Tíminn - 11.12.1976, Page 1
. ,
ignamat margfaldast með 4,5 — 6,5 — Sjó bls. 3
'ÆHGIRP
Áætrunarstaðir:
Bildudalur-Blönduós-Búðardalui
Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Simar:
2-60-60 oq 2 60-66
■ w ■ ii i ui
t3
281. tölublað — Laugardagur 11. desember—60. árgangur
; :
•f
Wm
BARÐA
BRYNJUR
LANDVELAR HF
Siöumúla 21 — Sími 8-44-43
B
Einar Agústsson, utanríkisráðherra í Brussel:
Mun mótmæla ummælum
Gundelachs
kröftuglega
MÖ-Reykjavík — Ég
mun mótmæla þessum
ummælum Gundelachs
mjög kröftuglega við
hann i kvöld, enda eru
þau algerlega úr lausu
lofti gripin, sagði Ein-
ar Ágústsson utan-
rikisráðherra í viðtali
við Tímann í gær. Þá
var Einar staddur í
Brussel, en i gærkvöld
átti hann að sitja boð
hjá Tómasi Á. Tómas-
syni sendiherra ásamt
Gundelach og fjöl-
mörgum öðrum sendi-
herrum og starfs-
mönnum efnahags-
bandalagsrikjanna.
Ég mun skýra Gundelach
frá þvi, að svona hugarórar
— og segja honum
að þau séu ekki
til þess fallin
að auka
líkurnar á því
að við göngum til
einhvers
samkomulags
og óskhyggja, sem fram
koma í þessum ummælum
hans, séu ekki tii þess fallin
að auka likurnar á, að ts-
lendingar gangi til nokkurs
konar samkomulags við
GBE um fiskveiðimái.
t þeim viðræöum, sem
fram hafa farið, hafa aidrei
neinar tölur verið nefndar
hvorki um skipafjölda né
aflamagn, og þvi fer hann
þarna með algerlega stað-
lausa stafi.
Þá tók utanríkisráðherra
fram, að hann hefði ekki hitt
neina menn frá Efnahags-
bandalaginu hingað til i sinni
ferð, en sem fyrr segir átti
hann að hitta Gundelach i
gærkvöldi.
Leitaði aðstoðar „Gæzlunnar"
og var gripinn
með ólögleg
veiðarfæri
F.I. Reykjavik. — Málinu lauk
með réttarsátt skömmu fyrir
kl. 18.00 og var belgiska skip-
stjóranum gert skylt að greiða
210 þús. kr. sekt auk greiðslu
sakakostnaðar, sagði Jón
Magnússon, lögmaöur Land-
heigisgæzlunnar i samtali við
blaðið i gærkvöldi, en réttar-
höid fóru fram i Sakadómi ki.
16.00 i gær vegna veiöarfæra-
brots belgíska togarans Belg-
ian Skipper.
Belgian Skipper leitaði
hafnar i Reykjavik um mið-
nætti i fyrrinótt, og var hann
þá með bilaða togvindu. Haföi
hann orðið fyrir þvi óhappi að
missa vörpu sina út af
Reykjanesi og tókst ekki að ná
henni inn upp á eigin spýtur.
Kallaði hann varðskipið Bald-
ur sér til aðstoðar, og þar með
komst Landhelgisgæzlan I
máiið.
Við athugun kom i ljós, að
pokaklæðning botnvörpu tog-
arans var ólögleg og var strax
kært tU Sakadóms.
Fyrir réttinn I gær kom fyrst
Benedikt Guðmundsson, stýri-
maður hjá Landhelgisgæzl-
unni og löggiltur skoðunar-
maður veiðarfæra, ásamt Ás-
grimi Asgeirssyni, stýri-
manni, og staðfestu þeir
skýrslur þær, sem geröar
höföu verið.
Belgiski skipstjórinn, Henri
Dedrie, viðurkenndi skoðun-
arskýrslur efnislega réttar,
enda var honum sýnt framá,aö
reglugerð um gerð og stærð
veiðarfæra hefði verið send
rétta boðleið til viðkomandi
stjórnvalda i Belgiu fyrir
löngu.
Vert er aðtaka eftir þvi, að
þetta mál begiska togarans er
Belgian Skipper liggur utan á
varðskipinu Baldri i Reykja-
víkurhöfn i gær. Timamynd:
G.E.
þriðja málið, sem tekið er fyr-
ir og afgreitt af islenzkum
dómstóli frá júni-samkomu-
laginu. Dómari i gær var Jón
A. Ólafsson, hrl. og lögmaður
belgiska skipstjórans var
Haraldur Blöndal.
Ekkert samkomulag fyrir ára-
mót eða í náinni framtíð
Mó-Reykjavik — Mitt mat á
samningaviðræöum okkar við
Gundelach sendimann Efna-
hagsbandalagsins, er það að
engar likur eru á, að sam-
komulag verði gert fyrir ára-
mót og ekki i náinni framtiö,
sagði Þórarinn Þórarinsson,
form. þingflokks Fram-
sóknarflokksins, i umræðum
utan dagskrár á Alþingi i gær.
Þessar viöræður hafa aðallega
snúizt um fiskverndarmál og
mikið er enn óunnið I þeim
málum.
Það var Lúövik Jósepsson,
sem hóf umræöur utan dag-
skrár um landhelgismál
vegna frétta, sem borizt höfðu
erlendis frá þar sem haft var
eftir Gundelach, samninga:
manni Efnahagsbandalags-
ins, aö fiskveiðisamningar
yrðu geröir fyrir 1. jan.
Þórarinn sagði, að svona
ummæli væru sizt til þess fall-
in að auka likurnar á sam-
komulagi, enda væru þau al-
gerlega úr lausu lofti gripin.
Undir þau orð tók Guðmundur
H. Garðarsson.
Forsætisráðherra, Geir
Hallgrimsson, sagðist ekkert
skilja I þessum ummælum, og
væru þau algerlega á ábyrgö
Gundelachs sjálfs. Þá upplýsti
forsætisráðherra, að ákveðið
væri, að næstu viöræður við
Efnahagsbandalagið yröu
16.-17. des. og færu þær fram I
Briissel.
Stefán Valgeirsson sagði, að
ekki ætti að senda þangaö
menn, nema Gundelach tæki
þessi ummæli sin til baka, þvi
ófært væri að eiga viðræður
við menn, sem sneru
staðreyndunum algerlega við.
Kæruskró ó
íslenzka
báta er
orðin löng
F.I. Reykjavik — Það er alltof
oft, sem við verðum að kæra
islenzka báta fyrir ólögleg
veiðarfæri, og skráin er orðin
löng í ár, sagði Gunnar Ólafs-
son, skipherra hjá Land-
helgisgæzlunni, en i gær 10.
des., sendi Landhelgisgæzlan
sýslumanninum i Hafnarfiröi
kæru á hcndur m/b Sigrúnu
GK-380 vcgna ólöglegrar botn-
vörpu.
Skoöun fór fram á botn-
vörpu hjá m/b Sigrúnu GK-380
þann 8. þ.m., er hún var stödd
i Sandgeröishöfn, og kom i
ljós, að poki botnvörpunnar
var klæddur, en það er algjör-
lega ólöglegt. Máliö verður
væntanlega tekið fyrir i saka-
dómi i Hafnarfirði eftir helg-
ina.
Aðalfundur L.Í.Ú. — Sjá Bak