Fréttablaðið - 28.11.2005, Síða 66

Fréttablaðið - 28.11.2005, Síða 66
[ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Idol þetta og Idol hitt. Sæmileg- asta sjónvarpsefni sem fjölskyld- an sameinast um að horfa á á föstudagskvöldum. Frábært. Einn vinnur. Hinir sitja eftir með sárt ennið en sá í öðru sætinu eygir von um að slá líka í gegn. Það gerði Jón Sigurðsson. Það er þó enginn gulltryggður í þessum bransa. Það veit fyrsta Idol-stjarna landsins. Aðrir verða horfast í augu við þá bláköldu staðreynd að þeir áttu ekki heima í þessum bransa. Stað- reyndirnar tala sínu máli: Ef þú hefur ekki slegið í gegn án Idols og nærð því ekki í Idol þá er þetta búið spil. Nema þú heitir William Hung. Það eru á hinn bóginn allt- af einhverjir viðskiptakarlar sem halda að það sé hægt að græða endalaust á Idol og þeim keppend- um sem hafa fengið sínar fimmtán mínútur af frægð á skjánum. Það læddist að mér illur grunur þegar ég frétti af hljómsveit- inni Heitar lummur. Samansafn Idol-keppenda sem vill láta hinn langþráða draum rætast: Að hafa atvinnu af því að syngja og skemmta. Þetta varð allt að veru- leika þegar blessaður diskurinn fór í spilarann. Hefst á hörmu- legum flutningi á Disco frisco og í kjölfarið fylgir hvert stórslysið af fætur öðru. Á köflum varð ég pirraður yfir lélegum útgáfum á annars góðum íslenskum slög- urum. Lummurnar eru skástar þegar þær syngja allar saman í kór en fæstar þeirra hafa burði í einsönginn. Hvorug söngkvenn- anna hefur sérstaklega heillandi rödd og Helgi Þór Arason var aldrei nema meðalgóður söngvari í sinni keppni og hefur nákvæm- lega ekkert í svona útgáfu að gera. Kalli Bjarni sigraði á sínum tíma en hefur einhvern veginn glatað sínum sjarma. Heitar lummur eru tímasóun og peningaeyðsla og gott dæmi um það þegar blóð- mjólka á vinsæl fyrirbæri eins og Idol-stjörnuleit. Freyr Gígja Gunnarsson Lummuleg tímasóun HEITAR LUMMUR HEITAR LUMMUR Niðurstaða: Diskurinn er tímaeyðsla og peningasóun. Með fullri virðingu fyrir því sem er gert í framhaldsskólum þá minnir þetta á hljóðversútgáfu af söngvakeppni þeirra. Kántrístjarnan Tim McGraw, Green Day, Destiny´s Child og Black Eyed Peas hlutu tvenn verðlaun hver á Bandarísku tón- listarverðlaununum sem voru haldin í fyrrakvöld. Söngkonan Mariah Carey, sem var tilnefnd til fernra verð- launa, vann aðeins í flokknum besti kvenkyns listamaðurinn í sálar- og R&B tónlist. Athygli vakti hversu mörg stór nöfn létu ekki sjá sig á hátíðinni, þar á meðal Green Day, Black Eyed Peas, Eminem, Kelly Clarkson og 50 Cent. Mörg tónlistaratriði voru flutt þetta kvöld. Meðal annars sungu Cyndi Lauper og Sarah McLachlan saman hið vinsæla lag Lauper frá níunda áratugn- um, Time After Time, auk þess sem Gwen Stefani og rapparinn Pharrell tóku lagið saman. Rokk- ararnir í The Rolling Stones lok- uðu kvöldinu síðan með tveimur lögum. The Massacre með 50 Cent var valin besta rap/hip hop plat- an og Missy Elliott var valin besti kvenkyns listamaðurinn í sama flokki, annað árið í röð. „Ég þakka Guði því hann er innblásturinn að öllu því sem ég geri,“ sagði Elliott. Hún til- einkaði verðlaunin söngkonunni Aaliyah sem fórst í flugslysi árið 2001. Will Smith var valinn besti karlkyns listamaðurinn í popp/ rokk flokki. Bar hann þar sigur- orð af Rob Thomas og 50 Cent. ■ Bandarísku tónlistar- verðlaunin afhent TIM MCGRAW Kántrísöngvarinn vinsæli vann tvenn verðlaun á Bandarísku tónlistarverð- laununum. Leikarinn Tom Cruise segir að unnusta sín Katie Holmes þurfi ekki að vera alveg hljóðlát á meðan hún eignast þeirra fyrsta barn. Hún þarf samt að passa sig á að hafa ekki hátt. Samkvæmt vísindatrú Cruise mega konur ekki hafa hátt þegar þær eignast börn því það skaðar geðheilsu bæði móðurinnar og barnsins og veitir þeim minna öryggi fyrir framtíðina. „Það er nauðsynlegt að hafa eins mikla