Tíminn - 11.12.1976, Page 12

Tíminn - 11.12.1976, Page 12
y ■ 12 Laugardagur 11. desember 1976 krossgáta dagsins 2364. Krossgáta Lárétt 1) Túla. 6) Svif. 8) Hreinn. 9) Útibú. 10) Veiöarfæri. 11) Tek. 12) llát. 13) Málmur. 15) Hár- iö. Lóörétt 2) Bitull. 3) Hasar. 14) Þéttari. 5) Timi. 7) Lélega. 14) Þófi. Ráðning á gátu no. 2363. Lárétt 1) Dömur. 6) Fip. 8) Lag. 9) Puö. 10) Arg. 11) Gin. 12) Ról. 13) Nói. 15) Kappi. Lóðrétt 2) öfganna. 3) MI. 4) Uppgrip. 5) Flagg. 7) Aöild. 14) ÓP. MESSUR um helgina Bústaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2, dr. Þórir Kr. Þóröarson predikar. Kaffi og umræöur á eftir. Sr. ólafur Skúlason. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. Laugarneskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Aðventu- tónleikar kl. 17 Gústaf Jó- hannesson orgelleikari leikur verk eftir Jóhannes S. Bach og Max Reger. Sóknarprestur. Hallgrimskirkja i Saurbæ: Aöventusamkoma kl. 21. Kirkjukór Borgarness syngur Aðventulög undir stjórn Guö- jóns Pálssonar organleikara og Jóns Björnssonar skólastjóra, Asgeir Pétursson sýslumaöur flytur ræöu. Séra Jón Einars- son. Frikirkjan Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Aðventukvöld kl. 8.30 s.d. sjá nánar annars staöar 1 blaöinu. Sr. Magnús Guðjónsson. Digranesprestakall: Barnasamkoma i safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Seltjarnarnessókn: Barnasamkoma kl. 11 árd. i Félagsheimilinu. Hafnarfjaröarkirkja: Barnasamkoma kl. 11. Gunnar Ragnarsson guðfræðinemi. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrimur Jónsson. Guösþjón- usta kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Siðdegisguðsþjónusta ki. 5. Sr. Arngrimur Jónsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephen- sen. Messa kl. 2. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Barnasamkoma i Vesturbæjarskóla viö Oldugötu. Sr. Hjalti Guömundsson. Arbæjarprestakall: Barnasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Æskulýðsfélags- fundur á sama stað kl. 8 siödeg- is. Sr. Guömundur Þorsteins- son. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Minnum á jólabasar bræörafélagsins i safnaðarheimilinu kl. 3. Sr. Arelius Nielsson. Kársncsprestakall: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. Sr. Árni Páls- son. Frikirkjan Reykjavík: Barnasamkoma kl. 10.30. Guöni Gunnarsson. Messa fellur niður en jólavaka perður qlæ5 s.d. Sr. Þorsteinn Björnsson. Ásprestakall: Messa kl. 2 aö Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Kl. 2 s.d. vigir biskup Is- lands hr. Sigurbjörn Einarsson kapellu safnaðarins að Keilu- felli 1. Sr. Hreinn Hjartarson. Keflavikurkirkja: Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sr. Ólaf- ur Oddur Jónsson. Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 ár- degis. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja: Almenn guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Takið eftir Rýmingarsala hjá Hof i vegna flutninga. Stór afsiáttur af öllum vörum. HOF Þingholtsstræti 1. Rafstöð 5-6 kw. óskast. Einnig VW-vél í góðu lagi og 16-22ja feta bátur. Upplýsingar á Mora- stöðum í Kjós. Sími um Eyrarkot. | Augiýswf : ! í Tímanuni i •MmMMMtMHMMMMtMMa' í dag Laugardagur 11. desember 1976 r————................ Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simf 81200,' eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- - ,arfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsihgár á SlökkvisDöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavlk — . .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00; mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi, 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 10. til 16. desember er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og nætúrváktí'Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Félagslíf Sunnudagur 12.12. kl. 13.00 Gengiö um Seltjarnarnes og Gróttu. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 500 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Aramótaferð I Þórsmörk 31. des,—2. jan. Ferðin hefst kl. 07.00, á gamlársdagsmorgun og komið til baka á sunnudags- kvöld 2. jan. Fararstjóri: Guð- mundur Jóelsson. Allar nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni öldu- götu 3. Ferðafélag tslands. Laugard. 11.12. Stjörnuskoðun (ef veöur leyfir) á Oskjuhlið (mæta þar) kl. 21. Hafið sjónauka með. Dr. Þor- steinn Sæmundsson, stjarnfræð- ingur, leiðbeinir. Fritt. Sunnud. 12.12. kl. 11 Rauðuhnúkar—Sandfell, með Einari Þ. Guðjohnsen. kl. 15 Lækjarbotnar, gönguferð og skautaferð á Nátthagavatn fyrir alla fjölskylduna. Farar- stj. Jón I. Bjarnason. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. vestanverðu. Útivist. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspltala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- ^daga er lokað. