Tíminn - 17.11.1976, Qupperneq 19

Tíminn - 17.11.1976, Qupperneq 19
Miðvikudagur 17. nóvember 1976 TÍMINN 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Agústsson veröur til viðtals á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Rauðarárstig 18, laugardaginn 20. nóv. kl. 10-12. Keflavík og nógrenni Fulltrúaráð framsóknarfélaganna I Keflavik heldur fund i framsóknarhúsinu i Keflavik fimmtudaginn 18. nóvember næst- komandi og hefst kl. 20,30. Jón Skaftason alþingismaður kemur á fundinn og ræðir stjórnmálaviðhorfið, og svarar fyrirspurnum fundarmanna. Framsóknarfólk velkomið. — Stjórnin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur veröur næstk. fimmtudag 18. þ.m. kl. 20.30 að Rauðarárstig 18. Dagskrá: I Upplestur — Guðný Helgadóttir II Erindi um heilsurækt og kynning á endurhæfingarstöð fyrir aldraða — Jóhanna Tryggvadóttir. Tekið á móti munum á basarinn. Hafið kaffibrúsann með og fjölmennið. Stjórnin. Hafnarf jörður Aðalfundur FramsóknarfélagsHafnarfjarðar verður haldinn að Lækjargötu 32 fimmtudaginn 18. nóv. kl. 8.30 e.h. Fundarefni: 1. venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. önnur mál. — Stjórnin. / Arnessýsla Framsóknarfélag Arnessýslu heldur sina árlegu þriggja kvölda spilakeppni á næstunni. Fyrsta spilakvöldið verður föstudaginn 19.nóv. i Aratungu. Avarp flytur Magnús Ólafsson form. SUF. Föstudaginn 26. nóv. verður siðan spilað að Borg, Grimsnesi, og 3. des. i Árnesi, og þar verður dansað að lokinni spilakeppni. Aðalverðlaun i spilakeppninni verða ferö fyrir tvo meö Sam- vinnuferðum til Kanarieyja. Stjórnin. Snæfellingar Annaö spilakvöld framsóknarmanna á Snæfellsnesi verður i fé- lagsheimilinu Röst Hellissandi laugardaginn 20. nóvember kl. 21.00. Heildarverölaun fyrir þrjú hæstu kvöldin eru ruggustóll frá Aton. Avarp flytur Hjálmar Gunnarsson útgeröarmaður Nestrió leikur fyrir dansi. Framsóknarfélögin. FUF — Kópavogi Aöalfundur félags ungra Framsóknarmanna i Kópavogi, verður aðNeöstutröð4,18. nóvember kl. 8.30. Stjórnin. Reykjanes- kjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verö- ur haldið aö Hlégarði i Mosfellssveit sunnudaginn 21. nóv. og hefst kl. 10 árd. Ræður flytja Einar Agústsson utanrikisráöherra og Jón Skafta- son alþm. Formenn flokksfélaga eru minntir á kjör fulltrúa á þingið. Stjórn K.F.R. Fundur um þingmól og borgarmól Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavik heldur fund um þingmál og borgarmál miövikudaginn 17. nóvember kl. 20.30 aö Hótel Esju. Alþingismennirnir Einar Agústsson og Þórarinn Þórarinsson og borgarfulltrúarnir Alfreð Þorsteinsson og Kristján Benediktsson sitja fyrir svörum. Mætið stundvislega. Borgnesingar og nærsveitarmenn Framsóknarfélag Borgarness heldur fyrsta spilakvöld vetrarins föstudaginn 19. nóvember kl. 20.30 aö Hótel Borgarnesi. Allir velkomnir. Mætiö stundvislega. Nefndin. u . I r | __ r ■ I • r Hraðskakmot hja num Siðastliðinn fimmtudag 11. nóvemberefndiSamband islenzkra bankamanna til hraðskákkeppni bankamanna i salarkynnum Starfsmannafélags tJtvegsbankans. Tefldar voru 7 umferðir eftir Monrad kerfi og haföi hver kepp- andi 15 minútur fyrir hverja skák. Veitt voru fimm verðlaun. Keppendur voru 18, sjö úr Útvegsbankanum, sex úr Lands- bankanum og fimm úr Búnaðarbankanum. Tvær bankakonur tóku þátt i keppninni og lauk henni með eftirskráöum úrslitum: 1. Jóhann Orn Sigurjónsson, Landsbanka 2. Gunnar Gunnarsson, Útvegsbanka 3. Stefán Þormar, Búnaðarbanka 4. Leifur Jósteinsson, Landsbanka 