Tíminn - 31.10.1976, Side 40

Tíminn - 31.10.1976, Side 40
t Sunnudagur 31. október 1976 __________;____/ Auglýsingasími Tímans er LEIKFANGAHÚSIÐ Skóiavörðustig 10 - Simi 1-48-06 Fisher Price leikjóng eru heimsjrag Póstsendum Brúðuhús Skólar Benzinstöðvar Sumarhus Flugstoðvar Bilar />ALLAR TEGUNDIR- FÆRIBANDAREIMA FYRIR Lárétta fsrslu Einnig: Færibandareimar úr ryAfriu og galvaniseruAu stáli ÁRNt ÓLAFSSON & CO. ___________ 40088 •s 40098---- — Veistu hvaö óbyrgir þjóö- féiagsþegnar gera ntina? — Nei, hvað? — Leita aö svörum viö spurningum Gylfa. Næg atvinna og ágæt lífskjör MÓ-Reykjavík — Ibúar Blönduóss eru nú orðnir 810-820/ og fjölgar þar stöðugt. Þar hefur um fjölda ára verið næg atvinna og lífskjör ágæt. Atvinnan byggist á þjónustu við sveitirnar í kring og á síðustu árum hefur þar einnig risið all- nokkur iðnaður, sem sífellt er unnið að þvi að ef la. Þá er hugur í nokkrum mönnum á Blönduósi að auka útgerð/ og nú er þar að hefjast bygging rækju- verksmiðju. Hitaveita á næsta leiti Fyrir nokkrum árum keypti Blönduós stóran hluta af hita- veituréttindum aö Reykjum viö Reykjabraut, og i sumar var þar boraö fyrir heitu vatni. Þar komu upp 50-60 litrar á sek, af 70 gráöu heitu vatni, og er þaö vatnsmagn meira en nægjanlegt til aö hita þorpiö upp. Nú er unniö aö þvi aö hanna hitaveitu fyrir Blönduós, og er þegar búiö aö ákveöa hvaöa leiö Teiöslan veröur lögö frá Reykjum. Nánar tiltekiö liggur hún rétt hjá Meöalheimi og þaöan beint til Blönduóss, og er leiðin alls um 13 km. Aö sögn sveitarstjórans á Blönduósi, Einars Þorlákssonar, er nú unniö aö þvi aö ganga frá hönnun verksins, og eru menn væntanlegir til Blönduóss á næstu dögum til aö kynna verkiö fyrir heimamönnum. Einar sagöi aö hitaveitan myndi hafa forgang af verkefnum sveitarsjóös á næstu árum og vonuðust menn til að ekki yröi þess langt aö biöa, aö hægt væri aö leiða þar heitt vatn i hús. Nær 50 íbúðir í smiðum Einar sagöi aö nú væru um 30 einbýlishús i smiöum á Blönduósi á ýmsum byggingarstigum, en á undanförnum árum hefur mikiö - veriö um byggingarfram- kvæmdir i þorpinu. Þá er aö veröa fokheld blokk, sem i veröa 14 íbúöir, en blokkin er byggö á vegum sveitarfélagsins samkvæmt lögum um byggingu leiguibúöa á vegum sveitar- félaga. Auk þessa er raöhús i smiöum, en i þvi veröa þrjár ibúöir. Ráögert er aö blokkin meö leiguibúöunum veröi tilbúin i febr. 1978, en þessa dagana er veriö aö ganga frá sperrum undir þakiö. Þaö eru trésmiöafyrirtæk- in Fróði og Stigandi á Blönduósi, sem annast byggingu blokkar- innar i sameiningu, og sagöi sveitarstjórinn aö fyrirtækin heföu fariö inn á nýja braut meö þvi aö vinna svona saman aö stærri verkefnum. Tvö hundruð þúsund trefl- ar Nýlega geröi Pólarprjón á Blönduósi samning um aö fram- leiöa 200 þúsund trefla, sem selja á til Rússlands. Þessi samningur er hluti af stærri samningi, sem Alafoss geröi, en alls mun samningurinn hafa hljóöaö upp á 600 þúsund trefla. — Þessi framleiösla bætist viö aöra framleiðslu, sem i gangi hefur verið hjá Pólarprjóni, sagöi Zophanias Zophaniasson á Blönduósi i viötali viö