Tíminn - 04.12.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.12.1976, Blaðsíða 19
Laugardagur 4. desember 1976 19 flokksstarfið FUF Reykjavik Hádegisfundur Almennur félagsfundur verður haldinn að Rauðarárstig 18 Reykjavik laugardaginn 4. des. kl. 12.15. A fundinum sitja fyrir svörum Þórarinn Þórarinsson ritstjóri Timans og Kristinn Finnbogason framkvæmdastjóri Timans. Allt Framsóknarfólk velkomið. Stjórnin. Hörpukonur, Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi Jólafagnaður Hörpu verður haldinn I Iönaðarhúsinu i Hafnar- firði þriðjudaginn 14. desember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Hádegisverðafundur S.U.F. Stjórn SUF heldur opna fundi á Hótel Hofi Reykjavik I hádeginu á mánudögum. Allir félagar i FUF félögum velkomnir. Stjórn SUF Norðurlands- kjördæmi eystra Fundir um landbúnaðarmál verða haldnir i Félagsheimili Húsavikur laugardaginn 11. desember kl. 14:00 og að Hótel KEA Akureyri sunnudaginn 12. desember kl. 14.30. Frummælendur: Jónas Jónsson, ritstjóri og Björn Matthlas- son, hagfræðingur. Allir velkomnir. Stjórn Kjördæmissambands framsóknarmanna. Akranes Almennt félagsmálanámskeið verður haldiö i félagsheimili Framsóknarflokksins 6,7,og 8 desember og hefst hvert kvöld kl. 20,30. Fjallað verður um ræðumensku og almenn fundarsköp, leiðbeinandi Jón Sveinsson lögfræðingur. Þátttaka tilkynnist til Andrésar Ólafssonar sima 2100 eða Björns Gunnarssonar sima 2173 eða 2055. F.U.F. Akranesi. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist I félags- heimili sinu Sunnubraut 21 Akranesi sunnudaginn 5. des. kl. 16.00. Þetta er þriðja vistin I þriggja kvölda keppni og slðasta vistin fyrir jól. öllum heimill aðgangur meöan húsrúm leyfir. Kanaríeyjar Munum geta boðið upp á Kanarieyjaferðir i vetur. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar- árstig 18. Reykjavik simi 24480. ® Á víðavangi fram af minnihlutafulitrúum, komist til umræðu.” Yrði kært til félagsmála- ráðuneytisins Sjálfsagt ganga borgarfull- trúar Sjálfstæðisflokksins hart fram i þvi að fá tillögu sina samþykkta. Raunar eru þó tveir af borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, þeir Albert Guðmundsson ogDaviö Oddsson, efins um ágæti þess- arar tillögu, og öruggt er, að Albert mun snúast gegn henni, enda ekki borin undir hann, áður en hún var lögð fram i borgarstjórn. Verði tillagan samþykkt, verður að sjálfsögðu látið reyna á það, hvort borgar- stjóri neitar að taka tillögu á dagskrá.'þótt henni fylgi ekki kostnaðaráætlun, eða forseti borgarstjórnar synji að taka slika tillögu fyrir til afgreiðslu á borgarstjórnarfundi. Gerist það munu borgar- stjórnarfulltrúar minnihluta- flokkanna efalitið kæra þá málsmeðferð til félagsmála- ráðuneytisins eða bera hana undir almenna dómstóla, ef þörf krefur. Úr hörðustu átt Segja má, að það komi úr hörðustu átt, að borgarfulltrú- ar Sjálfstæðisflokksins skuli bera fram tillögu, sem miðar að þvi að skerða tillögurétt með þessum hætti. Svona að- ferðir eru aðeins þekktar frá stöðum, þar sem annað hvort kommúnistar eða fasistar hafa verið að komast til valda. Þar hefur verið byrjað að skrúfa fyrir málfrelsið með vissum takmörkunum og sið- an hefur verið skrúfað alveg fyrir. Vonandi koma skynsamari menn i borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna, eins og þeir Albert og Davið Oddsson i veg fyrir samþykkt þessarar til- lögu, þó að slik samþykkt hefði i sjálfu sér ekkert gildi. En sjálfsagt eiga þeir félagar I vök að verjast, þvf að Birgir ísl. og ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar, virðast stað- ráðnir i að berja þetta mál I gegn. —a.