þögn og hægt er. Einhver mis- skilningur hefur verið uppi um að konan megi ekki gefa frá sér neitt hljóð, en það er ekki satt. Það er fáránlegt,“ sagði Cruise í viðtali við bandaríska spjall- þáttastjórnandann Barböru Walters. „Konan á að vera róleg og má ekki hafa hátt. Ég vil að Katie hafi það eins náðugt og mögulegt er á meðan hún geng- ur í gegnum það sem hún verð- ur að ganga í gegnum. Ég verð henni að sjálfsögðu til halds og trausts,“ sagði hann. ■ Katie má ekki hafa hátt við barnsburð FRÉTTIR AF FÓLKI Leikkonan unga Elisha Cuthbert, sem lék meðal annars hlutverk dóttur Jacks Bauer í hinum vinsælu þáttum 24, sem sýndir voru á stöð 2 við mikl- ar vinsældir, hefur tilkynnt að hún og kærasti hennar, Trace Ayala, ætli ekki að flýta sér í hnapphelduna. Ayala og Cuthbert, sem trúlofuðu sig á síðasta ári, hafa sagt að nógur tími sé fyrir brúðkaup. ,,Hvorugt okkar vill ana út í giftingu eins fljótt og auðið er. Það sem gerist gerist bara,“ sagði Cuthbert. Angelina Jolie og Brad Pitt eyddu þakkargjörðarhátíðinni í Pakistan um þessar mundir. Jolie, sem hefur unnið fyrir Sameinuðu Þjóðirnar sem sérstakur sendiherra síðan í ágúst 2001, ferðaðist til bæjarins Balakot, sem er í norðvesturhluta Pakistans. Þar tók hún þátt í að hjálpa starfsmönnum SÞ að afhenta hjálpargögn til nauð- staddra íbúa svæðisins. Pakistan varð illa úti í jarðskjálfta sem dundi yfir landið fyrr á árinu þar sem um 73.000 manns létust og þrjár milljónir misstu heimili sín. Gríneikarinn frábæri Ricky Gervais er að sögn enska götublaðsins The Sun, með einstaklega slæman matarsmekk. Vinnu- félagi og meðhöfundur hans til margra ára, Stephen Merchant, segir Ricky vera gjörsamlega vonlausan þegar kemur að því að velja eða borða mat. ,,Hann hefur borðsiði á við fimm ára krakka. Alltaf þegar við förum eitthvað að fá okkur að borða sest hann við borðið og les matseðil með frábærum mat en vill síðan ekki panta neitt. Venjulega endum við þá yfirleitt á skyndibitastað“ segir Merch- ant, alls ekki sáttur. Fyrrverandi Baywatch-bomban Pamela Ander- son hefur nýlega hljóðritað dúett með engum öðrum en kanadíska söngv- aranum Bryan Adams. Lagið sem um ræðir er gamalt lag Bryans sem hann söng áður með kryddpíunni Mel C, að nafni Baby When You’re Gone. Pamela mun syngja þann hluta lagsins sem Mel hafði áður sungið í fyrri útgáfu þess. Lagið mun koma út á næsta ári á nýrri plötu Bryan Adams sem enn hefur ekki hlotið nafn. HOLMES OG CRUISE Leikaraparið á von á sínu fyrsta barni á næsta ári. ����������� �� ������� ��������� �������� ��� ������ HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 10.40 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 ára Sýnd í Lúxus kl. 5, 8 og 10.40 Sýnd kl. 5 og 8 B.i. 16 ára ��� -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.20 FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR ��� - HJ MBL Þau eru góðu vondu gæjarnir Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer. Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði. ��� - SK DV ��� - topp5.is Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.40 , 8 og 10.20 B.i. 12 ára ��� -L.I.B. Topp5.is ��� - SV MBL SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára ��� “Frábær kvikmynd, áhugaverðari og fyndnari en flestar þær sem boðið hefur verið upp á undanfarið” -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sjóðheit spennumynd með ofurtöffaranum Paul Walker og hinni stórglæsilegu Jessicu Alba. ��� „Nokkurs konar Beðmál í Borginni í innihaldsríkari kantinum.“ „...leynir víða á sér og er rómantísk gamanmynd í vandaðri kantinum.“ - HJ MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR ��� - SK DV ��� - topp5.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára ��� -L.I.B. Topp5.is ��� - SV MBL

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.