Tíminn - 11.12.1976, Síða 7
Laugardagur 11. desember 1976
7
SKRAFAÐ VIÐ
SKEMMTILEGT
FÓLK
Viðtalsbók eftir Guð-
mund Daníelsson. Hér
ræðir höfundurinn við
konur og karla af ýms-
um stéttum, á þann
hátt sem honum ein-
um er lagið.
ÁSTIN ER BLIND
Þau mættust á Mall-
orca. Eldheitt ástar-
ævintýri breytist í dul-
arfullan leyndardóm.
BANCO
Henri Charriere skrif-
aði tvær heimsfrægar
bækur. Hin fyrri „Pap-
illon' kom út í fyrra á
íslensku. í þessari bók
er Papillon laus við
hlekkina, en frásagn-
argleðin er sú sama,
sífellt eitthvað að ger-
ast, hér er spenna frá
upphafi til enda.
HELGAR
OG HÁTÍÐIR
í þessari bók eftir bisk-
upinn Sigurbjörn Ein-
arsson er megininn-
takið: trúin á frelsar-
ann, trúin á sannleik-
ann og manngildið.
FRAM í RAUÐAN
DAUÐANN
Spennandi sjóhernað-
arsaga, sem maður
heldur áfram að lesa
fram á nótt.
HJÓNABAND
í þessari bók segir frá
hjónabandi norsku
sjómannsdótturinnar
Anne-Marie Rasmusen
og sonar Nelsons
Rockefeller. Hér er á
ferðinni raunveruleg
ástarsaga, saga um
hjónaband, hamingju,
sambúðarvandamál
og ríkidæmi Rocke-
fellerfjölskyldunnar.
BARNASÖG-
UR EFTIR
WALT
DISNEY
Gosi, Doppu-
hundarnir, Flug-
fíllinn Dumbó og
Hrói Höttur eru
ævintýri sem allir
krakkar þekkja.
Skemmtilegar
bækur með stór-
um litprentuðum
myndum.
Þetta eru jóla-
bækur yngstu
kynslóðarinnar.
SVONA ERUM VIÐ
Þessi bók veitir svör við spurningum, sem
fyrr eða síðar vakna hjá öllum börnum
um eigin líkama. Snjallar litmyndir segja
meira en mörg orð. Þessi bók er fróð-
leiksnáma fyrir hvert heimili.
SETBERG
FREYJUGÖTU 14 SIM117667
ANNE-MARIE
RASMUSSEN
Hjónaband
Um ást'ma.sjátfa nvq. hjónahandit met Stnm.
böm'm oq Roch&hjölslqUiina
9
SETBERG
SVANASÖNGUR
Björn J. Blöndal er
flestum öðrum snjall-
ari að flétta saman
náttúruskoðun, þjóð-
sögum og veiðisög-
um. Hér lýsir hann feg-
urð ánna og gæðum
þeirra, og segir sér-
stæðar og skemmti-
legar sögur af vinum
sínum og félögum.