku knatt- spyrnuna og vona aö svo sé um aðra. Ég vil nota tækifærið hér til aö hvetja menn til að skrifa þættinum, ef þeir hafa einhverj- ar spurningar fram aö færa, og munum viö reyna að leysa úr þeim, eftir beztu getu. —Ó.O. KARL Benediktsson, hinn kunni handknattleiksþjálfari úr Fram, sem hefur þjálfaö Vikings-Iiðið meö mjög góöum árangri undan- farin tvö ár — hann geröi Vlking að Islandsmeisturum 1975. hefur nú aftur tekið viö þjálfun Víkings- liðsins. Forráöamenn Víkings- liösins — sem hefur byrjaö illa I 1. deildarkeppninni — leituöu fyrir stuttu til Karls, sem þjálfar iR- liðið, og báöu hann aö taka aftur viö þjálfun Vikingsliösins. Karl Benediktsson. Iþróttasiðan hefur frétt, aö Karl hafi veriö á fundi meö Vik- ingum á miðvikudagskvöldið, þar sem hann ákvaö aö aöstoða Vik- inga við þjálfun, eins og hann get- ur — a.m.k. við fyrri umferðina i 1. deildarkeppninni, hvaö svo sem siðar verður. Þá mun Rósmundur Jónsson vera búinn aö taka skóna fram að nýju og mun hann fljót- lega leika aftur i markinu hjá Víking. Rósmundur mætti á æf- ingu hjá Januzi Czerwinsky á laugardaginn, til þess að liðka sig og fá tilsögn hjá pólska landsliðs- þjálfaranum. 5 byrjaðir Þá má geta þess að nú eru 5 markverðir byrjaðir aö æfa undir handleiðslu pólska landsliðsþjálf- arans, það eru Ólalur Benedikts- son. Val. Gunnar Einarsson. Haukum, Guðjón Ertendsson. Fram. Orn Guðmundsson, tR og Birgir Finnbogason, FH. Hunter til Bristol City Bristol City keypti Norman Hunter frá Leeds i gærkvöldi á 40 þúsund pund. Þá keypti West-Ham ungan pilt frá Barnsley, Anthony Otulak- owsky á 70 þús. pund. JT __ „Eg geroi þetta aðeins BJÖRN Blöndal vinur minn og starfsbróöir, er um þessar mundir I miklum vigamóöi — I sambandi viö „Teits-máliö” og þaö er greinilegt á öllu, aö þetta er eitt af meiriháttar verkefnum sem B.B. hefur fengið aö glima viö. Þaö sést bezt á þvf, hve hann hefur þurft mikinn tfma til aö semja grein sína sem á aö vera svar viö minni grein, sem birtist i Tfmanum á miövikudaginn. Þaöer kannski eölilegt, þegar aö þvf er gætt, aö hann hefur erfiöan málstaö aö verja. Björn riöur ekki feitum hesti á Iþróttasiðu Visis I gær, þar sem hann segir m.a. I „bumbufrétt” sinni: „Grein sina i Tfmanum I gær byrjar SOS á aö hafa eftir mér ummæli um aö ég hafi birt fréttina til þess eins aö strföa honum —og segist vera tilbúinn aö leiöa fram fjölda vitna máli sinu til stuðnings. Ég segi nú ekki annaö en þetta: Láttu vitnin koma SOS.” Aður en ég læt vitnin koma, skulum viörifja upp byrjunina á grein minni á miðvikudag- inn, en hún byrjaöi þannig: — „Ég geröi þetta aðeins til aö strföa þér” sagöi fþrótta- fréttamaður VIsis viö undir- ritaöan — i viöurvist vitna, sem eru tilbúin aö staðfesta þessi ummæli — á föstudag- inn, þegar mistökin sem uröu hjá Timanum sl. föstudag bar til þess að stríða þér" á góma. Þar átti fréttamaöur- inn viö, aö hann heföi aöeins sagt frá fréttinni um Teit, vegna þess aö hann heföi séö tilvisunina um Teit á forsföu Tfmans, en sföan ekki grein- ina á iþróttasiöu sem varö úti vegna mistaka. — Ég þurfti aö taka grein um körfuknattleik út til áö koma fréttinni um Teit inn, sagöi hann. Eins og sést á þessu, segi ég aldrei, að Björn Blöndal hafi sagt þetta, sem hann og aldrei gerði. Björn hefur gleymt þvi, aö hann skrifar ekki einn i- þróttafréttirnar í Visi — við hliðina á honum situr maöur aö nafni Gylfi Kristjánsson, en það var einmitt hann, sem sagöi þetta, enda skrifaöi hann greinina um Teit og átti viðtal við eiginkonu hans, aö eigin sögn. Gylfi sagði þetta i