Tíminn - 17.11.1976, Síða 12

Tíminn - 17.11.1976, Síða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 17. nóvember 1976 krossgáta dagsins 2343. Lárétt 1) Þjálfun. — 6) Strákur. — 8) Orka. — 10) Dropi. — 12) Gramm. — 13) Röð. — 14) Æöa. — 16) Guö. — 17) Kona. — 19) Litiö. — Lóörétt 2) Lim. — 3) Þöfi. — 4) Óþrif. — 5) Sundfæri. — 7) Flöt. — 9) Hress. — 11) Svif. — 15) Veik. — 16) Fálm. — 18) Komast. — Ráðning á gátu No. 2342 Lárétt 1) Barni. — 6) Sóa. — 8) Lok. —10) Mör. — 12) Af. — 13) Si. — 14) Gný. — 16) Ups. — 17) Rán. — 19) Maður. — Lóörétt 2) Ask. — 3) Ró. — 4) Nam. — 5) Flagg, —7) Frisk. — 9) Ofn. — 11) ösp. — 15) Ýra. — 16) Unu. — 18) Aö. — Sigluf jarðar- kaupstaður Starf bæjarritara er hér með auglýst laust til umsóknar frá og með 1. janúar 1977 Tilskilið er að umsækjandi sé viðskipta- fræðingur eða löggiltur endurskoðandi. Umsóknum skalskilaðfyrir 10. desember n.k. til bæjarstjórans á Siglufirði, sem veitir allar nánari upplýsingar. Siglufirði, 15. nóvember 1976 Bæjarstjórinn i Siglufirði Bjarni Þór Jónsson Foreldra- og vinafélag Kópavogshælis heldur fræðslufund kl. 20.30 i dag mið- vikudaginn 17. nóv. að Hamraborg 1, Kópavogi. Félagsráðgjafi og læknir mæta á fundin- um. Stjórnin Reynir Svavarsson Kirkjuvegi 37, Keflavfk sem andaöist föstudaginn 12. nóvember veröur jarösettur frá Keflavlkurkirkju fimmtudaginn 18.nóvember kl. 2e.h. Sigriður Gisladóttir, Jóhann Jónsson og systkini hins látna. Við sendum okkar innilegustu kveöjur og þakkir til allra þeirra, sem auðsýnt hafa okkur samúð og veitt okkur aö- stoö í sambandi viö andlát og jaröarför Hrafns Guðlaugssonar sem léstaf slysförum I Þorlákshöfn 31. okt. s.l. Steinunn Sigurðardóttir og börnin Guðlaugur E. Jónsson, Ásta Guöjónsdóttir og systkinin. Þökkum auðsýnda samúö og vinarhug viö fráfall móöur okkar, tengdamóöur og ömmu Vigdisar Steingrimsdóttur Steingrimur Hermannsson, Pálina Hermannsdóttir Edda Guðmundsdóttir, Sveinbjörn Dagfinnsson, og barnabörnin. Dregnar hafa verið fyrstu tvær tölur I héraösbingói Ung- mennasambands Skagafjarð- ar. Upp komu númerin 26 og 45. Fylla þarf eina linu, lárétta eða lóðrétta. Reiknað er með að bingóinu ljúki fyrir jól. Vinningur er vöruúttekt fyrir 150 þús. kr. i Kaupfélagi Skag- firðinga. Miðvikudagur 17. nóvember 1976 Heilsugæzla —._________________________ Slysavarðstofan: Simi 81200,' eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- .arfjörður, simi 51100. Rafnarfjöröur — Garðabær: -Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvist’öð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 12.-18. nóvember er i Vesturbæjar apóteki og Háaleitis apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins i Reykjavik heldur fund miðvikudaginn 17. nóv. i Slysavarnahúsinu á Granda- garði. Spiluö verður félags- vist. Félagskonur fjölmenniö. — Stjórnin. Sjálfsbjörg, félag fatlaöra i Reykjavik, heldur árlegan basarsinn sunnudaginn 5. des. Þeir sem ætla aö styrkja bas- arinn og gefa muni, eru vin- samlegast beðnir aö koma þeim i Hátún 12 á fimmtu- dagskvöldum eöa hringja þangaö i sima 17868 og gera viövart. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður i efri sal félagsheimilisins fimmtudag 18. nóvember kl. 20:30. Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 18. nóv. kl. 20.30. Stjórnin Kvöld- og næturvákt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 ti'l 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er I Lyfjabúö Breiö- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. '--------------------"N Lögregla og slökkviliö - Reykjavik: Lögregían simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. — Bilanatilkynningar - Kvenfélag Laugarnessóknar heldur kökubasar laugardag- inn 20. nóv. kl. 2. A boðstólum verður ýmislegt til jólagjafa. Þeir, sem ætla aö gefa okkur kökur á basarinn, hafi sam- band við Ástu sima 32060, Guggu sima 37407 og Guðrúnu sima 35664. Kökumóttaka verður frá kl. 10 á laugardag- inn. Átthagasamtök Héraðsmanna minna á spilakvöld I Domus Medica n.k. föstudagskvöld kl. 20.30. Allir Héraðsmenn vel- komnir. Siglingar .