Tíminn - 07.11.1976, Qupperneq 35

Tíminn - 07.11.1976, Qupperneq 35
Sunnudagur 7. nóvember 1976 TÍMINN 35 Ásgeir Ásgeirsson: 6. grein n Bóndi minn, þitt bú..." Milliþankar Greinarhöfundur hefur um nokkurn tima safnað heimildum um islenzkan búnað, framtil 1900 sameiginlega um búnaö og sjávarsókn, en eftir þau tima- mót mestmegnis varðandi bún- að. Eins og allir vita höfum viö eignazt, og reyndar eigum enn, marga djarfhuga framsýnis- menn um' búnað, suma bætta aðraóbætta.eða ölli heldur mis- skilda. Ég ætla mér ekki að fara aö „dósera” að svo stöddu um alla þessa frammámenn, en langar þó aðeins að benda þeim er kunna renna augum yfir þessar llnur á, að hugsa svolítiö til tveggja liðinna afburða- manna og eiginkvenna þeirra. Þau eldri voru Torfi Bjarnason og Guölaug Zakariasardóttir en þau yngri Thor Jensen og Marg- rét Þorbjörg. Torfi var alinn af bláfátækum bónda, guöhræddum nokkuð lesnum en litlum búmanni, og greindri og hvetjandi mann- þekkjara sem móöur. Fyrir til stilli ýmissa frammámanna i Húnavatnssýslu fer Torfi utan vegna fyrirhugaðs „fyrirmynd- arbús” er þeir hugðust láta hann stýra. Þegar til kemur heykjast stuðningsmenn hans á öllum framkvæmdum, hann fer suður til Borgarfjarðar með styttu sina og stoð og tvær komadætur, sezt þar á kosta- jörð, skuldum vafinn, og hefst handa um framkvæmdir. En Adam var ekki lengi i paradis, héraðsmönnum þótti hann full aðfinnslusamur með fram- kvæmdamóðnum, sem setti stimpil á skussaskap þeirra. Endirinn varð sá, að hann fer þaðan eftir tvö ár, og kveður sina vildarvini, lækninn, stór bónda, yfirvaldiö og ekki slzt húsfreyjuna að Ausu. Marga undrar þá ákvöröun Torfa að setjast að f Ólafsdal, til að mynda þar átakasmiðju. Ekki þykir mér ósennilegt að með þessu hafi aðallega tvennt vakað fyrir Torfa, fyrst það að hann var þá farinn að sjá fram til sérstaks búnaðarskóla' fyrir Dala--ogStrandamenn aðallega og svo I annan staö svona til aö láta Húnvetninga sjá að „fyrir- myndarbú” væri hægt að setja upp víðar en á viölendum gras- löndum. Atthagar og skyld- menni hafa eitthvað dregiö einnig. Oftast hefur það verið svo, að hann næðir kaldur og nistandi að norðan, ekki frá mönnum, heldur vegna landsetu okkar. En nú skeður það einkenni- lega, fljótlega eftir að Torfi hafði komið á fót búnaðar- og kennaraskóla, tekur til að anda á hann að sunnan „iskaldur” stormur, ekki frá pólnum heldur frá mönnum. Sagan endar eins og mörgum er kunnugt, skólinn er lagður niður 1907. Ég sagðihér að framan kenn- araskóla, og meina ég það vegna þeirra staðreynda, að um 50-60 nemendur Torfa stunduðu jöfnum höndum jarðyrkjustörf og barnauppfræðslu um land allt, og margir þeirra lögðu kennslu fyrir sig semævistarf, jafnfætis Möðruvalla- og Flens- borgarnemendum. Torfi gat ekki unnið Grettis- tak sitt, án stuðnings konu er fæddi og mannþroskaði mikið á aðra tylft eigin og annarra barna. Aðstoð þessa kunni Torfi vel að meta, og viðurkenndi kinn- roðalaust að Guðlaug. gæti búið án hans, en hann ekki án henn- ar. Það er gott til þess aö vita að undir stjórn Arna Jónssonar, landnámsstjóra er stöðvuð eyði- legging á merkisminjum, er fór fram i Ólafsdal fyrir nokkrum árum, að þvi er bezt verður séð með „ráðuneytisleyfi”. — Nú eru komin þar ungmenni, sem aö þvi ég bezt veit virða það litla af minjum sem enn eru á þess- um merkilega brautryöjanda staö. Arið 1878, kom 15 ára gamall danskur verzlunarlærlingur til Borðeyrar. Thor Jensen hét hann, og lagði sig fljótt fram um að kynnast fólkinu er hann um- gekkst og læra mál þess. Hann hafði opið gestsauga fyrir þvi að hér var viða þörf til úrbóta i verzlunarháttum, útvegsmálum og I búnaöarháttum. Ekki minnkaði áhuginn' fyrir umhyggju lands og lýðs eftir aö hann hafði fundið hinn trygga og mikilhæfa llfsförunaut. Ég ber ekki mikið skyn á