Tíminn - 29.10.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.10.1976, Blaðsíða 13
Föstudagur 29. október 1976 TÍMINN T3 O RÆÐA MATTHÍASAR Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veóurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik” Eftir Elias Mar. Höfundur les (3) 15.00 Miödegistónleikar. Malcuzynski leikur á pianó Prelúdiu, kóral og fúgu eftir César Franck og Spænska rapsódiu eftir Franz Liszt. Arnold van Mill syngur með kór og hljómsveit tvær ariur úr óperunni „Keisara og smið” eftir Lortzing: Ro- bert Wagner stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 trtvarpssaga barnanna: „Óii frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Haildórsson leikari les(3) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Frá erlendum tónlistar- hátiðum.a. Ursula og Heinz Holliger leika á hörpu og óbö tónlist eftir Gabriel Fauré og Johann Kalliwoda. b. Graziella Sciutti syngur lög eftir Mozart: Roger Aubert leikur á pianó. c. Ulf Hoelscher og Michel Béroff leika Sónötu i a-moll fyrir fiðlu og pianó op. 105 eftir Schumann. 20.50 Myndlistarþáttur i umsjá Hrafnhildar Schram. 21.20 Tilbrigði eftir Sigurð Þórðarson um sálmalagið „Greinir Jesus um græna tréð” Haukur Guðlaugsson leikur á orgel. 21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir” eftir óskar Aðalstein Erlingur Gislason leikari les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur. Umsjónar- maður: Njörður P. Njarð- vik. 22.35 Afangar.Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp FÖSTUDAGUR 29. október 1976 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 21.40 Byggt fyrir framtiðina. Mynd þessi er gerð árið 1969 i tilefni af 50 ára afmæli Bauhaus-stefnunnar svo- nefndu, sem á uppruna sinn i Þýskalandi og stóð þar með mestum blóma á árun- um 1919-33. Hún hefur einn- ig haft áhrif á myndlist og listmunagerð. Rætt er við Walter'Gropius (1883-1969), . upphafsmann þessa bygg- ingastils, og sýnd hús, sem hann teiknaöiá sinum tima. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.55 Með söng i hjarta. (With A Song in My Heart). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1952. Aðalhlutverk Susan Hayward og David Wayne. Myndin er gerð eftir ævisögu söngkonunnar Jane Froman. Sagan hefst, er frægðarferill hennar er að hefjast. Jane giftist pianó- leikaranum Don, og hann semur lög fyrir hana. Hún fer til Evrópu i siðari heimsstyrjöldinni að skemmta hermönnum og meiðist illa i flugslysi. Þýð- andi Heba Júliusdóttir. 23.40 Dagskráriok. tengslum við endurskoðun toll- skrárlaga sem nú er unnið að, en frumvarp að nýjum tollskrárlög- um, sem samið verður með sér- stöku tilliti til samninganna við EFTA og EBE, mun verða lagt fram innan skamms. Hér fer á eftir yfirlit yfir áætlaðar tekjur rikissjóðs 1977 og til samanburðar er sýnd tekju- áætlun fjárlaga 1976 og endur- skoðuð áætlun um tekjur þess árs (sbr. bls. 175 i fjárlagafrum- varpi): Lánsfjáráætlun 1977 I tengslum við gerð fjárlaga- frumvarps og i framhaldi af þvi er unnið að samningu lánsfjár- áætlunar fyrir árið 1977. Láns- fjáráætlun 1976 var frumsmið heildaráætlunar af þessu tagi og er kappkostað að halda hana eins og frekast er auðið, þótt ekki verði komizt hjá þvi á heilu ári að taka tillit til breyttra forsendna. Við samningu lánsfjáráætlunar I ágústmánuði sl. voru undirrit- aðir i Lagos