Tíminn - 07.11.1976, Qupperneq 5
Sunnudagur 7. nóvember 1976
TÍMINN
5
Hér koma myndir, sem beðiö hefur verið
eftir! Myndirnar sýna sem sagt fyrsta
kvikmyndakoss Biöncu Jagger. Vonandi
tekst þessi frumraun Biöncu á hvita
tjaldinu vel. Ekki ætti mótleikari hennar
að hafa letjandi áhrif á tilþrifin, en hann
er Georges Donn, aðaldansari við Bejer
ballaettinn.
Dýrt
spaug
Það var á föstuinngangi sl. vor í Nurn-
berg og hátföahöldin I fullum gangi.
Kunigunde (Gustl) Herbst, 39 ára
gömul sölukona var meö hrokaöan
sölupallinn sinn af ávöxtum og græn-
meti á torginu. Þá bar þar aö Emil
Heubusch, yfirlögregluþjón, sem skip-
aöi henni (kurteislega, segir hann) aö
flytja sölupallinn (vegna hátföahald-
anna). Þá svaraöi Gustl Herbst: — Þú
átt ekki aö ákveöa þaö. Þá svaraöi
lögr.þjónninn eilitið æstari: Ég frábiö
mér aö þér þúiö mig. Viö erum ekki
gift. Þá svaraöi frúin: — Þig heföi ég
ekki viljað, ekki einu sinni gefins! Og
svo segja sumir, aö hún hafi bætt viö:
— Viö þig segi ég þú ef ég vil. Enginn
getur bannaö mér þaö. En seinna gat
hún ekki munaö þaö. En hún mundi,
aö lögregluþjónninn sagöi eitthvaö á
þá leiö, aö hann myndi gefa Gustl
(rass-) skell. Þaö aftur á móti mundi
hann ekki. Sföan fór sölukonan heim til
sin i þeirri trú, aö samtal þetta heföl
veriö ósköp eölilegt. En yfirlögreglu-
þjónninn var svo mógaður, aö hann
kæröi til yfirmanns sfns, sem aftur
varö mógaöur vegna þess, aö undir-
maöur hans haföi veriö mógaður. t
sameiningu sendu þeir ákæru á sölu-
konuna skv. einhverjum paragröffum.
Til varnar dugöi Kunigunde lftiö aö
halda þvi fram, aö hún þéraöi aðeins
ógeðfellt fólk (auövitaö þéraöi hún
dómarann). En dómarinn kynnti sér
málið i botn, og þegar hann frétti um
einbýlishúsið hennar, Mercedes 380 og
vörubfiinn undir kálflutninginn, þá
hreyföi hún engum mótbárum meir.
En áöur en hún móttók dóminn, sem
hljóðaði upp á 2250 marka sekt, lagði
Kunigunde inn kvörtun. Þaö haföi áöur
boriö góöan árangur i svipuðu tilfelli.
Henni haföi heppnazt aö sanna kæru á
lögregluþjón, sem lét pakka inn körf-
um meö ávöxtum og káli án þess aö
borga fyrir. Lögr.þjónninn, sem neit-
aöi þessu, var sektaöur um 900 mörk
fyrir falskan framburö. Kunigunde
var áöur dæmd i 4ra mánaöa fangelsi,
skilorösbundiö, vegna meiöyröa. Hún
haföi sagt viö lögregluþjón: „Svfn”
eöa nánar tiltekið: „Þér þarna, svin”.
Og hér er mynd af Kunigunde Herbst
og söluboröinu hennar.
MORGUN
KAFFINU
— Hver fer með peninga fyrir-
tækisins i bankann núna?