Fréttablaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 34
Diskurinn inniheldur helstu
upplýsingar sem trúnaðar-
menn þurfa á að halda og
eru þær afar aðgengilegar
á tölvutæku formi.
„Hann er hannaður
sem handbók fyrir trúnað-
armenn,“ segir Björk Helle
Lassen grunnskólakennari,
en það var hún sem fékk
hugmyndina að disknum og
hafði samband við Kennara-
sambandið, sem tók vel í
gerð hans. Útgáfu- og upp-
lýsingasvið sambandsins
gaf diskinn út en Björk
hafði umsjón með honum.
„Diskurinn er hannað-
ur með hagnýtingu og ein-
faldleika í huga en hann
er einnig mjög myndrænn
og einfaldur í notkun,“
segir Björk. „Hér er margs
konar upplýsingum safn-
að saman víðs vegar að,
til dæmis má nota diskinn
fyrir Power Point-kynn-
ingu, finna Word-skjöl eða
fara til dæmis beint inn á
aðalnámskrá framhalds-
skóla hjá menntamálaráðu-
neytinu.“
Hægt er að nota disk-
inn til að leita upplýsinga,
kynna stéttarfélagið og
málefni Kennarasambands-
ins fyrir öðrum félags-
mönnum og tengjast öðru
gagnlegu efni í gegnum
netið.
Eins eru skólastig innan
stéttarfélagsins skýrt
aðgreind á fjórum disk-
um og fá trúnaðarmenn
grunnskóla, tónlistarskóla,
framhaldsskóla og leik-
skóla allir diska sérhann-
aða fyrir sín mál.
Flestir trúnaðarmenn
Kennarasambandsins hafa
þegar fengið diskinn í
hendur.
Diskur fyrir
trúnaðarmenn
Kennarasamband Íslands hefur gefið út margmiðlunar-
disk sem ætlaður er trúnaðarmönnum. Á diskinum eru
margs konar upplýsingar undir einum hatti.
Björk Helle Lassen skoðar margmiðlunardisk fyrir trúnaðarmenn sem
Kennarasamband Íslands hefur látið búa til. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
ATVINNA
14 8. janúar 2006 SUNNUDAGUR
Þroskaþjálfi Gylfaflöt
Gylfaflöt er dagþjónusta fyrir fötluð ungmenni á aldrinum
16-25 ára, sem starfrækt er á vegum Svæðisskrifstofu mál-
efna fatlaðra í Reykjavík (SSR). Unnið er í hópa- og einstak-
lingsvinnu við fjölbreytt verkefni. Í samvinnu við Atvinnu
með stuðningi (AMS) er nú á döfinni þróunarverkefni, sem
skapar nýja möguleika í starfseminni.
Þroskaþjálfi þarf að
• taka þátt í sífelldri mótun og uppbyggingu dagþjónust-
unnar
• hafa jákvæð viðhorf og góða hæfni í samskiptum og
samstarfi
• að hafa amk. árs starfsreynslu
Menntunarkröfur
• Þroskaþjálfapróf frá Kennaraháskóla Íslands eða sambæri-
leg menntun
Náni upplýsingar veita Fjóla Eðvarðsdóttir og Halla Guð-
laugsdóttir í síma 567-3155, netföng
fjola.edvardsdottir@ssr.is og halla.gudlaugsdottir@ssr.is
Frekari upplýsingar um starfsemi SSR er að finna á
heimasíðunni www.ssr.is
• Laun eru í samræmi við samninga ríkisins og ÞÍ
• Umsóknarfrestur er til 22.janúar 2006
• Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni Síðumúla
39 og á fyrrnefndri heimasíðu SSR
Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun.
MENNTASVIÐ – GRUNNSKÓLAR
Deildarstjóri í Fellaskóla
Laus er staða deildarstjóra í Fellaskóla. Í skólanum
eru rúmlega 400 nemendur í 1.-10. bekk.
Hæfniskröfur:
Kennarapróf
Víðtæk þekking á kennslufræðum einkum sérkennslu
Stjórnunarhæfileikar
Frumkvæði og áhugi á að takast á við fjölbreytt og skapandi
verkefni
Hæfni til að veita faglega forystu
Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
Staðan er laus frá 1. mars 2006. Umsóknarfrestur er til 23.
jan. nk.
Upplýsingar veita Þorsteinn G. Hjartarson skólastjóri í síma
557-3800 thorsteinnh@fellaskoli.is og Kristín Jóhannesdóttir
aðstoðarskólastjóri kristinjoh@fellaskoli.is. Umsóknir sendist
í Fellaborg, Norðurfelli 17-19, Reykjavík.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ.
