Tíminn - 17.11.1976, Side 18
18
TÍMINN
Miðvikudagur 17. nóvember 1976
Aðalfundur
Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags
Kópavogs verður haldinn i Þinghól
Hamraborg 11, miðvikudaginn 24. nóvem-
ber kl. 8.30 siðdegis.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Styrkveitingar til norrænna gestaleikja
Af fé þvf sem Ráðherranefnd Norðurlanda hefur til ráð-
stöfunar til norræns samstarfs á sviði menningarmála er
á árinu 1977 ráðgert að verja um 1.145.000 dönskum krón-
um til gestasýninga á sviði leiklistar, óperu og danslistar.
Umsóknum um styrki til slíkra gestasýninga eru teknar
til meöferðar þrisvar á ári og lýkur fyrsta umsóknarfresti
vegna fjárveitingar 1977 hinn 1. desember n.k. Skulu um-
sóknir sendar Norrænu menningarmálaskrifstofunni i
Kaupmannahöfn á tilskildum eyðublöðum, sem fást í
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið,
12. nóvember 1976
Dregið var i happdrætti Kirkjufélags
Digranessóknar 10. nóv.
Eftirtalin númer hlutu vinning:
Nr. 3447 Sólarferð fyrir 2
Nr. 3784 Málverk eftir Sigfús Halldórsson
Nr. 2298 Sjálfvirk kaffikanna
Nr. 1216 islenzkt vlravirkishálsmen
Nr. 1043 Carmenrúllur
Nr. 2631 Baðskápur
Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða
yfirumsjónarmann
raflagna
Raftæknimenntun eða önnur sambærileg
menntun áskilin.
Laun samkvæmt launaflokki B 16
Leggja þarf til bifreið við starfið gegn
greiðslu.
Starfið er laust frá 1. febrúar 1977
Umsóknarfrestur er til 25. nóvember n.k.
Umsóknum skal skila á sérstökum um-
sóknareyðublöðum til rafveitustjóra, sem
veitir nánari upplýsingar um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar
Eitt þekktasta merki á
sþ^jNorðurlöndum
RAF-
SUNNBK
BATÆHER
GEYAAAR
Fjölbreytt úrval at Sönnak rafgeymum
— 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi
Einnig Sönnak hleðslutæki
77
ARMULA 7 - SIAAI 84450
Hreint
tí*2>land
fagurt
land
Samtök aldraðra
Framhaldsfundur um
byggingamál verður
haldinn í Domus
Medica i kvöld kl. 8.
Stjórnin.
Lh'IKFÉLAG 2(2
RPWfA\/1V"T TD M M
ÆSKUVINIR
5. sýning i kvöld kl. 20.30. Gul
kort gilda
6. sýning laugardag Uppselt.
Græn kort gilda
SAUMASTOFAN
fimmtudag Uppselt
100. sýning sunnudag kl.
20.30
STÓRLAXAR
föstudag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20.30
Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30
Simi 1-66-20
Austurbæjarbíó
KJARNORKA OG KVEN-
HYLLI
2. sýning i kvöld kl. 21
Miðasalan I Austurbæjarbiói
kl. 16-21. Simi 1-13-84
fimmtudag. Uppsclt
íliÞJÓOLEIKHÚSIÐ
3*11200
VOJTSEK
5. sýning i kvöld kl. 20
Blá aðgangskort gilda
6. sýning sunnudag kl. 20
Næst síðasta sinn.
SÓLARFERÐ
fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20
ÍM YNDUNARVEIKIN
Föstudag kl. 20.
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 15
Næst siðasta sinn.
Litla sviðið
NÓTT ASTMEYJANNA
i kvöld kl. 20,30.
Miðasala 13,15-20
n
ISLENZKUR TEXTI.
Ein hlægilegasta og
tryllingslegasta mynd ársins
gerð af háðfuglinum Mel
Brooks.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Stórkostleg og viðfræg stór-
mynd eftir Feilini serrvralls-
staðar hefur fariö sigurför og
fengiö óteljandi verðlaun.
ISLENZKUR TEXTI.
rtl JblTU58ÆJABKII I
3*1-13-84
Amarcord
Sýnd kl. 5
Serpico
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg sannsöguleg ný
amerisk stórmynd um lög-
reglumanninn Serpico.
Kvikmyndahandrit gert eftir
metsölubók Peter Mass.
Leikstjóri Sidney Lumet.
Aðalhlutverk: AI Pacino,
John Randolph.
Myndþessi hefur alls staðar
fengiö frábæra blaðadóma.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 6 og 9.
Ath. hreyttan sýningartima.
3*2-21-40
THt BANK OBGANISATION P'<
APETEBROGERS
Afram með uppgröftinn
Carry on behind
Ein hinna bráðskemmtilegu
Afram-mynda, sú 27. i röð-
inni.
ISLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Elke Somm-
er, Kenneth Williams, Joan
Sims. Ath.: Það er hollt að
hlæja I skammdeginu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Irafnarbío
3*16-444
Dagur Höfrungsins
Spennandi og óvenjuleg ný
bandaeisk Panavision-lit-
mynd um sérstætt sambands
manns og höfrungs, svik og
undirferli.
Leikstjóri Mike Nichols
Islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
Richard Burton
Clint Eastwood
Mary Ure
Arnarborgin
eftir Alistair MacLean.
Hin fræga og afar vinsæla
mynd komin aftur með is-
lenzkum texta.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
“lonabíó
3*3-11-82
Tinni og hákarlavatnið
Tin Tin and
the Lake of Sharks
Ný skemmtileg og spennandi
frönsk teiknimynd, með
ensku tali og ÍSLENZKUM
TEXTA. Textarnir eru i
þýðingu Lofts Guðmunds-
sonar, sem hefur þýtt Tinna-
bækurnar á islenzku.
Aðalhlutverk Tinni,
Kolbeinn kafteinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tme love is
beautiful
...s o you worít feel
ashamed to cry.
AWINDOW
TO THESKY
8.' J A Wfnversai Picluie ■ lecnnu.. n >r Æ
** I >-.mtK»>ll !)•, . t' W(>..1 jlllCfTK llh >n(ll f ,il(< l'T|N », ^
Að fjallabaki
Ný bandarisk kvikmynd um
eina efnilegustu skiðakonu
Bandarikjanna skömmu eftir
1950.
Aðalhlutverk: Marilyn
Hassett, Beau Bridges o.fl.
Stjórnandi skiðaatriða:
Dennis Agee.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nakið líf
Mjög djörf dönsk kvikmynd
með ISLENZKUM TEXTA
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
Ath. myndin var áður sýnd i
Bæjarbió.