Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 30. október 1976 krossgáta dagsins 2328. Lárétt 1) Bárur,- 6) Þéttari.- 10) Röð.- 11) Armynni.- 12) Umstangs.- 15) Kuldi,- Lóðrétt 2) Lausung,- • 3) Kona,- 4) Tiðar,- 5) Sannfæring.- 7) Veik,- 8) Eins.- 9) Rólegur.- 13) Othaf,- 14) Svei.- X Ráðning á gátu No. 2327. Lárétt I) Æfing,- 6) Náttföt.- 10) Ær,- II) Na,- 12) Rigning,- 15) Aftan. Lóðrétt 2) Föt,- 3) N-f,- 4) Snæri,- 5) Staga.- 7) Ari.- 8) Tin,- 9) Ann.- 13) Gæf,- 14) Iða.- Húsmæðraskólinn Hallormsstað tilkynnir 5 mánaða hússtjórnarnámskeið hefst við skólann 6. janúar 1977. Aðalkennslugreinar: Matreiðsla, ræsting, fatasaumur og vefnaður, auk bóklegra greina. Upplýsingar gefnar i skólanum. Skólastjóri. Húsgagnamarkaðurinn KJÖRGARÐI Gefum 20% afslátt til mánaðamóta AAikið úrval af góðum húsgögnum Gerið góð kaup. Húsgagnamarkaðurinn Kjörgarði — Sími 16975 — Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför Jóns Kristins Ólafssonar Kleppsvegi 20. i Vigdis Þjóðbjarnadóttir, Ólafur A. Jónsson, Sigrún Bjarnadóttir, Indriöi Jónsson, Guðrún Marteinsdóttir, Lárus Jónsson, Berit Jónsson, Dröfn Jónsdóttir, Hrafnkell Kárason s< og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra fjölmörgu, sem sýndu okkur hlýhug og vinarþel við fráfall og útför Margrétar Hertu Friðriksdóttur Reihs Þinghóisbraut 33 Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliös Borgar- sjúkrahússins fyrir alla þá alúö og gæzku er það sýndi henni i hinum þungbæru veikindum hennar. Magnús Ingi Sigurðsson, Sigriöur Margrét, Kristín Maria, í dag Laugardagur 30. október 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200,' eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: •Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvisföö- 'inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00 17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 29. október til 4. nóvember er i Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Kvöld- og nætúrvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tii föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 ¥l 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- jjaga er lokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi isima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. * Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnarta. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar: Skemmtifundur (bingó) verð- ur I Sjómannaskólanum þriðjudaginn 2. nóvember kl. 8.30. Nýjar félagskonur og gestir velkomnir. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Engin laugardagsferð Sunnud. 31/10. kl. 13. 1. Bláfjöll með ÞoVleifi Guð- mundssyni 2. Biáfjallahellar með Einari Þ. Guðjohnsen og Jóni I. Bjarnasyni. Ferð fyrir alla fjölskylduna að skoða undra- heim hellanna áður en snjór lokar þeim. Hafið góð ljós með. Verð 800 kr., fritt f. börn með fullorðnum. Farið frá BSl vestanveröu. (Jtivist. SÍMAR. 11798 OG 19533. Sunnudagur 31. okt. kl. 13.00 1. Gengið um slóðir Kjalnes- ingasögu. Leiðsögumaöur: Sigurður Kristinsson. 2. Gengið um Esjuhliðar. Fararstjóri: Guðrún Þóröar- dóttir, verð kr. 800 gr.,v/bil- inn. Farið frá Umferðarmið- stöðinni (að austanveröu). Ferðafélag Islands. Rrestar i Reykjavik og ná- grenniáriðandi máhá dagskrá á hádegisfundinum I Norræna húsinu á mánudaginn. Blöð og tímarit Bókasafniö, timarit gefið út af Bókavaröafélagi íslands, Bókafulltrúa rikisins og Fé- lagi bókasafnsfræðinga, 1. tbl. 3. árg. er nú komið út. t rit- nefnd eru Else iMid Einars- dóttir, Hilmar Jónsson, Hrafn Harðarson og Sigrún Klara Hannesdóttir. í leiðara segir m.a. „Hvers vegna eru bóka- söfn svona lágt skrifuð?” Þetta er einmitt spurning sem brennur á vörum allra bóka- varða i landinu I dag. Hvers vegna eru skipulögð hverfi i sjálfri höfuðborginni án þess að þar sé gert ráð fyrir bóka- safni?” Hvers vegna veitir rikið fé i danshúsabyggingar en forsmáir stofnanir sem dreifa bókum til almennings? Hafa valdamenn á Islandi aldrei komið I bókasöfn á Norðurlöndum, þar sem þau skipa veglegan sess i mennta- kerfi viðkomandi landp sem alhliða menningarstofnanir? 