Tíminn - 11.12.1976, Page 4

Tíminn - 11.12.1976, Page 4
4 Laugardagur 11. desember 1976 með| MORGUN- I KAFFINU Þa6 stendur i blaöinu, aö vasa- þjófarnir séu stööugt aö færa sig upp á skaftiö. 'y Velheppnuð læknisaðgerð læknarnir vona, að þessi atburður eigi ekki eftir að há henni. Og hún ætti að mega yfir- gefa spitalann um sama leyti og móðirin sem á tvö önnur börn fyrir. En skuðlæknirinn ihugar að skrifa visindalega rit- gerð um þessa aðgerð, sem varð fræg meðal lækna. Hér með fylgir mynd af Katrinu litlu i súrefniskassanum. sama uppskurð. Hann tók 2 kiukkustundir. Viku seinna, hafði Katrin, en það var nafn telpunnar, náð að þyngjast upp i rúml. 7 pund. Læknarnir voru mjög ánægðir og til- kynntu forcldrunum, hr. og frú Gilmore, að dóttir þeirra væri úr lifshættu. Hún á samt fyrir höndum nokkra smærri uppskurði, en því. Það er undravert, hverjuástin fær áorkað. Þessi kona vissi ekki hversu hugrökk hún var, fyrr en kvöldið sem ódæðismaðurinn skaut á hana með vélbyssu. Við gegnumlýsingu á barninu sást, að kúla hafði þrengt sér i gegn- um kviðinn á þvi og sat föst neðan við hrygginn. Næsta dag tóku iæknar til við þennan vanda- Það gerðist i lrlandi, að hryðj uverkamaður skaut á vanfæra konu. Þrjár kúlur höfðu hitt hana, hún hneig niður og hrópaði: Ó Guð, barnið mitt! A Konung- lega sjúkrahúsinu i Bel- fast bar barnið tekið með keisaraskurði. Móðirin sagði: Ég elska þetta barn og vil gera allt sem i minu valdi stendur til að hjúkra I sólbaði á leyndu stað..... Maðurinn, sem liggur þarna og hylur nekt sina með hjálminum, er s ke m m tikr af turinn Gary Webb. Gary hefur mikið dálæti á þvi að iiggja i sólbaði, og þar sem hann villekki skilja neina likamshluta út- undan er hann oftast kviknakinn i sólinni. En vandamálið við þaö er að til þess verður hann að finna fáförlan stað. Dag einn var honum lit- ið fram af klettabrún og sá þá þennan Ijómandi grasblett, sem hann ákvað að siga niður á. Eitthvað hefur hann þó haft á tilfinningunni aö Ijósmyndari væri á næstu grösum og þvi gripið til þess ráðs að nota hjálminn sem skýlu. timcns ■?. il sM ét 1 1* ■ . '35

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.