Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 14
14 tíminn; Laugardagur 30. október 1976 *S 3-20-75 Spartacus Sýnum nú i fyrsta sinn meö islenzkum texta þessa viö- frægu Oscarsverölauna- mynd. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Jean Simmons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Siöasta sýningarhelgi. lonabíó £1*3-11-82 Varið ykkur á vasa- þjófunum Harry in your pocket Spennandi ný amerisk mynd, sem sýnir hvernig þaulvanir vasaþjófar fara aö viö iöju sfna. Leikstjóri: Bruce Gelier. Aöalhlutverk: James Go- burn, Micael Sarresin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. d* 1-15-44 ISLENZKUR TEXTI. Ein hlægiiegasta og tryllingslegasta mynd ársins gerö af háöfuglinum Mel Brooks. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Serpico ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lög- reglumanninn Serpico. Kvikmyndahandrit gert eftir metsölubók Peter Mass. Leikstjóri Sidney Lumet. Aöalhlutverk: A1 Pacino, John Randolph. Myndþessi hefur alls staöar fengiö frábæra blaöadóma. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. Ath. breyttan sýningartima. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. ' LEIKFEÍAG REYKJAVlKUR SKJALDHAMRAR 100. sýn. I kvöld. — Uppselt. ÆSKUVINIR 2. sýn. sunnudag kl. 20.30 3. sýn. miövikudag kl. 20,30. Rauö kort giida. SAUMASTOFAN þriöjudag kl. 20,30. STÓRLAXAR fimmtudag kl. 20,30. Miöasalan i Iönó kl. 14-20,30. Slmi 1-66-20. iSiÞJÓÐLEIKHÚSIO £8*11-200 SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Uppselt. Sunnudag kl. 20. Uppselt. LITLI PRINSINN sunnudag ki. 15. IMYNDUNARVEIKIN fimmtudag kl. 20. LLtla sviðið NÓTT ASTMEYJANNA Frumsýning þriöjudag kl. 20,30. 2. sýning miövikudag kl. 20,30. Miöasala 13,15-20. c*.< « hofnarbíó £8* 16-444 ,05£"HITCHUM tneefc ”'KRflMmHG RflTMOHD oinnDteKS Morð mín kæra Afar spennandi ný ensk lit- mynd, byggö á sögu eftir Raymond Chandler.um hinn fræga einkanjósnara Philip Marlowe, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. £8*2-21-40 £8*1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI. Badlands Mjög spennandi og viöburöa- rik, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Martin Sheen, Sissy Spacek, Warren Oates. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Richard Burton Clint Eastwood *___Mary Ure I 'Where Eagles Dare” | Arnarborgin eftir Aiistair MacLean. Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur meö is- lenzkum texta. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. jjl The ^Red cPóny^ IfcnryFonda MaureenO’Hara Benjohnson in The Red ftiny Rauði folinn Ensk stórmynd I litum. Gerö eftir samnefndri skáldsögu Johns Steinbecks. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Maureen O’Hara. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I MIDPU’fK'l VIDSKIPTANNA Vetrarverð i sólar- hring rneð morgunveröi Eins manns kr. 2.500 2ja manná kr. 4.200 Vetrarverð í viku með morgunverði: Eins manns kr. 13.500 2ja manna kr. 22.600 HOTEL HOF Fundur um kjördæmamál Almennurfundur um kjördæmamálin aö Hótel Esju fimmtudag- inn 4. nóvember kl. 8.30. Frummælendur: Gunnlaugur Finnsson alþingismaöur og Jón Sigurösson skrifstofustjóri. Framsóknarfélag Reykjavlkur. Keflavík — Ndgrenni Fulltrúaráö framsóknarfélagana I Keflavlk og nágrenni heldur fund I Framsóknarhúsinu í Keflavlk fimmtudaginn 4. nóv. n.k. og hefst hann kl. 20.30. Fundarefni: Vetrarstarfiö. Stjórnin. London? Kanarí? Kjalarnes, Kjós, AAosfellssveit Kjósarsýslubúar! Framsóknarfélag Kjósarsýslu býöur velunnurum sínum upp á sérstök afsláttarkjör með Samvinnu- feröum til Kanarfeyja I vetur. Þessi vildarkjör gilda fyrir allar Kanariferöir meö Samvinnuferöum, utan jóla- og páskaferöir. Einnig stendur til boöa vikuferötilLondon4. desembern.k. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson, Arnartanga 42 sími 66406. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna er flutt aö Lækjargötu 32. Viötalstlmi bæjarfulltrúa og nefndarmanna er alla mánudaga kl. 18-19. Hveragerði Almennur félagsfundur veröur fimmtudaginn 4. nóv. kl. 21 I kaffisal ullarþvottastöövarinnar. Fundarefni: a. Kosning full- trúa á kjördæmisþing. b. Sveitarstjórnarmál. Framsögum. Þórður Snæbjörnsson. Stjórnin. Hveragerði Almennur fundur um byggingu ylræktarvers veröur haldinn á vegum Framsóknar- og Sjálfstæöisfélaganna í Hverageröi, þriöjudaginn 2. nóvember kl. 21 i Hótel Hverageröi. A fundinn mæta, Guömundur Sigþórsson deildarstjóri og Ingólfur Jónsson alþingismaöur. Framsóknarfélag Hverageröis. Framsóknarvist á Flateyri Framsóknarfélag önundarfjaröar veröur meö spilakeppni í samkomuhúsinu Flateyri föstudaginn 5. nóv. Byrjað veröur aö spila kl. 21.00. Verðlaun fyrir hvert kvöld. — Allir velkomnir. Breiðholtsbúar — takið eftir BRIDGE HFtB gengst fyrir bridgekvöldum f Breiöholti næstu þriöjudags- kvöld. Næsta spilakvöld veröur 2. nóvember I salarkynnum Kjöts og fisks aö Seljabraut 54. Byrjaö veröur aö spila kl. 20.00. Byrjendum veröur leiöbeint. Allir bridgeáhugamenn eru vel- komnir. Hverfasamtök framsóknarmanna f Breiöholti. Fjármdlafjlltrúi Staða fjármáiafulitrúa Rafmagns- veitu Reykjavikur er laus til um- sóknar. Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og viðskiptafræði- menntun eða hliðstæða háskóla- menntun. Upplýsingar um starfiö gefur rafmagnsstjóri. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Reykja- vikurborgar og Starfsmannafélags Reykja- vikurborgar. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1976. 3 RAFMAG NSVEITA J^ REYKJAVÍKUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.