1 ritinu eru fréttir og greinar um bókasafnsmál, viðtal við Jón úr Vör, tölur yfir ibúa- fjölda, tekjur, keyptar bækur og útlán bæjar- og héraðs- bókasafna (1975), o.fl. Blaðið er 32 siður að stærð, offsetprentað i Fjarðarprenti I Hafnarfirði. KirUjan Selfosskirkja: Messa kl. 2. Sóknarprestur. Laugarneskirkja:Messa kl. 11 árd. Ferming. Altarisganga. Sr. Garöar Svavarsson. Breiðholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli kl. ll. Messa kl. 2 i Breiöholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Frlkirkjan Reykjavlk: Barna- samkoma kl. 10.30. Guöni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Pétur Maack guð- fræðingur. Guösþjónusta kl. 2. Barnagæzla meðan á guðs- þjónustu stendur. Sr. Ólafur Skúlason. Háteigskirkja: Messa kl. 11. f.h. Kveðjuguðsþjónusta. Sr. Jón Þorvarðsson. Grensáskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 Sóknarprestur. Eyrgrbakkakirkja: Barna- guösþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja: Kirkjudagur safnaðarins. Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sam- koma I kirkjunni aö lokinni guðsþjónuátu. Sóknarprestur. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma I Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta I skólanum kl. 2. Aðalsafnaðar- fundur að lokinni messu. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Fella- og Hólasðkn: Barna- samkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i skólanum kl. 2 s.d. Sr. Hreinn Hjartar- son. Mosfellsprestakall, Lágafells- kirkja: Messa kl. 2 Sóknar- prestur. Frikirkjan Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guösþjónusta kl. 2 s.d. Sr. Karl Sigurbjörnsson prestur við Hallgrimskirkju i Reykja- vik predikar. Nemendur úr Kennaradeild Tónlistaskólans i Reykjavik syngja. Eftir guðsþjónustu verður hin ár- lega kaffisala safnaðarins i Góðtemplarahúsinu. Sr. Magnús Guöjónsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárilsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Ásprestakall: Ferming I Laugarneskirkju kl. 2 s.d. Sr. Grimur Grimsson. Hafnarfjarðarkirkja: Barna- samkoma kl. 11. Rúnar Egils- son guðfræðinemi. Digranesprestakall: Barna- samkoma i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergirr Kristjáns- son. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Sr. Arelius Nielsson. Dótnkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur setur inn i embætti nýkjörinn dómkirkjuprest séra Hjalta Guðmundsson. ■Barnasamkoma kl. 10.30 I Vesturbæjarskóla við öldu- götu. Sr. Þórir Stephensen. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Giiðmundur Ósk- ar Ólason. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Kristján Búason dósent predikar. Sr. Frank M. Halldórsson. Kársnesprestakall: Barna- samkoma I Kársnesskóla kl. 11 á.d. Messa i Kópavogs- kirkju kl. 2. A aðalsafnaðar- fundi eftir messu verður rætt um byggingu safnaðarheim- ilis. Sr. Arni Pálsson. Siglingar Skipadeild S.t.S. M/s Jökulfell fór i gær frá Svendborg til Akureyrar. Dis- arfell fer i kvöld frá Stettin til Gdansk og siðan Luleaa. Helgafell er á Seyðisfirði. Mælifell er væntanlegt til Rotterdam á morgun. Fer það an til Osló og Larvikur. Skaftafell fer i kvöld frá Akra- nesi til Reykjavikur. Hvassa- fell fór 28. þ.m. frá Akureyri til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Stapafell fer væntanlega I kvöld frá Reykjavlk til Breiðafjarðarhafna. Litlafell er I oliuflutningum i Faxaflóa. hljóðvarp Laugardagur 30. október. 7.00 Morgunútvarp Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les spánskt ævintýri, „Katalinu hina fögru” i Þýðingu Magneu J. Matthiasdóttur. Bókahornið kl. 10.25: Barnatfmi í umsiá Hildu Torfadóttur og ttauÍB Agústssonar. Rætt við öm Snorrason og lesið úr bókum hans. Lif og lög kl. 11.15: Guðmundur Jónsson les úr minningum Arna Thor- steinsonar eftir Ingólf Kristjánsson og leikur lög eftir Arna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.