I Nígeriu samningar um að Loftleiðir tækju að sér að flytja pilagrima milli Nigeriu og Saudi-Arabiu. Gert er ráð fyrir, að lágmarkstala verði 10 þúsund, en til greina komi, að mun fleiri pilagrimar verði fluttir milli þessara staða. Undirbúningur að pilagrima- flutningunúm hefur staðið siðan samningar voru undirritaðir, og I gær var haldinn kynningarfundur fyrir áhafnir og annað starfsfólk, sem dveljast mun syðra og starfa viö flugið. Meðfylgjandi mynd af fundinum tók Gunnar. Fundurinn var haldinn i ráð- stefnusal Hótels Loftleiða og þar gerðu þeir Alfreð Eliasson for- stjóri, Jóhannes Einarsson fram- kvæmdastjóri flug- og tæknideild- ar, Þórarinn Jónsson forstöðu- maður flugdeildár, Baldur Mariusson og Guðlaugur Helga- son flugstjóri grein fyrir flutning- unum og tilhögun i Kano og Jeddah (Mecca). Allir, sem þátt taka I flutning- unum og dveljast i Nigeriu og Saudi-Arabiu, hafa verið bólu- settir gegn ýmsum hitabeltis- sjúkdómum, svo og gegn „lifrar- virus”, sem þar hefur orðið vart að undanförnu. Næstkomandi sunnudag heldur aðalhópurinn, um 70 manns, frá íslandi og flýgur til Kano með viðkomu I Luxemborg. Flutningar pila- grimanna hefjast svo 1. nóvem- ber. Tvær DC-8-63 þotur verða notaðar við flutninga og verða farnar þrjár ferðir á sólarhring. Milli Kano I Nigeriu og Jeddah i nú fyrir árið 1977 er höfð náin hliðsjón af þeim meginmarkmið- um stefnunnar i efnahagsmálum að halda verðbólgunni i skefjum, komast sem næst jafnvægi i utan- rikisviðskiptum og hamla svo sem verða má gegn frekari skuldasöfnun við útlönd. í þessu skyni verður að beita hvers kyns fjármagnshreyfingar svo ströngu aðhaldi, að fjárfestingu verði haldið innan marka þjóðhags- áætlunar og þannig tryggt, að ekki verði vakin ný þensla, sem stofna myndi i hættu þeim tak- markaða áfanga i stjórn efna- hagsmála, sem þegar hefur náðst. Þá verð’ur einnig að gæta þess, að ekki verði svigrúm til frekari verðbólgu en þegar er til stofnað. Lánsfjáráætlunin mun að dómi fjármálaráðherra reynast veru- leg framför i stjórn islenzkra efnahagsmála og mun vafalaust sanna gildi sitt eftir þvi sem Saudi-Arabiu eru rúmlega 2 þús- und sjómilur og tekurflugið milli staðanna rúmlega fjórar og hálfa klukkustund. Frá Kano er flogið yfir N’djamena, yfir Súdan og Kartoom, yfir Rauða hafið og til Jeddah. Áhafnir munu hafa samastað i Kano, en á báðum stöðum verða afgreiöslumenn fé- reynsla af þessari vinnuaðferð verður meiri. 1 6. gr. fjárlagafrumvarpsins að þessu sinni eru engar tillögur gerðar um nýjar rikisábyrgðir. Unnið er að þvi á vegum fjár- málaráðuneytisins og Rikis- ábyrgðasjóðs að kanna hin marg- vislegu lagaákvæði sem gilda um Rikisábyrgðasjóð og skuldbind- ingar og vanskil sem orðið hefur að mæta. Nauðsynlegt er að setja hér strangar reglur, þvi oft og einatt er ekki aðeins litið á rikisábyrgð sem tryggingu fyrir lánsfé, held- urhefur stappað nærri, að ýmsir aðilar hafi litið á ábyrgð rikis- sjóðs sem fjárveitingarígildi. Þetta er háskaleg braut, sem ráð- herra telur að girða verði fyrir með öllu, þvi ekki verður framhjá þvi litið að rikisábyrgðarveiting hefur efnahagsleg áhrif ekki siður en fjárveitingar og lántökur. Langtimafjárlög Stefnan i skattamálum ræðst endanlega af ákvörðun um skipt- ingu þjóðarútgjaldanna milli hins opinbera og einkaaðila. OIl um- ræða um skattamál verður m.a. að byggjast á mati á fjárþörf rikisins ekki aðeins frá ári til árs heldur til langframa. 