Grunnskólakennarar
Ingunnarskóli, í síma 411-7828
• Sérkennari óskast í 50% stöðu fram á vor vegna for-
falla.
Vesturbæjarskóli, í síma 562-2296
• Umsjónarkennari óskast í 6. bekk frá byrjun febrúar
2006 vegna barnsburðarleyfis. Um er að ræða 100%
stöðu.
Víkurskóli, í síma 545-2700
• Kennari óskast vegna forfalla í 70% stöðu á yngsta
stigi.
Hæfniskröfur:
Kennarapróf
Hæfni í mannlegum samskiptum
Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
Þroskaþjálfi í Ártúnsskóla
Laust er staða þroskaþjálfa við Ártúnsskóla frá febrúar-
lokum til loka skólaárs. Meginverkefnið er vinna með ein-
hverfan 7 ára nemanda, inni í bekk og einstaklingslega.
Hæfniskröfur:
• Þroskaþjálfi
• Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik
er æskileg
• Færni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfni, áreiðanleiki og nákvæmni í starfi.
Umsóknarfrestur er til 23. jan. n.k.
Upplýsingar gefa Ellert Borgar Þorvaldsson skólastjóri í
síma 691-1990 og Rannveig Andrésdóttir aðstoðarskóla-
stjóri í síma 695-4822.
Áhugasamir umsækjendur eru velkomnir í heimsókn í
skólann í janúar/febrúar.
Umsóknir sendist í Ártúnskóla, Árkvörn 6. Einnig veitir
starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma
411-7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavík-
urborgar við viðkomandi stéttarfélag.
Stuðningsfulltrúar
Árbæjarskóli, í síma 567-2555
• Stuðningsfulltrúi óskast í 70% stöðu vegna forfalla.
Fossvogsskóli, í síma 568-0200
• Stuðningsfulltrúi óskast í 75% stöðu.
Korpuskóli, í síma 411-7880
• Stuðningsfulltrúi óskast í hlutastöðu.
Helstu verkefni stuðningsfulltrúa eru:
Að vera kennara til aðstoðar við að sinna einum eða
fleiri nemendum sem þurfa sérstaka aðstoð. Auka færni
og sjálfstæði nemenda, félagslega, námslega og í dag-
legum athöfnum
Hæfniskröfur:
Nám stuðningsfulltrúa æskilegt
Hæfni í samskiptum
Reynsla og áhugi á að vinna með börnum
Auðvelt að vinna í hópi
Skólaliðar
Álftamýrarskóli, í síma 570-8100
• Skólaliði óskast.
Árbæjarskóli, í síma 567-2555
• Skólaliði óskast í 100% stöðu.
Fellaskóli, í síma 557-3800
• Skólaliði óskast í 50% stöðu.
Háteigsskóli, í síma 530-4300
• Skólaliðar óskast í tvær 50% stöður. Vinnutími er ann-
arsvegar frá kl. 8-12 og hinsvegar frá kl. 9-13.
Korpuskóli, í síma 411-7880
• Skólaliði óskast í 50 til 100% stöðu.
Melaskóli, í síma 535-7500
• Skólaliði óskast í 100% stöðu.
Vogaskóli, í síma 553-2600
• Skólaliði óskast í 50% stöðu.
Helstu verkefni skólaliða eru:
Að sinna nemendum í leik og starfi og að sjá um dag-
legar ræstingar ásamt tilfallandi verkefnum.
Hæfniskröfur:
Hæfni í mannlegum samskiptum
Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
Nákvæmni í vinnubrögðum
Aðstoð í eldhús
Árbæjarskóli, í síma 567-2555
• Starfsmaður óskast í 100% stöðu í afgreiðslu í mötu-
neyti starfsmanna.
Hæfniskröfur:
Áhugi á matreiðslu
Snyrtimennska
Hæfni í mannlegum samskiptum
Baðvarsla
Fellaskóli, í síma 557-3800
• Baðvörður óskast í íþróttahús í 100% stöðu í vakta-
vinnu.
Hæfniskröfur:
Hæfni í mannlegum samskiptum
Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
Nákvæmni í vinnubrögðum
Ræstingar
Borgaskóli, í síma 577-2900
• Starfsmaður óskast í ræstingar síðdegis, um er að ræða
hlutastarf.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í
viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðkom-
andi skóla. Laun eru samkvæmt kjarasamningum
Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari
upplýsingar um laus störf er að finna á
www.grunnskolar.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu
Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf
Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar
upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá
starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Áhugaverð störf í boði
Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla
og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leik-
skólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og
eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun
fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins.