Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 16
Laugardagur 30. október * ■■ ■ ------- —> Auglýsingasími Tímans er LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10 - Sími 1-48-06 Fisher Price leikjóng eru heimsjneg Póstsendum ■- W:' Ih Brúöuhús Skólar Benzinstöðvar Sumarhus Flugstöövar Bílar ^■ALLAR TEGUNDIR FÆRIBANDAREIMA FYRIR Lárétta færslu and' Einnig: Færibandareimar úr ryðfrlu og galvaniseruðu stáli ARNI ÓLAFSSON & CO. _______.______________ 40088 a* 40098 — Hafnarmannvirkin í Þorlókshöfn... — vígð um aðra helgi F.I.Reykjavik. — Sunnudaginn 7. nóv. nk. munu hafnarmannvirkin i Þorlákshöfn veröa afhent hafnarstjóra bæjarins. ’ Hefst athöfnin kl. 14.30 og siglir farþegaskipiö Herjólfur þá út úr höfninni meö boösgesti. Viö innsiglinguna mun skipiö klippa á boröa, sem strengdur veröur á milli hinna nýju hafnargaröa og telst höfnin þar meö vlgö. Samkoma veröur siöan I félags- heimilinu á Þorlákshöfn og mun samgöngumálaráöherra, Halldór E. Sigurösson flytja ræöu ásamt formanni Landshafnarnefndar, Gunnari Markússyni og einum þingmanni kjördæmisins. Sören Langvad mun tala fyrir hönd verktakanna E. Phil og Sön og Is- taks. Viö öfluöum okkur upplýsinga hjá Ólafi Gislasyni, verkfræöingi um lengd gr-jótgarðannatveggja, sem nú veroa teknir I notkun. Sagöi Ólafur suðurgarðinn vera um 200 metra á lengd og er hann i beinu framhaldi af Suðurvarar- bryggju. Noröurgaröurinn er um 600 metrar á lengd og viö hann er auk þess 250 metra langt stálþil og tilheyrandi 20 metra langt at- hafnasvæöi. I þessa hafnargarða fóru um 4000 rúmmetrar af grjóti eöa sjö hundruö þúsund tonn. Kostnaöur framkvæmdanna er áætlaöur rúmlega 11 milljónir króna. Unniö viö gerö annars grjót- garösins i Þorlákshöfn, sem verður formlega tekinn i notkun annan sunnudag. Fíkniefnamálið: Enn einn í gæzlu Gsal-Reykjavik. — Kúmlega tvitugur piltur var úrskuröaö- ur I gær I aiit að þijátiu daga gæzluvaröhald vcgna meintr- ar aöildar aö hinu umfangs- mikla Hkniefnamáli, sem Fiknicfnadómstóllinn vinnur nú aö. Fimni mcnn sitja nú I varöhaldi vegna þessa máls. Aö sögn Arnar Guömunds- sonar fulltrúa hjá Fikniefna- dómstólnum, miöar rannsókn málsins prýöilega, aö hans mati, en þó kvaöst hann enn sem komiö væri, ekki geta gefið upplýsingar um þaö, hversu mikiö af flkniefnum þessi hópur heföi flutt inn til landsins og dreift á Stór- Reykjavikursvæöinu. Eins og fram hefur komiö i fréttum Timans skiptir magn fikniefn- anna tugum kilóa. Rannsókn á fikniefnasölu- og neyzlu meðai starfsmanna viö Sigölduvirkjun er nú lokið, enþaö málerangi af hinu um- fangsmikla fikniefnamáli, og viðurkenndu eliefu manns við Sigöldu þátt sinn i þvi máli, þar af þrir, sem játuöu á sig dreifingu efnanna. Fikniefnadómstóllinn hefur nú fengið til rannsóknar fikni- efnamál það.sem upp komst á Keflavikurflugvelli fyrir nokkrum dögum, er þar voru teknir tveir islenzkir piltar með amfetamín, að þvi er tal- ið er. Amar Gúðmundsson sagði I gær, að engar upplýs- ingar væri hægt að gefa um þaö mál aö svo stöddu, þar eð rannsóknin væri aiveg á frum- stigi. Efnarannsókn er ekki lokið, en talið er, aö um amfetamin sé að ræða. 2 góðar sölur í V-Þýzkalandi gébé Rvik. — Tvö skip seldu i Cuxhaven i Þýzkalandi i gær og fengu bæöi ágætt verö fyrir afl- ann, sem var