Tíminn - 30.10.1976, Side 4

Tíminn - 30.10.1976, Side 4
4 TÍMINN Laugardagur 30. október 1976 AAEÐ MORGUN l KAFFINU — Eg hef þvi miöur ekki reiðufé. Ég gæti dregið nokkrar tennur úr yður i staöinn. 1 ■ m m ti ||| 1 i I:* uta • l í þ rótt A heimsm eistara- keppninni i Darmstadt i hiaupi á hjóiaskautum unnu Bandarikjamenn þrenn af fernum mögu- legum verðiaunum. Meistari V-Þýzkalands, Petra Schneider, 16 ára gömui (sjá mynd) varö fjóröa. En Thomas Nieder, 19 ára, frá Munchen, kom i veg fyrir einhiiöa sigur Bandarikjamanna. Hann varö fyrstur f ein- staklingskeppni pilta. Klaus Willimozik, yfir- maöur iþróttaþjálfunar í Darmstadt, segir aö hlaup á hjólaskautum sé ákjósanlegt til aö vinna á móti hreyfing- arieysi barna. Pró- fessor WiIIimozik hefur gefiö út bók, sem heitir: Staöreyndir, orsakir og leiöir til úrbóta um hegöunarvandamál barna á barnaskóla- aldri. Hann talar um hreyfingarleysi og ráö- leggur þeim aö fara úr og í skóia á hjólaskaut- um. Hugmyndin vinnur sér hylli. Nýtt mælitæki fyrir andrúmsloft vinnu »1» stað Læknar þeir, sem settir eru til eftirlits meö heilsufari fólks á vinnu- stað, krefjast nú oröiö stöðugs eftirlits meö loftræstingu, einkum í efnaiðnaði og i járn- og stáliðnaði. A sýningu i Frankfurt, V.-Þýzka- landi, siöastliöið sumar var i sambandi við þessa kröfu sýnt nýtt tæki, sem mældi and- rúmsloftið i langan tima. Þeir mælar, sem hingað til höfðu verið notaöir, mældu gasinni- hald andrúmsloftsins á augnablikinu. „Polymeter” er þetta tæki kallaö. Maðurinn ber tækiö stööugt I beltisstað viö vinnuna og ritar þá tækiö ailan timann magn skaðlegra efna iloftinu. Þessi nýja aðferö, sem er mikil framför i mannúðlegri meðferð á verkafólki á vinnustað, er mjög ein- föld. Sjálfstýrö dæla sogar si og æ loft gegn- um litla mælipipu, og litbreytingar gefa til kynna skaðleg efni i loftinu. k , >,* > ,* I TK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.