Tíminn - 11.01.1977, Blaðsíða 1
80 mönnum sagt upp hjá Breiðholti hf.? — Sjá bak
'ÆNGIRf
Áætlunarstaöir:
Bildudalur-Blönduóc Búðardalbr1
! Flateyri-Gjögur-Hólmavík 1
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
: Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Símar:
2-60-60 oq 2-60-66
t3
7. tölublað—Þriðjudagur 11. janúar 1977—61. árgangur
Verslunin & verkstæðið
FLUTT
á Smiðjuveg 66 Kóp.
(Beint andspænis Olis í nefira Breiðholti,-þú skilur?)
Síminn er 76600
^ LANDVÉLAR HF.
Gsal-Reykjavik. — Spassky er
áfjáöur i að tefla hér á landi,
sagöi Einar S. Einarsson for-
seti Skáksambands tslands I
samtali viö Timann f gær, en
Alþjóöaskáksambandiö hefur
sent hiö nýja boö skáksam-
bandsins, sem frá var greint 1
Tfmanum á sunnudag og
hljóöar upp á 32 þúsund sviss-
neska franka i verðlaun, til
keppendanna fjögurra,
Petrosjans, Kortsnojs,
Spasskys og Horts. Aöeins
hefur borizt svar frá Spassky
til FIDE, og lýsir hann mikl-
um áhuga sinum á þvi aö
koma til tslands og tefla þar
einvfgi sitt viö Hort.
— Hort skrifaöi okkur á sin-
um tfma, sagöi Einar, og
spurðist fyrir um það, hvort
viö treystum okkur ekki til
þess að halda þetta einvigi —
og þaö var raunar af þeim
ástæöum, sem viö hófum aö
athuga þettá mál, svo aö viö
eigum varla von á ööru en aö
hann sé fús til tslandsferðar.
Frá Kortsnoj hefur ekki
heyrzt neitt ákveöiö ennþá,
hvernig sem á þvi stendur, og
annað svar hefur ekki komiö
frá Petrosjan.
Eins og fram hefur komið
báru Sovétmenn þvi viö, aö
veöráttan á Islandi væri óhag-
stæö fyrir Petrosjan. Einar S.
Einarsson kvaöst hafa boriö
Krafla:
Jarð-
skjálftum
fjölgar
og landris
heldur
áfram
— vaxandi hætta á virkjunarsvæðinu,
segir Axel Björnsson hjá Orkustofnun
Þessi mynd af
stöövarhúsinu viö
Kröfiu tók Jón Illuga-
son, Reykjahliö, í iok
siöustu viku. Noröur-
endi hússins, miöað
viö suöurendann, ris
nú um 0,1 • 0,2 mm á
sólarhring og er risið
orðið meira en þaö
var, þegar siöustu
umbrot á svæöinu
uröu i október s.l., en
þá seig noröurendinn
mikiö svo sem kunn-
ugt er.
gébé Reykjavik — Hættan á gosi eða ein-
hverjum atburðum á Kröflusvæðinu fer
alltaf vaxandi á meðan jarðskjálftunum
fjölgar hægt, og iandið heldur áfram að risa,
sagði Axel Björnsson, hjá Orkustofnun i
gær. Engu kvaðst hann þó vilja spá um
hvenær eða hvað gæti gerzt.
Ragna Karlsdóttir, sem
var á skjálftavaktinni I
Reykjahliö I Mývatnssveit i
gær, sagöi aö alls heföu 33
jaröskjálftar mæizt þann
sólarhringinn, en ails 38
sólarhringinn áöur. Jarövis-
indamenn eru margir viö
Kröflu þessa dagana og t.d.
eru væntanlegir þangaö 1 dag
nokkrir frá Norrænu eld-
fjallastööinni. Fylgzt er náiö
mcö öllum breytingum á
svæöinu, svo sem mælingum
á landrisi, sprungum og
fleiru.
Noröurendi stöövarhúss-
ins, miöaö viö suöurendann,
ris fremur hægt, eöa um 0,1 -
0,2 mm á sólarhring, og
hefur engin breyting oröiö
þar á undanfarna sólar-
hringa. — Landrisiö er
greinilega oröiö nokkru
meira nú en þaö var, þegar
umbrotin uröu f oktober s.l,,
og er auöséö, aö nú er ekki
nákvæmlega sama þróunin
og þá var, sagöi Axel Björns-
son. Allt bendir þó til, aö
spennan sé aö aukast i jarö-
skorpunni, en ómögulegt er
aö segja nokkuö um hvaö
gæti gerzt og hvenær.
Leikfélag Reykjavikur
80 ára í dag:
AAinnist
afmælisins með
frumsýningu
á Makbeð
— Sjá bls. 2
Finninn Bo
Carpelan fékk
bókmenntaverð-
laun Norður-
landaráðs í gær
— Sjá bls. 2
Spassky áfjáður í
að tefla á íslandi
— en ekkert hefur heyrzt frá hinum keppendunum, Hort, Kortsnoj og Petrosjan
saman meðalhita i Reykjavfk
og Moskvu, mánuöina febrúar
og marz, og hefði komið i ljós,
að meöalhitinn i febrúar væri
+ 0,1 stig i Reykjavlk, en I
Moskvu + 9,5. 1 marz væri
meðalhitinn i Reykjavik 1,-
stig, en +4,2 i Moskvu. — Viö
teljum þvi, aö veðriö ætti ekki
aö standa i veginum, sagöi
Einar og kvaö erfitt aö átta sig
á þessari viöbáru Sovét-
manna.
mm ■.
T' „
mm
Sauðárkrókur: Borað eftír heitu vatni — Sjá bls. 3