Tíminn - 29.10.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 29.10.1976, Blaðsíða 20
Föstudagur 29. október 1976 ■ , , Bratta (ærslu <y , Auglýsingasimi Tímans er LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10-Sími 1-48-06 Ðrúðuhús Skólar Benzinstöðvar Sumarhús Flugstöðvar Bilar f ALLAR TEGUNDIR FÆRIBANDAREIMA FYRIR Lárétta færslu 'andi f#r . Einnig: Færibandareimar úr 0 ryöfriu og galvaniseruöu stáli Arni ólafsson & co. annBR a* 40098 ___ uit; .r" • • ^ | ...... . ...... ........■ .M*i,....... . i «■» u Samstarf íslendinga og Júgóslava gengur vel — fjörkippur kom í framkvæmdir, eftir að íslendingarnir gengu inn í stjórnun framkvæmda við virkjunina Þarfirnar eru óskap- legar fyrir — segir mennta- málaróðherra aðspuröur um litasjónvarp FJ-Reykjavik. fög tel, aft þaft þurfi auövitaö aö vega þetta og nieta, þvi þarfirnar eru svo óskuplcgu miklar fyrir, sagöi Vilhjúlmur Hjólmars- son, menntamólaráöherra. erTiminn spuröi hann álits á þingsályktunartillögu Eilerts Schram um litasjón- varp. Rikisútvarpiö i heild þarf aö íjárfesta i tnörgum grein- um, og þaö verður aö meta þarfirnarog raöa verkefnum niöur eftir þvi. betta veröur gert. A þaö ber aö lita, aö óheft- ur innflutningur litasjón- varpa kostar mikinn gjald- eyri, aö þvi er ætla má. En nú er gjaldeyrisverzlunin hagstæöari en veriö hefur, og þess vegna eðlilegt, að þaö mál verði athugað. Ég tel þó, að það þurfi að fara að öllu með gát, þvi það kostar stór- fé að fara alfarið yfir i lita- sjónvarp, - ..............- gébé Rvik. — Samvinnan meö verkfræöingum okkar og Energo- projekt hefur gengiö ágætlega viö Sigöidu, þannig aö aðgerðir okkar virðast ætla aö bera tiiætlföan árangur, sagöi Halldór Jónatans- son, aöstoöarframkvæmdastjóri Landsvirkjunar, f gær. Eins og kunnugt er, ákvaö stjórn Landsvirkjunar I s.l. viku aö taka þátt I stjórnun byggingar- framkvæmdanna viö virkjunina, þar sem taliö var aö afköst verk- takanna væru ekki fullnægjandi. — Aö mati okkar manna, ætti áætlunin, um aö fyrsta vélasam- stæöan komist i gagniö fyrir ára- mót aö standast, sagöi Halldór Halldór sagði að nauðsynlegt hefði veriö að framkvæma við- bótarþéttingu í lóninu, og þvl heföi dregizt að byrja að veita vatni i það, en nú mun reiknað meö aö byrjaö verði aö fylla lónið um 10.-15. nóvember n.k. — Það ríkir nokkur bjartsýni um að samstarf Landsvirkjunar og Energoprojekt komi til meö að bera þann árangur sem til var ætlazt og áðurgerð áætlun standist, sagöi Halldór, það er að segja, ef veður verður ekki þeim mun óhagstæðara, en undir þvl er allt komið að vinnan gangi vel. Halldór sagði að viðræður um kröfur Júgóslavanna á hendur Landsvirkjunar hefðu legið niðri nú um nokkurn tima, og engin timasetning komin á áframhald- andi viðræður enn. Stöðvast rekstur smærri tlugfélag- Sólbakur aftur á veiðar - mónaða stopp K.S. Akureyri. — Skuttog- arinn Sóibakur EA, sem verið hefur nálægt 5 mán- uði frá veiðum, mun halda til veiða í dag, ef ekkert sérstakt kemur fyrir, sagði Einar óskarsson hjá Út- gerðarfélagi Akureyringa í samtali við Timann í gær. 1 vor bilaöi spil skipsins og i framhaldi af þvf var ákveöiö aö gera klössun á skipinu. Þcgar klössunin var langt komin I byrj- un september, vildi þaöóhapp til, aö þaö kviknaöi I togaranum og uröu á honum verulegar skemmdir. Fjárhagslegt tjón af stoppi þessu er mjög mikiö, en enn liggja ekki fyrir tölur I því sam- bandi. Afli Akureyrar-togara hefur veriö lélegur aö undanförnu og einnig hefur slæmt veöur hamlaö veiöum. Allgóö atvinna hefur samt veriö viö vinnslu aflans 1 landiog hafa togararnir eingöngu landaö heima. anna um helgina? AÞ-Reykjavík. — 1 gær var hald- inn fundur I flugráöi. Flugrekstr- arleyfi smærri flugfélaganna, þ.á.m. Vængja, rennur út um helgina og haföi veriö reiknaö meö, aö flugráö fjallaöi um endurnýjunarumsóknir þeirra. Samkvæmt upplýsingum, sem Tintinn hefur aflað sér, munu þessar umsóknir þó ekki hafa verið teknar fyrir, og kann þvi svo aö fara, aö rekstur þessara flugfélaga stöövist um helgina. Sem fyrr segir, eru Vængir eitt þeirra flugfélaga, sem sóttu um endurnýjun, en þaö er eina flugfé- lagið af smærri félögunum, sem er með reglubundið áætlunarflug. Blaðinu er kunnugt um það, að vegna athugunar aö frumkvæöi núverandi stjórnar félagsins, hafi komið i ljós, að þegar yfirflug- virki félagsins hætti fyrir skömmu störfum, hafi mótorar vélanna verið komnir að skoðun, eða jafnvel umfram tima, og svo- kölluð ársskoðun á annarri vél fé- lagsins á næsta leiti. Bendir það til þess, að eftirlit flugmála- stjórnar sé ábótavant. Núverandi stjórn Vængja hefur aldrei sótt um undanþágu til loftferöaeftir- litsins af öryggisástæðum. Blaðið hefur enn fremur fregn- að, að stjórn Vængja hafi af þess- um ástæðum hlutazt til um að fá þegar i stað til landsins erlenda sérfræðinga, sem séð hafa um varahlutaþjónustu fyrir félagið, og menn til aö annast ársskoðun og mótorskoðun á vélunum. Eru þeir væntanlegir til landsins um helgina. PALLI OG PÉSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.