Tíminn - 31.10.1976, Side 13

Tíminn - 31.10.1976, Side 13
Ýmsum hefur gengiö illa aö skilja þaö, aö þaö er nauösynlegt aö hafa öflugan iönaö, til þess aö ekki þurfi aö taka allan fiskinn, ofnýta miöin til þess aö sjá þjóö- inni farboröa. — Þetta hefur veriö þungur róö- ur og þaö miðar hægt. - — Fréttaflutningur og megin- hluti umræöu snýst um fiskveiðar og landbúnaö, og þótt þúsundir manna hafi atvinnu sina af iön- aöi, viröist hann ekki skipta jafn miklu máli og aðrar atvinnu- greinar i augum stjórnvalda. — En nú er ekki allt jafn glæsi- legt í iðnaöinum, þrátt fyrir allt. Tildæmis gengur þörungavinnsl- an illa, hefur tapaö 125 milljónum á átta mánuöum. Hvaö segiröu um þaö? — Já það er rikiö. Rikiö getur ekkertrekið, þaö er nú staðreynd. Fyrir nokkrum áratugum voru hér á landi mörg rikisbú, eða rikisjarðir, þar sem rikissjóöur stundaöi landbúnað. Þau voru 40- 50, þegar flest var, held ég. Þaö var tap á þeim öllum, nema einu. A sama tima liföu bændur og tókst aö framfleyta sér. Sama er aö segja, þegar rikiö fer út I iön- að, það er ekki rétta formið. A hinn bóginn getur rikiö stutt iðnaöinn, og þarf aö gera, meö þvi aö haga gjörðum þannig, aö allt drepist ekki. Við erðum aö tryggja framfarir. Sjóður til að verðlauna þá, sem skara framúr Nú stofnaöir þú sjóö á dögun- um. Til hvers er hann? — Jú, I tilefni af 35 ára afmæli fyrirtækisins gáfum við hluta af eigninni i Kópavogi i sérstakan sjóð til aö verðlauna afrek I iön- aði. Þessi eign er 10-15 milljón króna viröi og afrakstri hennar verðurvarið til þess aö verölauna þá, sem skara framúr i iðnaöi, t.d. uppfinningamenn, hönnuöi, ogþá, sem sérstökum árangriná, sem telja má til fyrirmyndar. Sjóðurinn ber heitið Verðlauna- sjóöur iönaðarins, og hefur stofn- skrá um hann verið staöfest af forseta íslands, en stjórnina skipa tilnefndir menn úr samtök- um iðnaðarinsog einn frá Últimu. Sjóðurinn getur þó haldið áfram aö starfa, þótt Última veröi lögö niður. Viö gerum ráö fyrir aö geta veitt verölaun sem nema 6-800.000 krónum þegar á næsta ári (marz 1977), og vonandi kemur þetta aö haldi, bæöi fjárhagslega og sem uppörvun fyrir menn. Verðlaun- um veröur úthlutaö árlega. Er það von okkar, aö þetta hafi ein- hver áhrif til dáða. Nú hefur þessi sjóðsstofnun far- iö fremur hljótt. — Já, þaö má segja þaö, enda i takt við stööu iðnaöarins gagn- vart fjölmiðlum og umræðu. Iönaöurinn nær aldrei langt nema hann sé til umræöu daglega og þyki fréttnæmur, svo að almenn- ingur beri hag hans fyrir brjósti og varöium hann, sagöi Kristján Friöriksson aö lokum. JG tJr gluggatjaldadeildinni. A myndinnieru taliö frá vinstri: Gréta, Steinunn, Agústlna og Hólmfrföur, en þær afgreiöa gardinur og tjöld og lir nógu er aö velja. w r L» 1 I; ... r. js 11 . ' Ætj r* V, 'sJczSÉm Séö yfir gluggat jaldadeildina f Cltimu. Þar er sannarlega úr nógu aö velja. LÍTIÐ INN SÍÐUMÚLA30 SÍMI: 86822 Eigum mikið úrval af vönduðum húsgögnum OG SKOÐIÐ ÍSLENZKA FRAMLEIÐSLU íslenzk húsgögn fyrir íslenzk heimili

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.