þ. © ASÍ Sveinn Gamalielsson, úr Dags- brún Reykjavik. — Af öllum þeim fjölmörgu ASl þingum, sem ég hef setið var hér langmest um pólitiska togstreitu, en faglega séð get ég ekki með nokkru móti fært það til merkustu mála þingsins. En af þeim málum báru kjaramálin og stefnuskráin hæst, en margt fleira var einnig samþykkt, hvort sem nokkuð af þvi verður nokkurn tima að veru- leika. ® Kosningar son Borgarnesi, og Hermann Guðmundsson Hafnarfirði, en þessi voru öll tilnefnd af meiri- hluta uppstillingarnefndar. Þá náðu kjöri eftir tilnefningu minnihluta uppstillingarnefndar þeir Magnús Geirsson Reykjavik og Björn Þórhallsson Reykjavik og ennfremur var kosinn i miðstjórn Guðmundur Þ. Jóns- son, Reykjavik. Þeir, sem tilnefndir voru, en náðu ekki kjöri voru Pétur Sigurðsson Reykjavik af lista minnihluta kjörnefndar og Bald- ur Óskarsson Reykjavik og Björgvin Sigurðsson Stokkseyri. Formaður kjörnefndar upplýsti, að Guðmundur H. Garðarsson Reykjavik hefði ekki gefið kost á sér i miðstjórn ASl, en hann hefur átt þar sæti. Tillaga uppstillingarnefndar um menn i aðrar trúnaðarstöður var einróma samþykkt. Varamenn i miðstjórn: Guðmundur J. Guðmundsson , Karl Steinar Guðnason, Guðmundur M. Jónsson, Guðjón Jónsson, Karvel Pálmason, Sverrir Garðarsson, Sigfús Bjarnason. Daði Ólafsson, Bjarni Jakobsson. Karlsson, Nesk. Kristján Ás- geirsson Húsavik, Einar Karls- son, Stykkish. Jóhanna Friðriks- dóttir, Vestm. Jón Ingimarsson, Akureyri Pétur Pétursson, ísaf. Hákon Hákonarson, Akureyri Eirikur Sigurðsson, tsaf. Gunnar Kristmundsson, Selfossi Hrafn Sveinbjarnarson, Hallormsstað, Skúli Þórðarson, Akranesi, Hilmar Jónasson, Hellu, Kristján Guðmundsson Selfossi, Kristján Ottósson, Rvik, Hendrik Tausen, Flateyri, JónKarlsson, Sauðárkr. Pétur Sigurðsson, tsaf. Guðrún ólafsdóttir, Keflavik. Varamenn i sambandsstjórn: Guðrún Sigfúsdóttir, Húsavik Guðmundur Fr. Magnússon, Þingeyri Guðmundur V. Sigurðsson, Borgarnesi Hinrik Konráðsson, Ólafsvik,Jón Ólsen, Keflavik, Kolbeinn ' Helgason, Akureyri, Jón Ó, Kjartansson, Vestmannaeyjum Sigurður Ósk- arsson, Hellu, Hallgrimur Jóns- son, Akureyri, Guðmundur Hall- varðsson, Reykjavik Jóhann Möller, Siglufirði, Þórður Ólafs- son, Þorlákshöfn, Gunnar S. Guðmundsson, Hafnarfirði, Ingi- björg Magnúsdóttir, Borgarnesi Ragna Bergmann, Reykjavik. Hallsteinn Friðþjófsson, Seyðis- firði, Kristinn Jónsson, Búðardal, Flóra Baldvinsdóttir, Siglufirði. Endurskoðendur: Helgi Arn- laugsson, Steingrimur Stein- grimsson. Varaendurskoðandi: Sæ- mundur Valdimarsson Menningar- og fræðslusam- band alþýðu: Stefán ögmunds- son, Helgi Guðmundsson, Magnús L. Sveinsson, Daði Ólafsson, Karl Steinar Guðnason. Varamenn MFA: Tryggvi Benediktsson, Grétar Þorleifs- son, Jóhanna Sigurðardóttir. Skipulagsnefnd: Þórir Daniels- son, Hannes Þ. Sigurðsson, Há- kon Hákonarson, Sigurjón Pétursson, Jón Agústsson, Jón Ingimarsson, Guðni Kristjáns- Sambaiulss tjórn: Sigfinnur son. Eðvarð Sigurðsson, forseti þingsins, fær ein kosningaúrslitin úr hendi Magnúsar L. Sveinssonar. O Pappírsvörur landinu i þessar stóru pakkning- ar, sagði Ottó að lokum. Til framleiðslu mjólkurplast- pokanna nota Pappirsvörur hf. bandariska vél að verðmæti um 18 miljónir króna, sem þeir keyptu I sumar af fyrirtækinu Liqui — Box Corporation og var hún sú fullkomnasta sinnar tegundar er hún var smiöuð. Aðeins munu 20 hennar likar vera til i heiminum. Framkvæmdastjóri Pappirs- vara hf. er Gylfi Hinriksson. © Lítið tilllt Uppboð á óskilamunum aðallega reiðhjólum i vörslum lögreglunn- ar i umdæminu, verður haldið við lög- reglustöðina, Hafnargötu 17, Kefiavik, laugardaginn 4. desember 1976 og hefst þar kl. 13,30. Uppboðshaldarinn i Keflavík, Njarðvík, Grindavik og Gullbringusýslu. lögur um að jarðskjálftastaðall sá sem sendur hefur verið sveitarfé- lögum, en ekki er kominn inn i byggingasamþykktir, verði tek- inn inn nú þegar, svo og margt annað. — Ég tel liklegt, sagði Guðjón að lokum, að rannsóknir á þeim mannvirkjum sem fyrir eru, verði falin umsjónaraðilum þeirra. Þannig verði farið þess á leit við Rafmagnsveiturnar að þær athugi rafdreifikerfið, Vega- gerðinað hún athugi vegi og brýr, og svo framvegis. Þannig verði fengin nokkur fyrirframvitneskja um það hvernig mannvirki og samgöngukerfi komi til með að standa hamfarir af sér. Tímínner i peningar | Auglýsíd . \ iTimanum { ÍMiÍÍMÍMiMiMÍÍÍMMiiMÍiÍÍ Utanrikisráðuneytið 2. desember 1976. Staða framkvæmdastjórp Sölu varnaliðseigna er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendast utanrikisráðuneytinu fyrir 30. desember 1976. mm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.