fjölmenn- um hópi, og þar sem Björn hefur mikinn áhuga aö fá vitni fram í sviðsljósið, sem geta staðfestþetta, ætla ég að leyfa honum að heyra i tveimur þeirra — það ætti að duga: Vitnin. SIGURDÓR SIGURDÓRS- SON, fréttamaður Þjóðvilj- ans: — „Það fór ekki fram hjá neinum, þegar Gylfi lýsti þvi yfir, að hann hafi aðeins verið að striða þér, með þvi að birta greinina um Teit, eftir að hann sá mistökin i Timanum”. ÓLAFUR STEINGRÍMS- SON, formaður Handknatt- leiksráðs Reykjavikur: — „Þaö gat ekki farið fram hjá neinum sem þarna var, þegar Gylfi lýsti þvi yfir aö hann heföi aðeins hringt i eiginkonu Teits eftir að hann hafði séð mistökin i Timanum, til þess að striða þér”. Ekki nein mistök! Björn reynir að skjóta sér á bak við mistök i prentsmiðju, eins og hann kallar það, þegar hann minnist á greinina, sem Aiþýöublaðið birti samdægurs og Timinn. Þessi staðhæfing er frekar máttlaust klór, þvi Björn veit sjálfur að þarna var ekki um nein mistök að ræða — og skal ég gera ofurlitla grein fyrir þvi: 1. Þaö er rétt hjá Birni, aö mistök geta átt sér staö i prentsmiöju, sem prentar fjögur dagblöö. Til dæmis gæti þaö komiö fyrir, aö grein sem ætti aö birtast i Tímanum, slæddist til ann- ars blaös. Þá myndi sú grein birtast þar, en ekki i Timanum, þvf óhugsandi er, aö sama grein birtist samdægurs I tveimur blöö- um, sem koma út aö morgni. 2. Umrædd grein var skrifuö á handrilapapplr merktan Timanum, og hún var sett upp á letur, sem var 9,5 cic á breidd, Hins vegar var hún birt i Al- þýöublaöinu á 10,5 cic — þar sem sú breidd hentaöi beturfeyöuna á íþróttasiöu Björns. Ef þarna heföu oröiö á mistök, eins og Björn held- ur fram, heföi greinin i Al- þýöublaöinu einnig birzt á 9,5 cic breidd. Voru þaö mistök, Björn aö greinin var sett upp á nýtt? Þessari spurningu ættir þú auðveldlega að geta svaraö, þvi þú varst viðstaddur, þegar gengið var frá íþróttasiðu Al- þýöublaðsins þetta kvöld, sem „mistökin” áttu sér stað. Eða sást þú ekki sjálfur „mistök- in”, þegar þú Iagðir blessun þina yfir iþróttasiðuna, áður enhúnfóri myndatöku. Þúert kannski lika búinn aö gleyma þeim orðaskiptum, sem okkur fór á milli, eftir að undirrit- aður sá grein sina i Alþýðu- blaðinu — grein sem var skrif- uð fyrir Timann. Og ertu bú- inn að gleyma gatinu á i- þróttasiðunni þinni, sem þú áttir i erfiöleikum meö aö fylla upp I? Og þú manst sennilega ekki lengur, hvernig þú fórst að þvi að fylla upp i þessa eyðu. Hvernig væri að hressa aöeins upp á minnið, Björn Blöndal? 1 sambandi við greinarsrúf- inn, sem þú birtir i gær, þar sem segir, aö Timinn hafi hnuplað stöðunni i ensku knattspyrnunni frá Vísi, leyfi ég mér að birta athugasemd Visis — sem birt var i vic‘ nokkrum dögum siöar -- sagði fráþessum.-nistökum.Þar sem þú hefur greinilega gleymt þvi, að Visir birti at- hugasemd vegna þessa máls, ætla ég að birta hana hér fyrir neðan. Björn Blöndal má min vegna halda áfram aö reyna aötelja lesendum VIsis trú um þaö, aö ég berji bumbur. Hitt er svo annaö mál, hvort þeir trúa honum, en ekki er óliklegt aö einhverjum lesandanum komi i hug hinn ágæti máls- háttur viö lestur greina B.B. „Hæst bylur f tómri tunnu". Meö fþróttakveöju — SOS TÆKNIMISTOK Tæknileg mistök I sameigin- legri prentsmiftju blaöanna og I prófarkalestri Timans ollu þvi, aó Tlminn birti um daginn töflu um ensku knattspyrnuna yfir upphafsstöfum iþrúttablafta- manns Visis, — hslm, sem töfluna haffti samift. Þaft var ekki viljandi gert af hálfu Timans aft nota efni Visis á þennan hátt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.