1 fjárlagaræðu fyrra árs gat fjármálaráðherra þess, að rikis- stjórnin hefði gert samþykkt um að hefja undirbúning að gerð áætlana um þróun útgjalda og tekna rikissjóðs á næstu árum. Þetta verkefni er nú hafið. Undirbúningsvinna að undan- förnu hefur aðallega beinzt að þvi að kanna, hvernig staðið er að langtimafjárlagagerð grannrikja okkar. Jafnframt þessu er unnið að athugun á, hvaða form lang- timafjárlaga henti við islenzkar aðstæður. Eðli málsins vegna mun taka nokkurn tima að koma á fót áætlanagerð, sem tekur til allra þátta rikisfjármála. Fyrstiáfangi við gerð langtimafjárlaga er að þeim verði mörkuð umgjörð og jafnframt hugað að útgjaldaþró- un einstakra málaflokka, á næstu árum, þar sem byggt yrði á út- gjaldaþróun liðinna ára, fram- kvæmda- og rekstraráætlunum eftir þvi sem þær gefa tilefni til, og lagaákvæðum og reglum sem i gildi eru á hverjum tima. Langtimaáætlanir fyrir rikis- sjóð þjóna í fyrsta lagi þvi mark- miði að lýsa væntanlegri þróun lagsins starfandi. Ráðgerter,aðflutningur þeirra lOþús. pilagrima til Jeddah, sem samið hefur veriö um, taki 16 sólarhringa og koma þá áhafnir og flugvélar til Evrópu. Flutning- ar pílagrimanna til baka til Nigeriu hefjast svo aftur hinn 5. desember, og lýkur seinni hluta útgjalda og tekna rikissjóðs á næstu árum miðað við gildandi lagaskuldbindingar og tekju- heimildir. löðru lagier áætlunum þessum ætlað að auðvelda og vera umgjörð hinnar raunveru- legu árlegu fjárlagagerðar. A það ber að leggja rika á- herzlu, að langtimafjárlög eru að þvi leyti frábrugðin fjárlögum hvers árs, að þau eru ekki bind- andi fyrirætlun, heldur viömiðun, sem gerir rikisstjórn, Alþingi og öðrum sem við þessi efni fást, auðveldara að meta stöðu rikis- ins, tekjuþörf þess og útgjöld fram i timann. 1 stefnuræðu sinni 25. október s.l. vék forsætisráðherra að nauð- syn þess, að metnar verði þjóð- hagshorfur nokkur ár fram i tim- ann, svo unnt sé að skoða i lengra timasamhengi efnahagsþróunina og stöðu efnahagsmála hverju sinni. Rikisstjórnin hefur falib Þjóðhagsstofnun að vinna að könnun á þjóðhagshorfum næstu 4 ára i samvinnu við aðrar opinber- arstofnanirá sviði efnahagsmála og er hér um að ræða nauðsyn- lega forsendu þess, að unnt sé að semja langtimafjárlög eins og hér er lýst. Launamál opinberra starfsmanna Varðandi launamál rikisstarfs- manna rakti ráðherra gerð heildarkjarasamninga sem gerð- ir voru við BSRB og BHM og tóku gildi 1. júli s.l., svo og samkomu- lag við BSRB um grundvöll að nýrri löggjöf um kjarasamninga sem siðan var lögfest. Þrátt fyrir að samningar næð- ust við heildarsamtökin um aðal- kjarasamninga er enn verulegur ágreiningur við mörg einstök fé- lög bandalaganna um sérsamn- inga. Vegna rikrar óánægju ým- issa starfshópa sem telja sig bera skarðan hlut samanborið við samsvarandi starfshópa á almennum vinnumarkaði mun fjármálaráðherra m.a. fara þess á leit við Hagstofu Islands eða aðra hlutlausa aðila að gera samanburð á kjörum opinberra starfsmanna og kjörum annarra stétta þjóðfélagsins. Þá verður breyting á stjórn samningamála af hálfu rikisins frá næstu ára- mótum á þá lund, að núverandi settur ráðuneytisstjóri fjármála- ráðuneytisins mun gegna for- mennsku i samninganefnd rikis- ins sem aðalstarfi næstu mánuði. desember. Verði hins vegar