út- gerö en veit þó aö þaö sem Thor Jensen geröi á þvl sviöi, hefur orðiö.til að styðja að gjörbylt- ingu, kannske ekki áfallalaust, og ég hygg að það séuekkiimargir sem geti mælt sig þar við miöað við sömu aðstæður. En það var fljótlega andað köldu að Thor Jensen og ein kennilegt var það, að þar var að verki maður, er hafði hlotið mest af sinni afgerandi mennt- un hjá skyldfólki Thors, sem blés hvað óbilgjarnast. Núna, hálfri öld eftir að Thor Jensen hóf glæsilega stórhuga bú- rekstur á melum kringum Reykjavlk, eru að rlsa upp nokkrir ungir menn, sem óbeint feta ifótspor hans, og er það vel. Það ersorglegt til þess að vita aðundirforystu manna,er töldu sig vinna fyrir bændur og „sam- vinnuandann”, var drepinn niður viðleitni Thors til að sýna hvað hægt væri að gera, i stað- inn fyrir að gefa honum tima til að aðlaga sig að „kerfinu”. Ljótur blettur I sögu íslenzks búnaðar það. En eilitil meinabót er að melar Thors hafa um nokkurt skeið verið notaðir til þarflegra tilrauna undir stjórn ungra visindamanna, og munu eflaust gefa góða raun áður en langt liður. Mikið skelfing vorum viö mörg börnin á stundum, á hinu móðurlega heimili Margrétar Þorbjargar. 1 ótal skipti var komið út á eldhúströppurnar og kallaö á hópinn sem var að renna sér á sleða eða að mynda snjókerlingar og karla á lóðinni við Frikirkjuveg 11. öllum var veitt súkkulaði, brauð, kleinur, ástarpungar eöa nýbakaðir klattar, — og fallegt var brosiö á vörum húsbóndans þegar hann leit yfir allan hópinn og renndi viðurkennandi augum til konu sinnar. Ég vona að enginn er kann að lesa þessa „milliþanka”, fyrtist þó ég haldi fram með sama efni og i fyrri greinum, en þaö verður gert næst. Reykjavik 4.11.1976, Ásgeir Asgeirsson. Upplýsingabeiðni Af gefnu tilefni vil ég hér með biðja þá er þekkja af eigin raun eöa annarra, til notkunar á salti I heyverkun, hvort heldur er I vott eða þurrt, sendi mér stutta lýsingu þar um. Ásgeir Ásgeirsson Pósthólf 5213 Reykjavík. NYOG LAUSN Álplötur, seltuvarðar, mec innbrenndum litum. Framleiddar af Nordisk Aluminium %, Noregi. Norsk gæðavara. Nýtískulegt útlit og uppsetning auðveld. Reynist vel við íslenskar aðstæður. Leitið nánari upplýsinga og kynnið ykkur möguleikana. INNKALJP HF ÆGISGÖTU 7 REYKIAVIK. SÍMI 22000-PÓSTHÓLF 1012 TELEX 2025 SÖLUSTIÓRl: HEIMASÍMI 71400. AUGLYSID I TIAAANUM AAilli dranna 1974 og 1975 Verðhlutföll útflutnings og innflutnings versnuðu um 21,7% FJ-Reykjavik. Frá árinu 1974 til 1975 hækkaði verð innfluttrar vöru um 72% en verðhækkun á útflutningi okkar varð 34,7% segir i nýútkomnum verzlunar- skýrslum fyrir árið 1975. Inn- flutningsmagnið minnkaði um 15% en i útflutningnum varö 7,9% aukning á vörumagni.- Veröhlutföll útfluttrar vöru og innflutnings breyttustum 21,7% okkur i óhag. Af útflutningsverðmæti ársins 1975 námu sjávarafurðir 37 milljöröum 338,9 milljónum króna, iðnaðarvörur átta milljörðum 53,3 milljörðum, landbúnaðarafurðir einum milljarði 374,1 milljón króna og annar útflutningur nam 668,7 milljónum króna. EÖSEÖEEEíslS[3[3[3[a|a[3[3[g[g[g[g[g[g[g[g[g[g[a[g[á[g[g Underhaug VOR-VINNUVÉLAR Bendum sérstaklega á Troll kartöflusáðvélar með áburðar- kassa og nýju, sjálfvirku kartöflu- sáðvélarnar fyrir spíraðar kartöflur. Vekjum einnig athygli á hinu fjöl- breytta vöruváli frá Underhaug: Traktor-tengirammar með tilheyr- andi raðhreinsibúnaði. Eins-fræs- sáðvél. Traktor-tengibúnaður til yfirbreiðslu á plasti. Myndalistar og verð hjá sölumönnum. Bændur — vinsamlega pantið vorvinnutækin frá Underhaug tímanlega til að tryggja örugga afgreiðslu í vor Kaupfélögin UM ALLTIAND [g[g[g[g[g[g[g[g[g[g[g[g[g[g[g[á[g[g[g[g[g[g[g|g[g[g[g[g[gQ[g[á Samband islenzkra samvinnutélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 X J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.