Tíminn - 04.12.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.12.1976, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 4. desember 1976 krossgáta dagsins 2358. Lárétt Lóðrétt 1) Fugl 6) Lem 8) Ætijurt 9) Borg 10) Púka 11) llát 12) trti- bú 13) Mögulegt 15) Fljótir Lóörétt 2) Maður 3) Eins 4) Unnusti 5) Veður 7) Fjárhirðir 14) Kom- ast Ráðning á gátu No. 2357 Lárétt 1) Matti 6) Lóa 8) Und 9) Far 10) Afl 11) Kám 12) Mas 13) Oró 15) Státa 2) Aldamót 3) Tó 4) Taflmót 5) Lukka 7) Hrasa 14) Rá MESSUR um helgina Kársnesprestakall: Barna- guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. árdAðventukvöld i Kópavogskirkju kl. 20.30. Ræðu flytur Haraldur Ólafs- son lektor. Sr. Arni Pálsson. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2, sr. Jón Auðuns predikar. Kirkjuferð Vestfirðinga- félagsins og veizlukaffi eftir messu. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Barnasam- koma kl. 10,30. Messa kl. 2 sr. Ólafur Skúlason dómprófastur setur séra Jón Dalbú Hró- bjartsson inn i embætti. Altarisganga. Sóknarnefndin. Grensáskirkja Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 2. Sóknarprestur. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórs- son. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guðmundur óskar ólafsson. Hafnarfjarðarkirkja. Barna- samkoma kl. 11. Guðmundur Ragnarsson guðfræöinemi. Kirkja Óháða safnaöarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björns- son. Flladelfla: Almenn guðsþjón- usta i kvöld kl. 20,30. Ræðu- menn: Sam Glad og Guðni Einarsson. Fjölbreyttur söngur. Frlkirkjan: Barnasamkoma kl. 10,30. Guöni Gunnarsson. Messa kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10,30. Guðs- þjónusta kl. 2. Sr. Arellus Nielsson. Aðalsafnaðar- fundurinn verður að lokinni messu kl. 3. Sóknarnefndin. Arbæjarprestakall: Kirkju- dagur í Arbæjarskóla: Barna- samkoma kl. 10,30 árd. Guðs- þjónusta fyrir alla fjöl- skylduna kl. 2. Kaffisala, skyndihappdrætti og dans- sýning nemenda úr jassball- ettskóla Báru eftir messu. Hátiðarguðsþjónusta kl. 9. e.h. Meöal atriða: Guðmundur Magnússon skólastjóri flygur ræðu, frú Ingveldur Hjaltesteö syngur einsöng, Martin Hung- er leikur einleik á orgel og blásarakvintett leikur ásamt Guðna Guðmundssyni orgel- leikara. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Fella- og Hólasókn: Barna- samkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sr. Hreinn Hjartarson. Stokkseyrarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10,30 árd. Al- menn guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja: Aðventu- kvöld kl. 9 s.d. Sóknarprestur. Selfosskirkja: Aðventukvöld kl. 9 Kór Gagnfræðaskólans syngur. Sóknarprestur. Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Digranesprestakall: Barna- samkoma i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2.Sr. Þorbergur Kristjánsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2, breytt messuform Guðrún A. Slmonar óperu- söngvari verður forsöngvari og syngur einsöng. Foreldrar og aðstandendur fermingar- barnanna eru vinsamlegast beðnir að koma ásamt börn- unum. Sr. Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskóla við öldu- götu. Sr. Þórir Stephensen. Keflavikurkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. „Kristið æskufólk” sér um kvöldvöku kl. 20,30 Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Breiðholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 2 i Breiðholtsskóla Sr. Lárus Halldórssc n. Ásprestakall Messa kl. 2 siðd. að Norður- brún 1. Sr. Jón Kr. ísfeld predikar. Jólafundur Safnaðarfélags Asprestakalls eftir messuna. Kaffidrykkja og ýmis skemmtiatriði. Sr. Grimur Grimsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og i jaröarför mannsins mins, fööur okkar, tengdaföður og afa Þorláks Sigjónssonar Frá Hofi öræfum. Drottinn blessi ykkur öll. Eiginkona, börn, barnabörn og tengdabörn. Laugardagur 4. desember 1976 --------------------------- Heilsugæzla - Slysavarðstofan: Simi 81200,* eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. riafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsfngár á Slökkvisfcöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — . Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00 17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 3. til 9.desember er I Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: ' Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 tfl 16. Barnadeild alla dagá frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er I Lyfjabúð Breið- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögregfan simi 51166, slökkviliö simi jjllOOjsjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar -----------1-------- Jlafmagn: i Réjkjavik og ‘Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði i sima 51336. 'Hitaveitubilanir simi 25524. "VatnsveiUibilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05« Bilanavakt borgarstofnarta. