Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 1
Ávísana- málið: Svör sumra bankastofn ana ekki fullnægjandi róðurinn ætlar greinilega að verða þyngri en ég bjóst við, segir Hrafn Bragason FJ-Reykjavík.— Ég verð að segja það eins og er, að róður- inn ætlar greinilega að verða þyngri, en ég bjóst við eftir þeim góðu undir- tektum, sem bank- arnir sýndu fyrst, sagði Hrafn Braga- son umboðsdómari í ávísanamálinu í við- tali við Tímann í gær. — Varðandi reglurnar um yfirdráttarheimild- irnar, hef ég aðeins fengið svör frá þremur bönkum og einum sparisjóði og af ' þessum fjórum svörum eru tvö ekki nógu ná- kvæm, svo ég verð senni- lega að skrifa aftur. Þrir bankar aörir og einn sparisjóöur hafa svo ekki svarað enn. Ekki kvaðst Hrafn vilja tala um trígöu hjá banka- stofnununum. —■ Þaö er geysilega mikil vinna að ná saman öllum þeim gögnum, sem ég hef beðið um, sem eru auk framan- sagðs tékkar af fleiri reikningum en þeim, sem rannsóknin beindist upp- haflega að. Ég er búinn að fá dálitið af þeim gögnum, en þetta er allt mikil vinna og ætlar að taka sinn tima. — Hitt er svo aftur verra, sagði Hrafn, þegar svörin sem berast eru ekki fullnægjandi, eins og . varðandi yfirdráttar- heimildirnar. En það verður alveg undir svör- um bankanna k miö, hvernig rannsóknin v’innst. Unnið af kappfc í Hafnd búðu Áætlað er að taka Hafnarbúðir i notkun sem hjúkr- unardeild fyrir aldraða i desem- bermánuði, eins og Timinn hefur greint frá. Hvort þessi áætlun stenzt, er erfitt að spá um, þar eð enn er eftir að auglýsa eftir starfsfóiki, og er jafnvel óttazt, að erfitt muni reynast að fá fólk til starfa viö þessa hjúkrunardeild. Tæki til deildarinn- ar eru nú að bcrast til landsins, en kappsamlega er unniö að undirbún- ingi i húsinu. Myndina tók Gunn- ar i gær i Hafnar- búöum. Hollending- ar tilbúnir að gera tilboð í 3 ylrækt- arver hér á landi gébé Rvlk. — Sem kunnugt er, hafa Hol- lendingar gert islendingum tilboð i að reisa ylræktarver hér á landi, en að sögn Björns Sigurbjörnssonar, forstjóra Rannsóknastofnunar landbúnaöarins, munu Hollendingarnir ekki aðeins til- búnir að reisa eitt ylræktarver, heldur þrjú, og þá með nákvæmlega sömu kjör- um og fyrirgreiðslum og felast I tilboð- inu, sem nú er verið að ræða. Mörg fyrirtæki og stofnanir hafa sýnt áhuga á aðild að ylræktarveri, og nýlega var t.d. gerð skoðanakönnun I Hvera- gerði, sem sýndi ótviræðan vilja Hver- gcrðinga á, að ylræktarver yrði reist I ölfusdal. Þá hefur Reykjavikurborg sýnt áhuga á aðild, auk fyrirtækjanna Skeljungs, Flugleiða, Heimilistækja og Kassagerðarinnar. Hollendingar framlengja frestinn um tvær vikur — viðræður um niðurfellingu tolla og aðflutningsgjalda standa yfir gébé Rvík. — For- senda fyrir því, að komið verði upp yl- ræktarveri hér á landi er sú, að felld verði niður öll tolla- og aðflutningsgjöld af efni, tækjum og vélum. Ef þetta ekki fæst, getur ekkert orðið úr þessari framkvæmd, sagði Björn Sigurbjörns- son, forstjóri Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins i viðtali við Tímann í gær. Fresturinn til að gefa Hollending- unum ákveðið svar, hvort tilboði þeirra verði tekið eða ekki var til 1. nóvember, en hefur nú verið framlengdur um tvær vikur, eða til 15. nóvember. Við- ræður um niðurfell- ingu gjaldanna hafa staðið yfir að und- anförnu og halda á- fram i næstu viku, og ríkisstjórnin hef- ur þegar f jallað um málið. — Það er gert ráð fyrir því í rekstrar- áætlun að stofn- kostnaði við ylrækt- arver, að fyrrnefnd gjöld verði felld nið- ur, en bara tolla- gjöldin munu nema um 200 millj. kr., sagði Björn. i áætl- unum varðandi yl- ræktarverið er gert ráð fyrir, að það ætti að skila arði eftir þrjú ár, og að gróð- urhús, tæki og vélar yrðu orðin skuldlaus eign f yrirtækisins eftir sex ár, sagði hann. tekj ur leiðslu versins, ar einn milljarði á ári. Gjaldeyris- af fram- ylræktar- eru áætlað- fjórði úr Tuttugu og þrír á rækju i m ■ ÆNGIR" Aætlunarstaðir: Bíldudalur-Blönduós-Búðardalur Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 og 2-60-66 loimur 245. tölublað — Laugardagur 30. október — 60. árgangur. Sjá blaðsíðu 3 raflagnír í virkjanir — hús verksmiðjur — skip SAMVIRKIS- Skemmuvegi Kópavogi "v • Hafnarmannvirki í Þorlákshöfn afhent — sjábaksíðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.