Fréttablaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 15
Faxafen 10 • 108 Reykjavík Sími: 544 2210 • Fax: 544 2215 www.tsk.is • skoli@tsk.is Skráning�á�vorönn�hafin í�síma�544�2210,�á�vef�skólans; www.tsk.is�og�í�netpósti�á�skoli@tsk.is Almennir notendur Std Byrjendanámskeið 60 Almennt tölvunám 63 TÖK tölvunám 100 Word 22 Excel 22 Excel í stjórnun og rekstri 21 Outlook 9 PowerPoint 14 Eldri borgarar Eldri borgarar 60+ grunnur 30 Eldri borgarar 60+ frh. I 30 Eldri borgarar 60+ frh. II 30 Grafík, umbrot og myndvinnsla Grafísk hönnun 84 Photoshop 21 Illustrator 21 InDesign 21 Acrobat Distiller PDF 10 Stafrænar myndavélar 14 Vefsmíðar Vefsíðugerð grunnur 42 Vefsíðugerð framhald 31 FrontPage 21 Dreamweaver MX 2004 31 ASP.NET vefforritun 31 Microsoft kerfis- og netstjórnun MCP XP 60 MCP XP og MCDST 108 MCP Server og netkerfi 72 MCSA & MCDST 180 Viðskiptagreinar Tölvu og skrifstofunám 260 Tölvu og bókhaldsnám 200 Hagnýtt bókhald grunnur 110 Tollskýrslugerð 18 Tölvubókhald í Navision 21 Tölvubókhald í dkRetis 21 Ýmis námskeið Kennaranámskeið I 36 Kennaranámskeið II 36 Tölvuviðgerðir 18 Öryggi og vírusvarnir 9 Sýnishorn af námskeiðum í boði hjá Tölvuskólanum Þekkingu: Tölvu- og skrifstofunám Í þessu námi er tekið fyrir allt um tölvur, bókhald og skrifstofutækni sem fólk þarf að kunna skil á í nútímafyrirtækjum. Sérlega viðamikið og hagnýtt 260 stunda nám í takt við þarfir markaðarins, nám sem hentar fólki á öllum aldri, hvort sem það er á leiðinni út á vinnumarkaðinn að nýju eða vill skapa sér sterkari stöðu á vinnumarkaði með aukinni menntun. Að námi loknu eiga þátttakendur að geta unnið sjálfstætt við öll almenn skrifstofustörf og í öllum helstu skrifstofuforritunum, sem ritarar eða í bókhaldi. Kennd er ein námsgrein í senn sem lýkur með prófi eða verkefni, tölvugreinunum lýkur flestum með alþjóðlegri prófgráðu. Tölvugreinar: Windows XP tölvugrunnur og skjalavarsla, Word ritvinnsla, Excel, Internetið og MSN, Outlook tölvupóstur, dagbók og skipulag. Margmiðlun: PowerPoint glærukynningar, Stafrænar myndavélar og meðferð stafrænna mynda í tölvu, tónlist í tölvunni og spilurum, CD - DVD vinnsla ofl. Persónuleg færni: Tjáning og framkoma, atvinnuumsóknir, atvinnuviðtöl og ferilskrár. Enska, þjálfun í talmáli og ensk verslunarbréf, sölutækni og markaðsmál. Viðskiptagreinar: Verslunarreikningur, VSK meðferð og reglur, bókhaldsgrunnur, tölvubókhald í Navision og tollskýrslur. Mikið er lagt uppúr sameiningu kennslugreina til að spara tíma - „Learn by doing"- PowerPoint glærukynningar sameinaðar tjáningu, framkomu og sölutækninni, Word ritvinnslan að hluta til tekin fyrir á ensku ásamt ensku verslunarbréfunum og gerð ferilskráa. Tollskýrslur að hluta til sameinaðar tölvubókhaldinu. Verslunarreikningur og VSK útreikningar teknir saman svo eitthvað sé nefnt. Framhaldsþjálfun í Excel í bókhaldshlutanum. Boðið er upp á morgun og kvöldhópa. Hefst 25. janúar og lýkur 24. maí. „Ég fékk mjög gott starf á frábærum vinnustað. Tölvu- og skrifstofunámið í Tölvuskólanum Þekkingu hjálpaði mér að öðlast það sjálfstraust sem þurfti til að sækja um nýtt og krefjandi starf. Það er aldrei of seint að byrja að læra eitthvað nýtt og fyrir mig var þetta góð fjárfesting og frábær tími í góðum félagsskap í skemmtilegum og krefjandi skóla.