______________~ ....-> Skipafréttir frá skipadeild StS Jökulfellfer i dag frá Reyöar- firði til Grimsby, Bremerhav- en og Kaupmannahafnar. Disarfeller i Álaborg. Helga- fell fór i gær frá Kotka til Svendborgar. Mælifell fer I dag frá Blönduósi til Akureyr- ar. Skaftafeller væntanlegt til Gloucester á morgun, fer þaö- an til Norfolk. Hvassafell er væntanlegt til Rotterdam á morgun. Fer þaöan til Ant- werpen og Hull. Stapafel! los- ar á Austfjarðahöfnum. Litla- fell fer I dag frá Bolungarvik til Vestmannaeyja og Horna- fjaröar. Vesturland er væntanlegt til Hornafjarðar i dag. c---------------------\ Blöð og tímarit Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfiröi i sima 51336. 'Hitaveitubilanir simi 25524. ^Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnarta. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf - Kvenfélag Hreyfils heldur basar i Hreyfilshúsinu viö Grensásveg sunnudaginn 28. nóv. kl. 2. Félagskonur mætið allar á miðvikudagskvöld 17. nóv. kl. 8,30 i Hreyfilshúsinu, hópvinna fyrir basarinn, föndurkennari kemur i heim- sókn. Konur vinsamlega skiliö basarmunum um leiö, annars til Arsólar simi 32103 og Jó- hönnu simi 36272. Kökur vel þegnar. FREYR Búnaðarblað no 19-20, okt. 1976 er komið út. Efni: Skólaskylda og sveitastörfin. Bóndi er bústólpi, bú er land- stólpi. Hvert stefnir? Sam- stilling gangmála áa. Hvernig erað búa i Hrútafirði? Jarða- máli á Norðurlöndum. Rit- gerð. Bréf frá bændum. Erlendir þættir. Molar. Verð- lagsgrundvöllur. ÝmisÍegt Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsingar veitir GuðbjörgEinarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. s. 14491. I.O.G.T.: Stúkan Eining hefur fund I kvöld, miövikudag 17. nóv. Inntaka. Hvað kostar áfengis- verzlunin? Vinnuhópur undir forustu málefnanefndar svarar. Æt. er til viðtals I sima 81794 kl. 6-7. Kvenfélag óháðasafnaðarins: Unnið veröur alla laugardaga frá 1 til 5 i Kirkjubæ aö basar félagsins sem veröur 4 desem- ber. Simavaktir hjá , ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á, 'mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi ,19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar-- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Fundartimar Á.A. Funöar- timar A.A. deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnargötu 3c mánudag, þriðjudaga, miðvikudaga, fimfntudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheim- ilinu Langholtskirkju föstu- daga kl. 9 e.h. og laugardaga Jd. 2 e.h,__ ... Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimigtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn'fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur basar i Safnaðarheim- ili kirkjunnar sunnudaginn 21. nóv. kl. 15.30. Gjöfum veitt móttaka i Safnaðarheimilinu föstudaginn 19. nóv. kl. 15-19 oglaugardaginn20. nóv. kl. 13- 19. Stjórnin hljóðvarp Miðvikudagur 17. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 17.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörnsdóttir endar lestur sögunnar „Áróru og pabba” eftir Anne-Carh. Vestly I þýðingu Stefáns Sigurðssonar (15). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Drög að útgáfusögu kirkju- legra og trúarlegra blaða og timarita á islandikl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akranesi flytur fjórða erindi sitt. Morguntónleikar kl. 11.00: Frantisek Rauch og Sinfóniuhljómsveitin i Prag leika Pianókonsert nr. 2 i A-dúr eftir Liszt: Václac Smetácek stj. / Hljómsveit Tónlistarskólans i Páris leikur Sinfóniu nr. 3 i c-moll op. 78 eftir Saint-Saens, Georges Prétré stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik” eftir Elias Mar. Höfundur lýkur lestri sögunnar (11). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur Sinfóníettu i C-dúr op 7 eftir Dag Wiren, Stig Westerberg stjórnar. RobertTear, Alan Civil og hljómsveitin Northern Sinfónia flytja Serenöðu fyrir tenórrödd, horn og strengjasveit eftir Benjamin Britten: Neville Marriner stjórnar. 15.45 Frá Sameinuðu þjóðunum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.