Fréttablaðið - 28.11.2005, Page 23
ER ÞÍN EIGN AUGLÝST HÉR? MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINS
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
3
02
61
11
/2
00
5
Kynntu þér kostina við fasteignalán Landsbankans.
Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina
sem hentar þér best. Með faglegri ráðgjöf og
fjölbreyttum fasteignalánum hjálpum við þér að
eignast þitt draumaheimili. Hafðu samband í síma
410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is
410 4000 | landsbanki.is
Fasteignalán
Við hjálpum þér
að eignast
draumaheimilið
Fasteignasalan Foss hefur til sölu mikið
endurnýjaða 156 fermetra sérhæð og ris í
virðulegu tvíbýlishúsi á eftirsóttum stað í
Vesturbænum. Með fylgir einnig tæplega
þrjátíu fermetra bílskúr. Grunnfermetra-
flötur íbúðarinnar er um 180 fermetrar.
Húsið er steinhús, byggt árið 1929.
Úr forstofunni er gengið upp breiðan
stiga á aðalhæð sem skiptist í hol, tvær
rúmgóðar og bjartar stofur, stórt nýtt eld-
hús og rúmgott flísalagt og nýlegt baðher-
bergi og þvottahús. Þar er einnig geymsla.
Á efri hæðinni eru þrjú ný herbergi, þar
af eru nýir fataskápar í tveimur þeirra,
endurnýjað baðherbergi með upphengdu
klósetti og góð geymsla. Bílskúrinn var
nýlega einangraður og klæddur með gifs-
plötum, málaður og skipt var um gler og
allt rafmagn. Þá var gólfið líka flotað og
seljandi er að láta tengja nýjar hita-og
vatnslagnir. Hæðin hefur verið töluvert
endurnýjuð á þessu ári, meðal annars
hefur verið skipt um rafmagnslagnir, ljós,
dyrasíma, sjónvarpsloftnet, gólfefni, ofna
og pípulagnir. Einnig var skipt um eld-
húsinnréttingu og fataskápa auk þess sem
íbúðin er nýmáluð og yfirfarin. Húsið
var málað og þakið og gert við múrhúð á
suður- og austurhlið. Verið er að setja upp
nýjar rennur þar sem þess er þörf, skipta
um skólplagnir og tengja nýja hitagrind
og mun seljandi bera þann kostnað.
Óskað er eftir tilboðum í eignina.
Virðulegt hús í
Vesturbænum
Bárugata 10 er fallegt og mikið uppgert hús á besta stað í bænum.
Góðan dag!
Í dag er mánudagur 28. nóvember,
332. dagur ársins 2005
Sólarupprás Hádegi Sólarlag
Reykjavík 10.37 13.16 15.54
Akureyri 10.43 13.00 15.17
Heimild: Almanak Háskólans
Fjórtán lóðir undir hest-
hús hafa verið auglýstar við
Kaplaskeið í Hafnarfirði. Þær
skiptast í átta
lóðir fyrir 30
hesta hús,
fimm lóðir
fyrir 45 hesta
hús og eina
lóð fyrir 55
hesta hús.
Það er Hafn-
arfjarðarbær
sem útdeilir
umsóknareyðublöðum og
upplýsingum.
Hörðuvallaskóli skal hann
heita nýi grunnskólinn í
Kórahverfinu í Kópavogi sem
fyrstu skóflustungur voru
teknar að nýlega og á að
hefja starfsemi næsta haust.
Skólanefnd bæjarins fór þá
leið að velja nafnið fyrirfram,
úr tillögum sem borist höfðu
í kjölfar
auglýsingar í
haust. Hörðu-
vallaskóli
dregur nafn
af staðnum
sem hann
stendur á.
Tillaga að
aðalskipulagi
Akraness árin 2005 til 2017
er til sýnis á bæjarskrifstofum
Akraness og einnig hjá tækni-
og umhverfissviði kaup-
staðarins. Þær munu liggja
frammi fram á Þorláksmessu.
Einnig eiga tillögurnar að
sjást á heimasíðu kaupstað-
arins www.akranes.is
LIGGUR Í LOFTINU
FASTEIGNIR
[
VEGGFÓÐUR[ Í þættinum íkvöld BLS. 4
Kristján Þórður Hrafnsson
og Borgarbókasafnið
BLS. 4
Fótboltavellir eru ekki bara
fótboltavellir
BLS. 29
FASTEIGNASÖLUR
Árborgir 17
Ás 14-16
Draumahús 21-24
Eignastýring 26
Fasteignastofa Suðurn. 17
Fasteignastofan 11
Félag Fasteignasala 36
FMG 11
Foss 13
Fyrirtækjasala Íslands 33
Hof 6
Hóll 20
Hraunhamar 30-31
Húsalind 10&18
Klettur 34
Lundur 28-29
Lyngvík 19
Neteign 25
Smárinn 8-9
X-Hús 7
��������������
�������
������������������
�������������
��������
������
�����������������
��� ����
�������������������
�������
�������
�������������
��������������
��������������
���������������
��������������
� ��������