“ Sóley Rut Ísleifsdóttir, þjónustufulltrúi hjá VÍS. Byrjendanámskeið Vinsælt 60 std. námskeið ætlað fólki á öllum aldri sem hefur enga tölvukunnáttu. Allar greinar eru kenndar frá grunni og farið rólega í námsefnið með miklum endurtekningum. Á þessu námskeiði er allt sem byrjandi þarf til að komast vel af stað og öðlast sjálfsöryggi á sérlega hagstæðu verði. Windows tölvugrunnur Word ritvinnsla Excel kynning Internetið og tölvupóstur Kennt er á mánudögum og miðvikudögum og hægt er að velja um morgunnámskeið kl. 9 - 12 eða kvöldnámskeið kl. 18 - 21. Kennsla hefst 25. janúar. Verð kr. 38.000,- Allt kennsluefni innifalið. Almennt tölvunám Sérstaklega hagnýtt og markvisst 63 std. námskeið ætlað þeim sem hafa einhvern tölvugrunn að byggja á eða hafa einhverja reynslu af tölvuvinnu en vilja auka við þekkingu sína, hraða og færni. Mikið lagt uppúr vinnusparandi aðgerðum í tölvu. Windows XP og skjalavarsla Word Excel Internet Outlook tölvupóstur og dagbók. Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum og hægt er að velja um morgunnámskeið kl. 9 - 12 eða kvöldnámskeið kl. 18 - 21. Kennsla hefst 26. janúar. Verð kr. 39.900,- Allt kennsluefni innifalið. Grafísk hönnun Sérlega hagnýtt nám ætlað þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin í grafískri vinnslu eða fólki sem vill skapa sér forskot í frekara hönnunarnámi t.d. á háskólastigi. Þetta nám hentar einnig þeim sem vilja hanna sínar auglýsingar og bæklinga sjálfir. Á þessu námskeiði eru tekin fyrir þrjú mest notuðu hönnunarforritin í dag, Photoshop, Illustrator og InDesign auk frágangs í Acrobat Distiller (PDF) Lokaverkefni er hönnun auglýsingar í ofangreindum forritum fyrir dagblöð eða tímarit ásamt hönnun bæklings t.d. í ferðamannabroti. Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans. Vefsíðugerð - grunnur Vinsælt námskeið ætlað byrjendum í vefsmíði og fólki sem vill koma sér upp einfaldri og þægilegri heimasíðu með sérstakri áherslu á myndgerð og myndnotkun á heimasíðunni. Kennt er á algengustu forritin sem notuð eru til vefsmíða og myndvinnslu fyrir vefinn. Í lok námskeiðs eiga þátttakendur að vera færir um að búa til frambærilega heimasíðu fyrir sjálfan sig eða lítil fyrirtæki til kynningar á Netinu, vista hana á Netinu og kunna skil á umsjón og uppfærslu hennar. Jafnframt er námskeiðið góður grunnur undir frekara nám og þekkingaröflun á þessu sviði. Þátttakendum er frjálst að vinna að eigin heimasíðu í samráði við kennara. Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans. NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST Í JANÚAR Velkomin! OPIÐ HÚS laugardaginn 14. janúar kl 13 - 16 Komdu og kynntu þér námsframboðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.