fleiri en 10 þúsund manns fluttir, fram- lengist dvöl áhafna og afgreiðslu- fólks syðra um nokkra daga I hvort skipti. Alls munu 10:9 manns taka þátt i þessum flutningum — áhafnir Loftleiða og afgreiðslufólk Flug- leiða. Yfirstjórnandi flutning- anna verður Þórarinn Jónsson, yfirmaður flugliðs Guðlaugur Helgason, yfirflugfreyja Erla Agústsdóttir, rekstrarstjóri Bald- ur Mariusson, stöðvarstjóri i Jeddah Jón Óskarsson og yfir- flugvirki Jóhannes Jónsson. Frá kynningardeild Flugleiða hf., Hótel Loftleiðum, Reykjavik. Áður óprentuð Ijóðabók eft- ir Guðmund Böðvarsson Hörpuútgáfan á Akranesi hef- ur sent frá sér Safnrit Guð- mundar Böðvarssonar VI-VIII. 1 þessum lokabindum eru m.a. „Saltkorn i mold I og II ásamt ljóöabókinni „Blað úr vetrar- skógi”, sem ekki hefur áður komið á prent. 1 formála fyrir þeirri bók seg- ir Böðvar Guðmundsson m.a.: „Þegar Guðmundur Böðvars- son andaðist 3. april 1974, átti hann i fórum sínum ófrágengið handritað ljóðabók. Frá þvi sið- asta ljóðabók hans, „Innan hringsins”, kom út (1969), hafði hann látið birta eftir sig nokkur kvæði i timaritum, og eins og kunnugt er, entist honum rétt aldur til að ljúka við Þjóðhátið- arkvæði sitt 1974, sem Þjóðhá- tiðarnefnd Borgarfjarðar gaf út þá um vorið. En auk þess átti hann i fórum sinum nokkur full- frágengin kvæöi, sem koma nú, ásamt þeim, sem áður getur, fyrir almennings sjónir... Blað úr vetrarskógi er ekki valiö til að sýna, að hér séu kalkvistir á ferð, heldur til að minna á, að hér eru ljóð látins manns, sem eru ort, þegar: ... sumarið er liðið og hið langa, gráa haust. og löngu-löngu sýnt að hverju fer”. Með þessum bókum lýkur heildarútgáfu á verkum Guð- mundar Böðvarssonar. Safnrit-er 168 blaösiður ásamt myndaörk, og Safnrit VII er 180 bls. I þvi er bindaskrá yfir öll sjö bindin, einnig kvæðaskrá. Bækurnar sjö eru allar unnar i Borgarfjarðarhéraði. Þær eru prentaðar i Prentverki Akra- ness hf. og útgefnar af Hörpuút- gáfunni á Akranesi. Fjárlög ’ 1976 . Endurskoðuð áætluifí í 1976 * Frumvarp 1977 1. Persónuskattar 2 079 2 079 2 808 2. Eignarskattar1) '. 1 022 1 038 1 267 3. Tekjuekottur1) 6 867 7 917 9 983 a) Einstaklincur 5 786 6 285 8 021 h) Félöp 1 081 1 632 1 959 4. Gjðld af innfluijiinpi 13 192 15 208 17 20b n) Almcnn aðflutninjibg jöld 10 507 11 571 12 616 b) Pcnzín- op púnunípjuld 1 767 1 972 2 341 c) Innflutninpsgjuld af biluin 770 1 150 1 500 d) Annað 148 515 749 5. Skuitar af frnmlciðslu 2 629 4 335 5 578 a) Scretakt tímuhuudið vörugjuld 2 330 4 030 5 250 . b) Aunað 299 305 328 6. Skattur af bcldum vörum og þjónustu 30 978 34 0r 42 291 u) Söluukattur 21 430 23 8t>u 30 300 b) Launubkattur 3 072 3 381 4 215 c) A.T.V.R 6 000 6 300 7 230 d) Annuð 476 509 546 7. Aðrir óbeinir skattar 2 861 3 464 3 965 8. Arðprciðslur úr B-klutu í' 198 198 223 9. Ýnihur tekjur 516 587 697 Sumtuls 60 342 68 $85*) 84 018 Markaðar tekjur 7 764 8 335 11 827 Almcrmar tekjur 52 578 60 550 72 191 Beinir sknttar 9 968 11 034 14 058 Óbeinir ekuttur 49 660 57 066 69 040 Aðrurtekku 714 785 920 J) Byggingarsjóðsgjald meðtalið. *) í ártiuiinm um tekjur ríkis*jóðs, uem fylgdu frumvarjii til laga um fjárððun til land- helgibgœrlu o. fl. frá maí s. 1. var reiknað meó að tekjur ríkissjóðs yrðu um 63,9 raiiljurðar króna. 109 manns frá Flug- leiðum í pílagrímaflugið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.