5. Kristinn Bjarnason, Búnaðarbanka 6. Hilmar Viggosson, Landsbanka 7. Guðm. Þorsteinsson, Búnaðarbanka 8. Jóhannes Jónsson, Útvegsbanka 9. Bragi Björnsson, Útvegsbanka 10. Baldur Olafsson, Landsbanka 11. Arni Þ. Kristjánsson, Búnaðarbanka 12. Gunnar Herbertsson, Útvegsbánka 13. Bergur Björnsson, Landsbanka 14. Ólöf Þráinsdóttir, Útvegsbanka 15.Svana Samúelsdóttir, Landsbanka 16. Gisli Helgason, Búnaðarbanka 17. Marius Sveinsson, Landsbanka 18. Þorvarður Magnússon, Útvegsbanka 5 1/2 vinning 5 vinninga 25 stig 5 vinninga 24.5 stig 5 vinninga 24stig 5 vinninga 23 stig 4 1/2 vmning 4 1/2 vinning 4 vinninga 4 vinninga 3 1/2 vinning 3 vinninga 2 1/2 vinning 2 1/2 vinning 2 l/2vinning 2 vinning 2 vinninga 2vinninga 1/2 vinning Bújörð óskast til kaups Þyrfti að vera sæmilega húsuð. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Bújörð 1954” Nauðungaruppboð Áður auglýst nauðungaruppboð á vélum, áhöldum og tækjum, verkfærum margs- konar og efnis-birgðum, tilheyrandi þrotabúi trésmiðjunnar Áss h/f i Kópa- vogi, fer fram i dag miðvikudaginn 17. nóvember kl. 14 að Auðbrekku 55, jarð- hæð. Það sem selt verður, meðai annars: Skápapressa, band- tússvél, kantpressa, tvlblaðasög, afréttari, f jölbor, spóna- pressa, loftpressa, naglabyssa, spónsög, lakksprauta, krafttalia, ýmis rafknúin handverkfæri o.m.fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Kópavogi Ólafur St. Sigurðsson, héraðsdómari. Auglýsið í Tímanum Fundur um mdl þroskaheftra Landssamtökin Þroskahjálp halda almennan fund um málefni þroskaheftra aö Hótel Esju á fimmtudaginn. A fundinum mun Gunnar Þormar, formaöur samtakanna flytja inngangsorð, en framsögu- erindi flytja Jóhann Guömunds- son læknir um rétt hins þroska- hefta, Margrét Margeirsdóttir fé- lagsráðgjafi um framtíðarskip- anina og Hólmfriður Guðmunds- dóttir kennari um kennslumál. Helga Finnsdóttir bókavörður flytur ávarp en siðan taka við al- mennar umræður. Listaverkadeild Bókahússins tekur til starfa F.I. Reykjavik. — Opnuð hefur verið sérstök listaverkadeild meö sýningarsal i Bókahúsinu að Laugavegi 178 i Reykjavik. Er meiningin aö hafa stööuga kynn- ingu erlendra listaverka i nýja salnum, aö sögn Daniels Péturs- sonar, verzlunarstjóra Bókahúss- ins. A þessari fyrstu kynningu eru 25 innrömmuð oliumálverk eftir fimm listamenn, sem allir hafa búsetui Bandarikjunum, en þar á meðal er einn Pólverji og einn Egypti. Oll eru málverkin frummyndir og er verðið frá 20 og upp i 90 þús- und krónur. Lögfræð- ingar tóku ekki þdtt í verkfalli BHM Gsal-Reykjavik — A mánudags- kvöid var haldinn stjórnarfundur i Lögfræðingafélagi Islands, sem eru heildarsamtök islenzkra lög- fræðinga. A fundinum var sam- þykkt svohljóðandi ályktun: „Stjórn Lögfræðingafélags Is- lands, sem eru heildarsamtök is- lenzkra lögfræðinga, tekur fram af gefnu tilefni, að stjórnin hefur enga aðild átt að verkfallsboðun háskólamenntaðra rikisstarfs- manna i dag. Jafnframt er stjórn- inni kunnugt um, að stjórn rikis- starfsmannadeildar félagsins léði verkfalli þessu ekki atbeina sinn. Lausleg könnun var gerð i hin- um ýmsu rikisstofnunum i Reykjavik og nágrenni stðdegis i dag. Leiddi sú könnun ekki i ljós, að félagar i Lögfræðingafélagi Is- lands hafi tekið þátt i aðgerðum þessum.” ^/Æ/*/Æ/JT/*/Æ/Æ/Æ/Æ *//r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y \ MmmiemtnwmsMM, 'tm m mmmnMSf * 5 Blómaskáli f 5 MICHELSEN * ^r/r/r/r/r-r/r-r > r/r/r/r r/r-r r /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.