Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 15
Laugardagur 30. október 1976 TÍMINN 15 flokksstarfið Framsóknarfólk Norðurlands- kjördæmi-eystra Arshátiö framsóknarmanna veröur haldin í Félagsheimili Húsa- vikur laugardaginn 30. október og hefst hún meö boröhaldi kl. 19.30. Einar Agústsson útanrikisráöherra flytur ávarp og Baldur Brjánsson töframaöur skemmtir. Stuölar leika fyrir dansi. Þátttöku ber ab tilkynna til formanna framsóknarfélaganna i kjördæminu eöa i sima 41510 á Húsavik á skrifstofutima i siöasta lagi miövikudaginn 27. október. Hótel Húsavik býöur gistingu á hagstæöu veröi. Allt framsóknarfólk hvatt til aö mæta og gera árshátiö þessa sem veglegasta. — Framsóknarfélag Húsavikur. F.U.F. Keflavík Fundur veröur haldinn I Framsóknarhúsinu mánudaginn 15. nóv. og hefst kl. 8.30. Fundarefni: 1. Sparsemi F.U.F. I vetur. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3.útgáfa Jökuls. Félagsmenn eru sérstaklega beönir um aö íhuga fyrsta liö og koma meö tillögur. Sýnum félagsþroska og fjölmennum stund- vislega. Stjórnin. Hódegisverðafundur S.U.F. Stjórn SUF heldur opna fundi á Hótel Hofi Reykjavik I hádeginu á mánudögum. Allir félagar I FUF félögum velkomnir. Stjórn SUF Húsvíkingar Frá 1. október aö telja veröur skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik opin á miövikudögum og fimmtudögum milli kl. 18 og 19 og á laugardögum milli kl. 17 og 19. Bæjarfulltrúarflokksinsveröatilviötals á skrifstofunni á miö- vikudögum kl. 18 til 19, og eru bæjarbúar hvattir til aö notfæra sér þá þjónustu. Strandamenn Aöalfundir eftirgreindra framsóknarfélaga verða sem hér segir: Framsóknarfélag Kaldrananeshrepps laugardaginn 30. þ.m. kl. 17:00. Framsóknarfélag Hólmavikur sunnudaginn 31. þ.m. kl. 14:00. Steingrímur Hermannsson mætir á fundunum. Stjórnirnar. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Alfreö Þorsteinsson, borgarfulltrúi veröur til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins,Rauöarárstig 18, laugardaginn 30. okt. kl. 10-12. Snæfellsnes Almennir fundir i Ólafsvik mánudaginn 1. nóv. kl. 9. Hellissandi þriðjudag 2. nóv. kl. 9. Vegamótum miövikudag 3. nóv. kl. 9. Halldór E. Sigurðsson. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing Framsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi verður haldið i Hlégaröi sunnudaginn 21. nóvember og hefst' kl. lOf.h. Formenn flokksfélaganna eru beðnir aö huga aö kjöri full- trúa á þingiö. Stjórn K.F.R. Norðurlandskjördæmi — Eystra Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra verður haldiö i félagsheimilinu Húsavik dagana 30. og 31. október. Fulltrúar vinsamlega hafi samband viö skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri. Simi 21180. — Stjórnin. Snæfellingar Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi efna til 4 spilakvölda i vetur. Fyrsta framsóknarvistin verður aö Breiðabliki Miklaholtshreppi laug- ardaginn 30. okt. og hefst hún kl. 21. Avarp flytur Magnús Ólafsson formaöur S.U.F. Góð kvöldverðlaun Heildarverölaun fyrir 3kvöldin. Dansað á eftir spilamennskunni. — Stjórnin. Framsóknarvist á Hótel Sögu Fimmtudaginn 11. nóv. 1976 veröur spiluö framsóknarvist að Hótel Sögu Isúlnasal. Húsiö opnaö kl. 20;byrjaö aö spila kl. 20.30, dans á eftir. Góö kvöldverðlaun. Allir velkomnir. Framsóknar- félag Reykjavikur. Félag ungra f ramsóknarmanna, Reykjavík boðar til almenns umræöufundar aö Hótel Sögu súlnasal, sunnu- daginn 31. október kl. 2. Fundarefni: Réttarriki — Gróusögur. Þátttakendur i umræöum Guömundur G. Þórarinsson, Jón Sig- urösson, Sighvatur Björgvinsson og Vilmundur Gylfason, um- ræöustjóri Magnús Bjarnfreðsson. Fundargestir fá aö leggja fram skriflegar spurningar. Allir velkomnir. — Stjórnin. Norðurlandskjördæmi eystra Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins aö Hafnarstræti 90 veröur op- in sem hér segir: Mánudaga kl. 13.00-15.00. Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 17.00-19.00. Fimmtudaga kl. 14.00-17.00. Föstudaga kl. 15.00-19.00. Laugardaga kl. 14.00-17.00. Simi skrifstofunnar er 21180. Kjördæmissambandið. Aðalfundur Framsóknarfélags Rangárvallasýslu veröur hald- inn í Gagnfræðaskólanum Hvolsvelli sunnudaginn 31. október kl. 3 sd. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf, kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing. Þórarinn Sigurjónsson alþingismaöur mætir á fund- inum og skýrir frá störfum Alþingis og þeim málum, sem þar eru efst á baugi. Stjórnin. Kanaríeyjar Munum geta boðið upp á Kanarieyjaferðir i vetur. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar- árstig 18. Reykjavik simi 24480. O AAatthías litið látið til ákveðinna verkefna i sjávarútvegi og þá fyrst og fremst til Hafrannsóknastofn- unar, en þar skar Fjárlaga- og hagsýslustofnunin tillögur ráðu- neytis verulega niður. Ennfremur er of lágt framlag til framleiðslueftirlits sjávaraf- urða, það er Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og veiðieftirlits. Ég tel, aö atvinnugrein, sem leggur til um þrjá fjórðu hluta út- flutningstekna þjóðarinnar, stendur undir sinum rekstri sjálf og nýtur engra styrkja úr rikis- sjóði, eigi að njóta meira tillits frá hendi samfélagsins. Mér er óljúft að nefna saman- burð við aðrar atvinnugreinar, en óneitanlega þykir mér það óheppilegur samanburður, að 1.800 milljónum á að verja i verð- bætur á útfluttum landbúnaðar- afurðum á sama tima og allur sjávarútvegurinn fær til ráðstöf- unar 1.804 milljónir. Þetta má þó alls ekki taka sem fjandskap við landbúnaðinn, sem ég vona að ég eigi aldrei eftir aö sjá leggjast niður. Hins vegar veröum viö að haga fjármagni okkar við at- vinnurekstur á þann veg, sem þjóðin hefur mestan arö af. Við eigum fyrst og fremst að renna stoðum undir þann atvinnurekst- ur, sem gefur þjóöinni mest i aðra hönd. Að siöustu vil ég svo aöeins segja, aö ég vona, ab þeir vankantar, sem á frumvarpinu eru, veröi leiðréttir i meöförum þingsins á þann veg, að viö, sem förum meö sjávarútvegsmál, heilbrigðis- og tryggingamál get- um sæmilega viö unað. Við gerum ekki aðrar kröfur en þær, sem sanngjarnar geta talizt. Q íþróttir Köppener þrefaldur Danmerkur- og Noröurlandameistari I bad- minton en hún hefur veriö ein fremsta badmintonkona i heimin- um undanfarin ár þó svo aö hún hafi tvö s.l. ár tapað i undanúr- slitum á All England. Pia Nielsen er Evrópumeistari unglinga I ein- liðaleik. Pernille Kaagaard er gamalkunn kempa og er mjög sterk í tvlliðaleik og tvenndarleik. Heimsmeistari i tviliöaleik varð hún 1970. Þá státar hún af fjórum sigrum I tviliðaleik og fimm sigrum I tvenndarleik á NM. Hún varö fyr- ir þvi óláni aö slasast I upphafi siöasta NM i Stokkhólmi. Hún mun þvi ef að likum lætur gera sitt eins og Pri til aö endurheimta Norðurlandatitla sina. Norðmennirnir Petter Thore- sen og Knud Engebrektsen eru Islendingum aö góðu kunnir, en þeir voru i landsliði Norðmanna i landsleik við Island i febrúar 1973. OÁ víðavangi Hins vegar er við það miðaö, að staðgreiðsla gcti verið tek- in upp i náinni framtið, og þvi er ekki gerð tiilaga í frum- varpinu um neinar meiri hátt- ar breytingar á ákvæðum nú- gildandilaga um tekjuskatt og eignaskatt að þvi er varöar skattframkvæmd. llið nýja skattalagafrum- varp verður væntanlega eitt af lielztu málum þessa Alþingis. í þvi er að finna ýmsar tillögur til útbóta i þeim efnum, sem helzt hafa sætt gagnrýni aö undanförnu. Þaö er Alþingis að vega og mcta þessar tillög- ur og Uika siðan lokaákvörðun um einstök atriði þeirra. Meginmarkmiðiö hlýtur aö vera að skapa réttlátari skattalöggjöf." — a.þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.