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 1? slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er kvarað allan sólarhringinn. Afmæli Vestfirðingafélagið hefur að- ventukaffi og basar sunnudag- inn 5. des. i Félagsheimili Bú- staðakirkju og hefst kl. 3. Ef vinir og velunnarar félagsins vildu gefa kökur eða smámuni á basarinn, hringi þeir til eftirfarandi: Guðrúnar simi 50369, Olgu simi 21793, Þór- unnar 23279, Guðjónu simi 25668 eða Sigriðar simi 15413. Allir Vestfirðingar 67 ára og eldri eru sérstaklega boðnir. BASAR — Aðventistar halda basar I Ingólfsstræti 19, sunnudaginn 5. desember kl. 2. Allur ágóöi rennur til smiöi sundlaugar að Hllðardals- skóla, sem verður tekin I notk- un innan skamms. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins i Reykjavik: Jólabas- arinn er i Siðumúia 35 laugar- daginn 4. des. kl. 2 sd. Tekið á móti munum og kökum á föstudagskvöld eftir kl. 20.30 á sama stað. Nefndin. Jólafundur kvenfélags Laug- arnessóknar veröur haldinn I fúndarsal kirkjunnar mánu- daginn 6. desember kl. 20.30. Margt til skemmtunar. Stjórnin. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Basar fé- lagsins verður haldinn 11. des. nk. Félagskonur eru vinsam- legast beðnar að koma gjöfum á basarinn sem fyrst á skrif- stofu félagsins, og er hún opin frá kl. 9-18 daglega. Afengisvarnarnefnd kvenna i Reykjavik og Hafnarfirði heldur fulltrúafund sunnudag- inn 5. desember kl. 8 sd. að Kveríisgötu 21. Minnzt verður 30 ára afmælis nefndarinnar. Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn: Jóla- fundur verður 8. desember kl. 19.30 I félagsheimilinu. Dag- skrá: Kvennakórinn ogbarna- hljómsveit frá Tónlistarskól- anum, kvöldverður. Látið vita fyrirsunnudagskvöld hjá öldu sima 12637, Láru síma 20423 og Þuriði sima 18851. Stjórnin. Kvikmyndasýning I MÍR Laugardaginn 4. desember kl. 14 veröur kvikmyndasýning I MÍR-salnum, Laugavegi 178. Sýnd verður sovéska kvik- myndin „Lejla og Médsinún”. Aðgangur öllum heimill með- an húsrúm leyfir. — MIR. Basar kvenfélags óhaða safn- aðarins verður sunnudaginn 12. desember kl. 2 i Kirkjubæ. Kökubasar: Systrafélag Fíla- delfiu heldur basar laugar- daginn 4. desember að Hátúni 3 kl. 3 e.h. Siguröur ólafsson, söngvari og hestamaður er sextugur I dag, 4. desember. Hann tekur á móti gestum milli kl. 13.00 og 17.00 I félagsheimili Fáks. A myndinni er Sigurður með nokkra gæðinga af sfnu Ijósa kyni. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra I Reykjavík, heldur árlegan basar sinn sunnudaginn 5. des. Þeir sem ætla að styrkja bas- arinn og gefa muni, eru vin- samlegast beðnir að koma þeim I Hátún 12 á fimmtu- dagskvöldum eða hringja þangað I slma 17868 og gera viðvart. Safnaðarfélag Asprestakalls. Jólafundur Safnaðarfélags Asprestakalls verður haldinn sunnudaginn 5. des. aö Norð- urbrún 1 (norðurdyr) að lokinni messu, sem hefst kl. 14. Kaffidrykkja. Kirkjukór- inn syngur. Jólasaga. og fl. Allir velkomnir. Stjórnin. Fósturfélag Islands. Félags- fundur verður haldinn I Lindarbæ 6. des. kl. 20,30 Sigrún Sveinbjörnsd. sál- fræöingur heldur fyrirlestur um börn á forskólaaldri. Mæt- ið stundvislega. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur basar i Hlégarði sunnu- daginn 5. des. kl. 15. Jóla- fundurinn verður að Brúar- landi mánudaginn 6. des. kl. 8,30. Séra Birgir Asgeirsson flytur j ó la h ug ve k ju , garðy rkjumaður sýnir skreytingar. Mætið stundvis- lega. Stjórnin. Nemendasamband Löngu- mýrarskóla: Tekið er við kökum á basarinn laugardaginn 4. desember frá kl. 11 til 13 I Lindarbæ. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur verður' i Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 7. desember kl. 20.30. Þóroddur Guðmundsson skáld les upp, sr. Arngrimur Jónsson flytur hugleiðingu. Nýjar félagskon- ur velkomnar. Laugard. 4/12. kl. 20 Tunglskinsganga-fjörubál. Komið I kapellu heilagrar Barböru á Barbörumessu, siðan kveikt fjörubál og gengiö um Hvaleyri til Hafnarfjarðar. Fararstj. Gisli Sigurðsson og Jón I. Bjarna- son. Sunnud. 5/12. Kl. 11. Helgafell — Búrfell i fylgd með Einari Þ. Guö- johnsen. kl. 13, Arnarbæliog viðar með Sólveigu Kristjánsdóttur, frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. vestanverðu i Hafnarf. v. kirkjugarðinn. Útivist. Sunnudagur 5. des. kl. 13.00 Gengið um Rauðhólana og ná- grenni. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni (að austanverðu). Ferðafólk ath. Ot er komið nýtt Islandskort með stærra og betra vegakorti á bak- hliðinni. Feröafélag Islands. Laugardagur 4. desember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guölaugsdótt- ir les söguna „Halastjörn- una” eftir Tove Jansson (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Barna- timi kl. 10.25: Kaupstaðir á tslandi: Kópavogur.Agústa Björnsdóttir stjórnar timanum. Sigurður Grétar Guðmundsson segir frá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.