að mestu leyti stór- ufsi, yfir 5 kg. hver fiskur. Faxi frá Hafnarf iröi seldi 65,5 tonn fyr- ir 111.577 þýzk mörk, eða 9,1 milljón isl. króna. Meðalverö afl- ans var kr. 139.30. Snæfugl frá Reyðarfiröi seldi 71,7 ton n fyrir rúm 124 þús. þýzk mörk eöa 9,8 milljónir króna. Meðalverð var kr. 136,50. — Þessar háu verðmætatölur segja ekki alla sögu, þvi af þeim eru dregin 30%, sem er kostnaður isambandi við tolla, umboðslaun, útflutningsgjöld og löndunar- kostnað, sagði Ingimar Einarsson framkvæmdastjóri LIÚ, og þá á einnig eftir að draga sjálfa fragt- ina frá. Dagub Allt of lítið látið til ákveðinna verk- efna í sjávarútvegi — segir Matthías Bjarnason, sjávarútvegs-, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra — kaupir off- set-prentvél Gsal-Reykjavik. — Dag- ur á Akureyri hefur fest kaup á nýrri offset- prentvél, og er hún á leiðinni til landsins. Vél- in kostað á annan tug milljóna. Dagur hefur allt frá fyrstu tið verið prentaður i Prentverki Odds Björnssonar, eða i 58 ár. Nú, þegar prentsmiðjan er að flytja i nýtt húsnæöi var ákveðiö að blað- ið keypti offset-prentvél. I frétt Dags um þetta mál fyrir nokkru segir m.a.: „Verður Dagur prentaður i henni, og á þá prentun að verða mun betri og möguleikar á útlitsbreytingum meiri. Siðan mun prentsmiðjan væntanlega kaupa þær vélar og tæki sem til viðbótar þarf í svo fullkomna off- set-prentsmiðju, að með henni veröur sennilega bylting i prent- iðnaöi á Norðurlandi. ” HV-Reykjavik. — t heild þykir mér fjárlagafrumvarpiö vera æöi hátt, en liklega fer fyrir mér eins og mörgum öörum, aö þegar ég Ht á þá málaflokka, sem mér eru kærastir, finnst mér framlög til þeirra of lág, sagöi Matthfas Bjarnason, sjávarútvegs-, heil- brigöis- og tryggingamálaráö- herra i viötali viö Timann. — Heilbrigðis- og trygginga- málaráöuneytið er i dag lang dýr- asta ráöuneytið, sagði Matthias ennfremur, en til tryggingamála er áætlað að leggja 25.5 milljarða króna, til heilbrigðismála 7.7 milljarða og til yfirstjórnar 0.2 milljarða. Ég er að mörgu leyti ánægður með þá þróun sem verið hefur i tryggingamálum. Við höfum bætt lifeyrisþegum fyllilega meðal- talskauphækkanir þær, sem orðið hafa, og það sem betra er: tekju- tryggingin hefur hækkað enn meira, þannig að komiö er til móts við tekjulitla og tekjulausa aðila. Hins vegar eru sjúkratrygging- ar afar dýrar, og má vafalaust gera nokkrar breytingar þar á, en til þess þarf að nást náin sam- staða með heilbrigðisstéttunum og stjórnvöldum. I heilbrigðismálunum eru nokkur atriði, sem ég er engan veginn ánægður með. Sérstaklega á það við um framlagið til gæzlu- vistarsjóðs, en ástandið i áfengis- málunum hjá okkur er þannig, að brýn nauðsyn er aö fá meiri fjár- veitingu en frumvarpið hefur aö geyma. Einnig eru þó nokkuð margar greinar aðrar, þar sem ekki var farið aö tillögum ráðu- neytis. Þá er það sjávarútvegsráðu- neytið, en samkvæmt frumvarpi þessu eru framlög til þess aðeins 2.2% af heildarútgjöldum rikis- sjóðs. Þaö eru samtals 1.804 milljónir króna. Ég verð að segja, og tek þó vægilega til orða, að það er allt of PALLI OG PESI 1 —• Þetta kallar maöur nú stefnu- . mótun. * — Ha,hvaö? — Gylfi keypti eina gamla þýzka handa Alþýöu- flokknum. 1*01 '7<o

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.