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er i Lyfjabúð Breið- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögregían simi 51166, slökkvilið simi .51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. -------------------------- Bilanatilkynningar -------------- - Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hita veitubilanir slmsvari 25524 leggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum veröur þá veitt móttaka i simsvaraþjónustu borgarstarfsmanna 27311. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. [ Félagslíf Jólafundur Kvennadeildar Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra verður haldinn i Lindarbæ, mánudaginn 13. des. kl. 8.30, séra Árni Pálsson flytur jóla- hugvekju. Til skemmtunar verður: Söngflokkurinn Hljóm- eiki og fjórar telpur sem syngja jólalög. Happdrætti. A borð verður borinn jólamatur. Félagskonur fjölmenniö og tak- ið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðakirkju: Jóla- fundurinn er i safnaðarheimil- inu á mánudagskvöld. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins i Reykjavik heldur jólafund miðvikudaginn 15. des. kl. 8 i Slysavarnafélags- húsinu á Grandagaröi. Til skemmtunar verður. Jóla- happdrætti, upplestur, hljóð- færasláttur og jólahugleiðing. Félagskonur eru beðnar að mæta stundvislega. Kvenfélag Grensássóknar. Jólafundur verður haldinn mánudaginn 13. des. kl. 8.30 i Sfnaðarheimilinu. Dagskrá: Hugvekja séra Hall- dór Gröndal. Upplestur Mar- grét ólafsdóttir leikkona. Sýnikennsla i jóladrykkjum Sigriður Haraldsdóttir hús- mæðrakennari. ^Glæsilegt jólahappdrætti. Stjórnin. Basar kvenfélags Óhaöa safn- aðarins verður sunnudaginn 12. desember kl. 2 i Kirkjubæ. Frikirkjusöfnuðurinn Reykja- vík: Jólavaka safnaðarfélag- anna verður haldin I Frl- kirkjunni sunnudaginn 12. desember kl. 5 e.h. Allir hjartanlega velkomnir. Basar. Systrafélagið Alfa Ar- nessýslu veröur með basar að Ingólfsstræti 19 Reykjavik sunnudaginn 12. des. kl. 13,30. Mikið úrval af gjafavörum, einnig glæsilegt úrval af kök- um. Frá Guðspekifélaginu— Jóla- basarinn verður sunnudaginn 12. des. kl. 3 siðd. i félagshús- inu Ingólfsstræti 22. Margt á boðstólum að venju, svo sem fatnaður á börn og fullorðna og alls kyns jólavarningur. Þjónustureglan Kökubasar. Þróttarar halda kökubazar sunnudaginn 12. desember i Vogaskóla kl. 2. Hjálpræöisherinn. Helgunar- samkoma kl. 11.00, sunnu- dagaskóli kl. 14.00 hjálpræðis samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Munið jólapotta Hjálpræðis- hersins. Hjálpræðisherinn: Fataút- hlutun hjá Hjálpræðishernum fimmtudaga, föstudaga og laugardaga kl. 10 til 12 og kl. 1 til 6. Kvenfélag Óháöa safnaðarins. Basarinn verður næstkomandi sunnudag 12. desember kl. 2 I Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnaðarins góðfúslega komiö gjöfum laugardag 4-7 og sunnudag 10- 12. A laugardagskvöld gangast karlakórinn Stefnir og Leikfé- lagið I Mosfellshreppi fyrir fjölbreyttri jólakvöldvöku I félagsheimilinu Hlégaröi. Hérerum að ræða fyrstu til- raun þessara félaga á þessu sviði, og ef vel tekst til, þá verðurvæntanlega um árvissa samkomu að ræða, segir I frétt frá félögunum. Dagskrá kvöldvökunnar veröur i stórum dráttum þannig: Söngfélagið Stefnir syngur, upplestur, félagar úr Leikfé- laginu lesa upp úr ýmsum skáldverkum, sóknarprestur- inn, séra Birgir Asgeirsson, flytur hugvekju, blásara- kvintett Sinfóniuhljómsveitar- innar leikur og Úlfur Ragnarsson flytur erindi. Stjórnendur kvöldvökunnar eru þau hjónin Sigriður Þor- valdsd. leikkona og Lárus Sveinsson.-trompetleikari. . • Tilkynningar i ___________ Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræöiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Jökulfell er væntanlegt til Akureyrar i dág frá Larvik. Disarfell er væntanlegt til Leningrad i dag. Fer þaöan til Kotka. Helgafell losar i Reykjavik. Mælifell fer i dag frá Lubeck til Svendborgar. Skaftafell lestar á Eyja- fjarðarhöfnum. Hvassafeller i Hull. Fer þaðan 13. þ.m. til Reykjavikur. Stapafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Litlafell fór i gærmorgun frá Weaste til Þorlákshafnar. hljóðvarp Laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Barnatimi kl. 10.25: Þetta erum við aö gera. Stjórnandi: Inga Birna Jónsdóttir. Nokkur börn úr Fossvogsskóla flytja eigið efni. Stjórnandi ræðir við nokkur börn úr skólanum og leitar svara við spurn- ingunni „Hvað er opinn skóli, og hvernig er starfað þar?” Morgunstund barnanna kl. 8.00. Jón Bjarman byrjar lestur þýðingar sinnar á færeyskri sögu „Marjun og þau hin” eftir Maud Heinesen. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Barnatimikl. 10.253 Nokkur börn úr Fossvogsskóla flytja eigið efni. Stjórnandi ræðir við nokkur börn úr skólanum og leitar svara við spurningunni: „Hvað er opinn skóli, og hvernig er starfað þar?” Lif og lög kl. 11.15: Guðmundur Jónsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.