Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.11.2005, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 28.11.2005, Qupperneq 30
 28. nóvember 2005 MÁNUDAGUR8 Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is Einbýli Neshamrar fallegt einbýli á frábærum útsýnisstað í Graf- arvogi. Mjög vel skipulagt og fallegt 210,7 fm einbýlishús með innbyggum bíl- skúr á góðum stað í lokuðum botnlanga í Grafarvogi. Húsið stendur á jaðarlóð með fallegu útsýni. Vandað hús með fallegum garði með miklum gróði, góðum timburveröndum, heitum potti. Eign á ró- legum stað þar sem allt hefur verið klárað á vandaðan hátt. Óskað er eftir tilboðum. 4ra til 7 herb. Kelduland - Fossvogi. Björt 87 fm 4 herbergja endaíbúð á 2. hæð Falleg og smekkleg íbúð. Húsið hefur verið mikið endurnýjað, m.a. þakið og allt gler í íbúðinni. Góðar suðursvalir með ágætu útsýni. Íbúðin er laus strax. 3ja herb. Reyrengi Mjög björt og smekkleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérinn- gangi af svölum, opið sér bílskýli. Gott hjónaherbergi. Opið eldhús. Opið svæði er aftan húsið. Fallegt útsýni er úr stofu og frá svölum. Stutt í leikskóla - skóla - framhaldsskóla- Golfvöll - Egilshöllina og alla þjónustu í Spönginni. Verð 17,9 millj. Gnoðarvogur Góð 3ja herbergja íbúð á 4.hæð á þessum góða stað. Tvö góð herbergi. Stofa með parketi. Gott eldhús á tvo vegu. Stigagangur hefur er nýlega tekin í gegn ásamt því að þakjárn er nýlegt. Stutt er í skóla - framhaldsskóla og alla þjónustu. Verð 16,1 millj. Til sölu góð 85 fm 3ja her- bergja íbúð við Hátún. Gengið er inní gott flísalagt anddyri þaðan tekur við rúmgott parketlagt hol. Barnaherbergi er bjart með parketi á gólfi og skáp. Hjóna- herbergi er gott með parketi á gólfi og skápum. Stofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Eldhúsið snyrtilegt með nýlegum kork á gólfi og góðri innréttingu. Baðherbergið bjart flísað í hólf og gólf með baðkari. Þvottahús er sameiginlegt á sömu hæð. Þetta er snyrtileg eign á þess- um eftirsótta stað í 105 Reykjavík. Verð 16,7 milj Atvinnuhúsnæði Glæsilegt og nýlegt atvinnu- húsnæði við Kópavogshöfn, - ca 21O fm Einingin stendur við Bakkabraut rétt ofan við höfnina og er 129 fermetrar að grunn- fleti með um 80 fermetra milliloft og því alls ca 210 fm. Þar hefur verið innréttuð myndarleg skrif- stofuaðstaða með góðu baði og kaffi- stofu. Stór rafdrifin innkeyrsluhurð er á húsinu og heildarlofthæð undir mæni 8 metrar. Traustur og góðir stigi eru upp á milliloft. Húsið getur hentað margvíslegri starf- semi, léttum iðnaði, verkstæði, heildsölu, sem lagerhúsnæði eða verbúð. Gott mal- bikað plan. Góð lýsing úti sem inni.Verð 19.5 millj Jón Magnússon Hrl. lögg. fasteigna og skipasali Valdimar R. Tryggvason Sölufulltrúi gsm: 897 9929 Atli S. Sigvarðsson Sölufulltrúi gsm: 899 1178 Guðbjörg Einarsdóttir, Skrifstofustjóri Valdimar Jóhannesson Sölufulltrúi gsm: 897 2514 Fáðu afhent glænýtt og vertu fluttur inn fyrir jól. Eskivellir. Mjög góð vel skipulögð 3ja herb. Íbúð á annarri hæð í vönduðu litlu lyftufjölbýlishúsi. Allar innréttingar, skápar og hurð- ir úr Eik. Eldhús með góðri innréttingu sem nær uppí loft og góðum tækjum. Herbergi eru björt og rúmgóð. Íbúðin skilast án gólfefna nema baðherbergi og þvottahús eru flísalögð að öðru leyti fullbúin. Verð 18,7 milj. EIGNIR VIKUNNAR Hvolsvöllur. Fallegt 165 fm einbýlishús með bílskúr, velgrónum garði ásamt timburverönd með góðum heitum potti. 