Tlmann. Viö veröum þvi aö kaupa 5 nýjar prjónavélar til aö geta annaö þessu, en verkefninu á aö vera lokiö á næsta ári. Þessar vélar veröa allar komnar i notkun fyrir áramót. Nú eru 9 prjónavélar I eigu Pólarprjóns og framleiða þær um 400 kg af prjónuöu efni á sólar- hring. Þetta efni er siöan bæöi unniö i saumastofu fyrirtækisins, eöa selt til annarra saumastofa viös vegar um land. Zophanias sagöi, aö nú ynnu um 40manns hjá Pólarprjoni en þetta nýja verkefni þýddi það, aö fjölga yrði starfsliöi um 10 manns auk þess sem 15 til 18 konur fengju heimaverkefni viö aö ganga frá treflunum. Eigið húsnæöi fyrirtækisins er nú um 300 m2, en auk þess hefur fyrirtækið 200 m2 leiguhúsnæöi, og fær 120 m2 til viöbótar til aö geta sinnt þessu nýja verkefni. Sala á framleiöslunni hefur gengiö vel, aö sögn Zophoniasar, og fer eftirspurnin sifellt vaxandi. Hann sagöi, að nokkuö gott verö fengist fyrir framleiösluna i Bandarikjunum og Vestur- Evrópu. Veröiö i Rússlandi væri nokkuö lægra, en þar væri hins vegar hægt aö selja meira magn i einu, og gæti því oft veriö eins hagkvæmt aö selja þangaö. T.d. væri óvanalegt aö fá jafnstóran samning og þennan treflasamn- ing, sem nú er nýgeröur. — En þaö sem mest stendur okkur fyrir þrifum, sagöi Zophonias er, aö þaö er erfitt aö fá nægiiega mikið af fólki i vinnu, og þvi treystum viö okkur ekki til aö taka stærri hluta af þessum treflasamningi, en við geröum. Mikil samstaða og vilji heimamanna Tvö fyrirtæki hafa veriö á Blönduósi, sem unniö hafa vörur úr plasti. Starfsemi þeirra hefur gengiö misjafnlega, en nú er ein- hver skriður aö komast á aö fyrir- tækiö Osplast veröi endurskipu- lagt frá grunni. Þorsteinn Húnfjörð nýráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækisins sagöi i viötali við Timann, aö Kaupfélag Húnvetninga, Blöndu- óshreppur og Trésmiðjan Fróöi hefðu ásamt um 100 einstakl- ingum sem hlut eiga i fyrirtæk- inu, samþykkt, að leggja fram um 20 millj. kr. i hlutafé meö þaö fyrir augum aö reksturinn veröi endurskipulagður og fjármagn tryggt til aö hægt verði aö auka vélakost fyrirtækisins verulega. Blönduóshreppur á 4000 m2 húsnæöi, sem hreppurinn keypti fyrir nokkrum árum og ætlar aö leigja það iönfyrirtækjum. Búiö er aö úthluta ósplasti hluta af þessu húsnæöi og aöallega er áformaö aö framleiddar verði plastvörur fyrir byggingariönaö- inn. Þorsteinn Húnfjörð sagði, aö þessa dagana væri hann að þeytast milli þeirra aðila, sem opinberri fyrirgreiöslu ráöa. Vissulega væri slikt starf mikil pislarganga. En þaö er allt i lagi að leggja mikiö á sig, sagöi Þor- steinn, með tilliti til eindregins vilja og góðrar samstööu heima- manna um að efla þennan iönað og þetta fyrirtæki. Byggt yfir rækjuverk- smiðju. Nýlega hófst fyrirtækið Særún h.f. handa um aö byggja húsnæöi yfir starfsemi sina. Þetta veröur 450 m2 hús, sem áformaö er aö til- búiö verði til notkunar næsta haust. Áætlaöur byggingarkostn- aöur er 22-23 millj. kr. Kári Snorrason stjórnarfor- maöur Særúnar sagöi I viötali viö Framhald á bls 37 PALLI OG PESI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.