3 rúmgóð svefnherbergi, gott eldhús með vandaðari eldhúsinnréttingu og borðkrók. Stofa rúmgóð og parketlögð ásamt holi. Baðherbergi með baðkari og sturtu. Bílskúr er rúmgóður og með opnu geymslulofti, möguleiki er við fjórða svefnherberginu í bílskúrnum og þá með sér inngangi og baðherbergi, tilvalið til að leigja út eða fyrir unglinginn. Húsið er byggt 1995. Laust strax. Tilboð óskast. Góð þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð með góðu útsýni við Eyrarholt í Hafnafirði. Herbergin tvö eru rúmgóð. Stofan björt með góðu útsýni. Eldhús snyrtilegt með útgangi útá sér timburverönd í góðu umhverfi. Baðherbergi gott með baðkari og þvottaaðstöðu. Verð 17,7 Opið hús í dag að Torfufelli 35 2hv milli klukkan 18-19. Torfufell Góð 3ja herbergja íbúð á 2.hæð. Herbergi eru rúmgóð og parketlögð. Eldhús með góðri innréttingu, flísum og borðkrók. Baðherbergi flísalagt mjög snyrtilegt með baðkari. Rúmgóð björt parketlögð stofa. Sameign og íbúð mjög snyrtileg. Verð 13,7 milj. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 17 NÝT T 201 Kópavogur: Falleg lóð, hiti í innkeyrslu Fjallalind 55: Glæsilegt parhús með innbyggðum bílskúr. Lýsing: Íbúðin er á tveimur hæðum. Á neðri hæð er forstofa, hol, fallega inn- réttað eldhús með borðkrók, björt og rúmgóð stofa með útgangi á lóð, borðstofa, þrjú rúmgóð svefnherbergi með skápum, flísalagt baðherbergi með hornbaðkari og sturtu, þvotta- herbergi, geymsla með loftræstingu og bílskúr. Á efri hæð er sjónvarpsher- bergi og vinnuherbergi með geymslu undir súð og fallegu útsýni og má auðveldlega breyta því í svefnher- bergi. Forstofa, baðherbergi og þvotta- herbergi eru flísalögð en gegnheilt rauðeikarparket er á öðrum gólfum. Úti: Innkeyrsla með hita og glæsileg fullbúin lóð. Annað: Innangengt er í bílskúr úr forstofu en í honum er góð vinnuaðstaða og geymsluloft. Fermetrar: 186,7 Verð: 49 milljónir Fasteignasala: Hof 113 Reykjavík: Útsýni yfir alla borgina Maríubaugur 141: Þriggja herbergja íbúð á eftirsóttum stað í Grafarholti. Lýsing: Íbúðin er á einni hæð og er vel skipulögð, björt og opin. Stofa og eld- hús er samliggjandi og úr eldhúsinu er útgengt í garð. Svefnherbergin eru tvö, hjónaherbergi og barnaher- bergi. Baðherbergi er flísa- lagt með baðkari. Þvottaher- bergi er með sérsmíðuðum skáp og hillum fyrir þvottavél og þurrkara. Sérstakt fataher- bergi með hurð er í íbúðinni og rúmgóð flísalögð geymsla með sérsmíðuðum hillum. Gegnheilt eikarparket er á allri íbúðinni og allar hurðir eru úr eik og eru frá Agli Árnasyni. Allar innréttingar eru sérsniðnar frá Axis. Úti: Stór garður með nýjum leiktækjum. Annað: Aðeins ein íbúð er á hverri hæð í stigaganginum. Fermetrar: 79 Verð: 18,8 milljónir Fasteignasala: Foss 08 Fast efni-lesið 26.11.2005 15:28 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.